Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. júlí 1952 MORGJJNBLAÐl D '11 E&aup-SaBa KAUPUM — SELJUM NotuS húsgögn, lierrafutnað, Gólf- teppi, Útvarpstæki, Sauniavclar o. m. fl. II úsgagnaskálinn Njálsgötu 12. — Sími 81570 íhúS til sölu Kjallaraíbúð, býggð á vegum Byggingasamvinnufélags starfs- manna S.V.R. er til sölu. Nánari uppl. gefur Sigurður lleynir Pétursson lnil. Laugavegi 10. Sími 80332. — Við- talstími kl. 5—7. Vinna Hreint & Málað 1. fl. hreingerninga- og malara- vinna. Hjalti Einarsson, málarameistari. Guðni Björnsson hreingerningam. Hreingerningastöðin Sími 5631. Ávallt vanir menn tiL hreingerninga. Kúsnæði Gott HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1577. St. Verðandi nr. 9. Úundur í kvöld kl. 8.30. Venju- lega fundarstörf. — Hagnefnd skemmtir. Æt. Stúkurnar í Reykjavík efna til sameiginlegrar skemmti ferðar austur í Þórsmörk um næstu helgi. (Verzlunarmanna- heigina). Farseðlar í Bókabúð Æskunnar. Ferðafélag templara. Féiagslii Handknattleiksstúlkur Ármanns Æfing verður í kvöld kl. 8 á Ármannssvæðinu við Miðtún. Mæt ið vel og stundvíslega. Nefndin. I.B.D. l.B.D, Knattleiksráð hefur ákveðið að Meistaramót I.B.D. í handknatt- leik fari fram laugardaginn 2. ágúst í A- og B-flokki. Mótið fer fram í Engidal við Hafnarfjörð, og hefst klukkan tvö stundvíslega. C-flokkur auglýstur síðar. — Þátt tökutiikynningar skulu hafa borizt til Gunnlaugs Hjálmarssonar eigi síðar en 1. ágúst. Þátttökugjald er 5 krónui' fyrir hvert iið. Handknattleiksráð l.B.D. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara þrjár skemmti- ferðir 2Va dags og eina 1 dags um næstu helgi (Frídag verzlunar- manna) og verður lagt af stað í allar ferðirnar á laugardaginn kl. 2 e.h. frá Austurvelli. 1. ferðin: Um Snæfellsnes og út í Breiðafjarðareyjar. — Ekið til Stykkishólms og gist þar. Á sunnu daginn farið út í Klakkseyjar, Hrappsey, Brokey og víðar um eyjarnar. Gengið á Helgafell um kvöldið. Á mánudag ekið í Kol- grafarfjörð og Grundarfjörð og heim um kvöldið. 2. ferðin: Til Hvítárvatns, Kerl- ingarfjalla og Hveravalla. — Ekið austur með viðkomu hjá Gullfoss, gist í sæluhúsunum, í Hvítárnesi, í Kerlingarfjöllum og Hveravöll- um. Skoðuð hverasvæðin í Kerl- ingarfjöllum, gengið á fjölljn. Frá Hveravöilum gengið í Þjófadali og á Rauðkoll eða Þjófafell og þá ef til vill á Strýtur. Gengið á Bláfell í bakaleið ef bjart er. Gist til skiftist í sæluhúsunum. 3. ferðin: í Landmannnalaugar. — Ekið sem leið liggur austur að Landmannalaugum og gist þar. Næsta dag verður farið í göngu- ferðir um náiæg fjöll. Á heimleið, ef skyggni er gott, verður gengið á Loðmund. Á sunnudag verður farin göngu för á Esju. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelii og ekið að Mógilsá. Ná.nari upplýsingar í skrífstofu félagsins, Túngötu 5. meisfart AÐFARANÓTT 23. júlí andaðist að heimili -sínu, Smyrilsveg 29, hér í bænum Lauritz C. Jörgen- sen, máiarameistari. Hann var fæddur 4. marz 1902 hér í Reykjavík, og var sontir Laurítz heitins Jörgensens, mál- arameistara og konu hans frú Rósu f. Frederiksen, sem lifir son sinn og búsett er hjá dóttur sinni frú Jenny Kiel, og manni hennar sem búsett eru í Seggc- lund við Kristiansfeld á Jótlaridi. Frú Rósa varð nýlega 75 ára, og frú Jenny var hér nýlega í heim- sókn eftir 38 ára dvöl erlendis, og auðnaðist Lárusi heitnum að biðja systur sína fyrir kveðju til sinnar elskulegu :nóður, bróður, mágs og fjölskyldunnar erlendis. Lárus heitinn fór ungur að nema málaraiðn hjá föður sínum sem margir eldri Reykvíkingar könnuðust við bæði af prúð- mennsku og vandvirkni í starfi sínu. Og hið sama má segja um soninn sem við nú í dag fylgjum til hinztu hvílu, áð orúðmennsk- una og vandvirknina hafði hann erft eftir föður sinn, enda má segja, að hann hafi verið sérstak- lega sanngjarn og lipur í við- skiptum, reyndar vann hann oft fyrir lítinn pening, og oft eftir því sem á stóð fyrir viðskipta- vinunum. Oft var orðið framorðið á kvöldin þegar Lárus heitinn sást við vinnu í skiltavinnustofu sinni í kjallaranum í „Hótel Heklu“ við Lækjartorg. Og oft kom mað- ur í vinnustofuna til hans þegar maður beið eftir „Strætó“ í kalsa veðri sem endranær, því ætíð lagði yl frá Lárusi. Lárus heitinn fór héðan rir bænum laugardaginn 19. júlí í boði dóttur sinnar og tengdason- ar, til heimkynna þeirra á