Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. október 1951 MORGVnttLAtllÐ Fjelagslíf Kiiattspyrnufjelagið VALUR 'Uauclknattleiksæfinííar að Hálopa- lar.di í kvdícl. — Ki. .6.50 rr^eistara- og 2. fl., kyenna. —- Kl. 7.40, 3. fL karla,- — Nefn.Iin- ASalfundur . Sunddeildar Ármanns' verður Itald iun að Þórsgötu 1, í kvöld kl. 9.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. YÍKINGAR! Knattspymumennv III. fl. a-fing i Austurbæjarskólanum i kvöld kl. 7.50, stnndvíslega. Ejölniennið. t Stjórnin. VRAMARAR! Handknattleiksæfing i kvöld. -— Kvennaflokkar kl. 920 Karlallokkar kl. 10.10. — Samkoanur Guðspekif jelagið Reykjavikurstúkan heldur fund í kvöld. Hefst hann ki. 8.30. Þorlák- ur Ófeigsson flytur erinui. Kaup-Sala Gi'dfteppi Kaupum gólfteppí. útvarpstæki, saumávjelar, karlmannafatnað, útl. blöð o. fl. — Sími 6ö82. — Forn- salan, Laugaveg 47. VI in ningarsp jöld Rarnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í hanrtyrðáversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar, sími '4258. Kaupum flöskur Sækjum. — 'Simi 80818. ViniUB Málningarvinna Get bartt við máinjngarvinnu. Sími 7852. — eingerningar, gluggulureinsiui og margt íleira. — Laghentir nn. — Jón og Magnús. — Simi BMiiiiiiiiiiiiitimiimiiieiuiiiiiiiitiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiiii r Afgreiðum flest glerangnaresept I | Góð gleraugu eru fyrir öllu i og gerum við gleraugu. | i • Augun þjer hvilið með gleraugu | | fré: T Ý L I h.f. I = Austursiræti 20. MiiiMiiiiiriiiiHHiiii'iAii SI61HB>ÖSj JÓNSSON •••miiHniimimiisiiiin // SKARTGRIPAVERZtUN h a -jf" w a n - „•». EF LOFTVR CETUTl ÞAÐ EKKl í ÞA m'ER ? 15 ] i FIMiEIKAR Þcdr, sém hafa áhuga á að iðka fimleika á vegum íþróttafjelag Reykjavíkur í vetur, í karla og kven- flokkum, vinsamlegast hringi í síma 4387 kl.< 5—7 næstu daga. Æfingar hefjast í I. R. húsinu mánudaginn 22. október klukkan 7,30 í karlaflokki og klukkan 8.15 í kvenflokki Allar upplýsingar um starfsemi fjclagsins verða gefnar á sama tíma. ^ljvótta^eía cj, t^eyhjauílmr Skylmingafjelag Reykjavíkur Vandamönnum mínum og \ánum, nær og fjær, sem "-f? ................ . j| mihntust mín méð heimsóknum, gjöfum og skeytum á »j j 00' ára afmaeli mínu, votta jcg mínar innilegustu þakkir. £j Gísli Guðmundsson, 2 frá írafelli. | ' 3 Glucose Höfum fyrirliggjandi GLUCOSE á 250 kg. tunnum. Verð kr.: 6.60 pr. kg. IIBSTÖDIM H.F.Í byrjar vetrarstarfsemi sína n. k. mið- vikudag 24. þ. m. kl. 7, í Miðbæjar- barnaskólanum. Þátttaka tilkynnist til Egils Hall- dói'ssonar, sími 4283, daglega frá klukkan 12—1. S. F. R. Svefnsófi óskast til kaups I Upplýsingar í síma 7730. Vanan sælgæfisgerðarmann VANTAR NÚ ÞEGAR Umsóknum skal skilað fyrir 25. þ. mán til af- greiðslu Mbl. mex'ktai': Atvinna —929. 4 Einbýlishús Á Álfhólsvegi 38 er til sölu hús í smíðum, ein hæð og ris. Á hæðinni eru 2 stofur, eldhús, baðherbergi, ytri og innri forstofa, þvottahús og geymslur. í risi eru 4 hei'bergi og baðhei'bergi. Húsið er steinsteypt, full- gert að utan og risið að mestu leyti tilbúið til íbúðar. Einnig má ixmrjetta húsið sem tvíbýlishús. Skifti á litilli íbúð koma einnig til greina. — Eighin er til sýnis í dag og á morgun. Málaílutningsskrifstofa Vagns E. Jónssoaar, Austurstræti 9. — Sími 4400. Vesturgötu 20. Siml 1067 og 81438. Frá verknámsdeild Gagniræðasftigsins Gagnfræðaskóli verknámsins verður settur í bíó- sal Austxubæjarbamaskólans ÞRIÐJUDAGINN 23. október kl. 2 e. h. Skólasijórinn. •»•4 f I 3 i a Skrif stof ur vorar verða lokaðar á morgon laugardaginn 20. október Sjóvótryggingarfjelag íslands h.f., Eimskipafjelagshúsinu og Borgartúnl 7. 3' 3 D 1 3 TILKVIMiMllMG I ■ m Það tilkynnist hjer með að við erum hættir í'ekstri • okkar á útibúinu Bræðraborgai'stíg 16, en að sjálfsögðu ; ■ rekum við áfram verslanimar Laugaveg 2 og Laugaveg Z 32. — Um leið og við lýsum þessu yfir þökkum við j öllum trygg og góð viðskipti á liðnum árum. J Matarv. Tómasar Jónssonar. ; m ■ Hjer með tilkynnist að jeg hefi tekið við rekstri kjöt- j verslxmarinnar á Bræðraborgarstíg 16 og. rek hana fram- j vegis á eigin ábyrgð undir nafninu ; m ;c- Kjötbúðin Bræðraborg“ ; ■ m ;©g vona jog að verða aðnjótandi sömu viðskipta fram- S vegis sem hingað tiL ; Lúðvik Bjamason. ; Maðurinn minn JÓN KÁRI KÁRASON ljest að heimili sínu Hverfisgötu 100 B, 17. þ. m. Fyi-ir mina hönd og barna minna Júlíana Stígsdóítir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför bróður okkar SIGURGEIRS ILLUGASONAR frá Laugum. Systnmar. Hjai'tans þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og útför EYSTEINS BJARNASONAR kaupmanns, Sauðárkróki. Margrjet Hemmert og dætur. Guðrún Þorsteinsdóttir og systkini. ' Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför ODDS BJARNASONAR Ingóifsstræti 2. Vilborg Bjarnadóttir, Bjami Bjarnason, Ágúst Sigurmundsson, Elínborg Sigurjónsdótíir. Þökkum hjartarxlega auðsýnda samúð víð fráfall og jarðarför SIGURJÓNS BJÖRNSSONAR ■ fyrv. fiskimatsmanns. Fýrir' hönd vandamanxia Sigrún Oddsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.