Blöndu ósi. Ferðin gekk vel norður, en skömmu eftir komuna þangað þyngdi Lárusi heitnum af sjúk- dómi þeim er hann hafði þjáðst af undanfarið. Manni virtist hann vera að ná sér á strik, bæði hvað heilsu og atvinnu snerti. En þetta fór á aðra leið, hann andaðist af hjai’taslagi skömmu eftir kom- una heim til sinnar elskulegu konu og barnanná ungu, sem heima voru fyrir. Ég átti bágt með að sætta mig við, að þetta gæti verið eins og komið var, því ég hitti hann glað- an og reifari rétt áður en hann fór norður. Fyrir tæpum 5 mánuðum varð Lárus heitinn fimmtugur og var hinn hressasti þann dag sem ég ásamt vinum og vandamönnum sat veizlu með honum. En nú er hann horfinn þessi góði látlausi og hrekklausi drengur sem ekk- ert aumt fnátti sjá. En nú huggum við okkur sem lifum hann, við að förin til fyrir- heitna landsins hafi gengið hon- um vel, og huggum okkur við að nú. líði honum vel. Ég veit að guð huggar þína góðu konu, börnin þín, þína öldruðu móður, systkina, mág, tengdabörn, ættingja og vini, og heldur Verndarhendi sinni yfir þeim og lætur ljós sitt skína yfir þeim í blíðu og stríðu. Vertu sæll, Lalli minn, og ég þakka þér þegar ég nú kveð þig í síðasta sinn, fyrir allar þær ánægjustundir sem við áttum saman og hve góður drengur þú varst. Guð blessi þig og minning þín lifi! G. G. Forsetakjör í Mexíkó MEXÍKÓBORG — Fyrir skömmu var Adolfó Ruiz Cortinez fyrrum innanríkisráðherra .kjörinn for- seti Mexíkós. í fyrsta sinn í sögu landsins fór forsetakjör fram án Keflavík - Njarðvík íbúð óskast til leigu 1. sept. eða síðar. Mætti vera 1 her- bergi og gott eldhús. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. ágúst, merkt: „Á. F. — 804“.- T9L SOLU Hefi til sölu 1 Gray-vél 28 hestafla, lítið notuð í ágætu standi, selst ódýrt. Heppileg stærð í minni báta. Uppl. hjá Lofti Loftssyni. Kefla- vík, sími 28 og Magnúsi Kristinssyni, Innri-Njarð- vík, sími 261. Amerískur 4rar sylindra Utanborðs- imótoiir- til sölu, Laugaveg 100, 2. hæð. iBUÐ Óska eftir að fá leigða 3—4 herbergja íbúð helzt í Vog- unum eða nágrenni. Allt að árs fyrirframgreiðsia ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „A. G. 809“. 4 horb. og eldhús óskast í sept. eða okt. Tilboð merkt: „Sendráð — 808“, leggist inn á afgr. blaðsins.. Kominn heim Halhir L. Hallsson tannlæknir. Austurstræti 14. STULIÍA með 2 ára barn óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Má vera utan Reykjavíkur. Tilboð merkt: „Ráðskona — 805“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. ágúst. HERBERGI óskast í vesturbænum fyrir einhleypan karlmann. Tilboð merkt: „Vesturbær — 806“ sendist afgr. Mbl. fyrir mið vikudagskvöld. * <.l É m'm'-t mnm ww ww Wwm )i * • ■ ■ áúi.a ■ « ■ iiniiiiin • iiiiiiiii ■ iiii i j ■ .* « n ■ « j | ] .a 4 v ( B ■ ■ Höfimi íynrliggjandi; Ki ndber jasaft amland íól. iamvinviu féL ac^a Skrifstofnm vorum verður , / •*- • ... >. ioka^ dagana 30. fúlí — 5. ágúsl ~3ólenzl? endurtr, Ga.rðastræti 2 muif - AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI - TILIÍYNIMING Frá og með 1. ágúst verður hætt að senda fisk í Hlíðahvcrfið. Fiskhöllin SIGURLAUG JOHANNESDOTTIR frá Skagaströnd, lézt að heimili sínu, Ásvallagötu 63, 27. júlí. — Fyrir hönd aðstandenda Sigríður Júiíusdóttir, Gestur Pálsson. Hér með tilkynnist að faðir minn RÖGNVALDUR HANNESSON andaðist sunnudaginn 27. þ. m. Jón Rögnvaldsson. Fósturfaðir minn FLOSI SIGURÐSSON trésmíðameistari, lézt að heimili sínu 28. þ. m. Ólafur Jónsson. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir ANNA BESSADÓTTIR Grettisgötu 81, fyrrum húsfreyja á Sölvabakka, andaðist í St. Jósefsspítala sunnudaginn 27. þ. m. Útför hennar fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 31. þ. m. kl. 10 f. h. Útvarpáð verður frá athöfninni í kirkjunni. Gísli Guðmundsson, Valgerður Gísladóttir, Bessi Gíslason, Eggert Gíslason, Lilja Eyjólfsdóttir, Þrúður Gunnarsdóttir, Rakel Sigr. Gísladóttir, Guðríður Gísladóttir, Sigurður Sigmundsson, Gunnbjörn Bjömsson. Útför mannsins míns MARTEINS GUÐMUNDSSONAR myndhöggvara, fer fram frá Fossvogskirkju, miðviku- daginn 30. júlí kl. 1,30 e. h. Kristín Bjarnadóttir. Þökkum innilega hluttekningu og samúð við jarðar- för BJARNA FRIÐRIKSSONAR, skipstjóra. Viktoría Bjarnadóttir, börn og tcngdabörn. I i!*l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.