Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 1
£6 siður 38. árgangur. 239. tbl. — Föstudagur 19. október 1951 Prentsmiðja Morgunblaðsins. | Baudouin konungur heiðursdoktor. Hinn ungi konungur Belgíu var nýlega viðstaddur mikla hátíS 1 Louvain, þar sem haltliS var hátíSlegt aldarafmæli Merciers kardinála. ViS þaS tækifæri var konungurinn tilnefndur heiSurs- doktor viS Louvain háskólann. — Á myndinni sjest er Van Meyen- berg, rektor skólans, afhendir konunginum hiS ytra tákn heiSurs- doktorsins. Bretar drtipu 2 Egypta, en særðu 9, er þeir tóku brti ti Suez-skurði “ ' . Árekstrar víðar í landinu /%tk væðag rei ðs!a í Þjóðþinginu Brefar hafa hermimið öSI mannvirki Snez-svæðisins KAUPMANNAHÖFN, 18. okt. — Danska þjóðþingið samþykkti í dag tillögu stjórnarinnar vegna aðiidar Grikklands og Tyrklands að Atlantshafsbandalaginu. — Greiddu 103 atkvæði með ályktun stjórnarinnar, en 22 voru á móti. Róttæki vinstrifloklcurinn , komjn únistar og nokkrir rjettarsam- bandsmenn voru andvígir. NTB. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB ' ISMAILIA, 18. okt. — í kvöld hafði breska liðið tekið í sínafl hendur yfirstjórn allra mannvirkja og brúa á Suez-svæðinu, þar á meðal hina veigamiklu Firdan-brú yfir skurðinn, sem þeim tókst ekki að ná fyrr en eftir snarpan bardaga við egypskan herflokk. Hernaðarundirbúningur Breta í Egyptalandi er mikill, bæði I hafnarbænum Adabiyah, sunnan Suez og á flugvellinum E1 Ballah, sem er um 2 km austan Ismailia. «TVEIR DREPNIR Árás Bússa á Norð- Efs@sm m&sssr ssQrks Engar erlendar hersiöðvar á SvaSharða eða í Noregi Bretar drápu Z Egypta, en særðu 5, er þeir tóku Firdan- brúna. Óstaðfestar fregnir herma, að þeir hafi og tekið 36 fanga. Um þessa brú ligg'- ur eini vegurinn og járnbraut- in milli Egyptalands og ann- arra Mið-Austurlanda. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB NEW YORK, 18. okt. — í forystugrein í New York Times í dag 'segir svo: „Ef ásökunum Rússa í garð Norðmanna hefir verið ætlað að fæla þá úr Atlantshafsbandalaginu, þá er sú tilraun þeirra fyrirfram dæmd dauð. NÝTT ÁHLAUP EGYPTA í kvatd hjeldu Bretar því fram, að skotið hefði verið á breskan herflokk í grennd við Ismailia, en ekki hefir tekist að fá nánari fregnir um þessa nýju árekstra. Viðzræðarims1 gengu með skásla aióti i gæw Hermöhnum S.k veiSt iílið viðnám á vígslöðvunum BCommúnisfinn hjeEf áfram að Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB MUNSAN, 18. okt. — Milligöngumenn stríðsaðila í Kóreu voru all- bjartsýnir í dag, en þó hefir enn ekki náðst samkomulag um 2 atriði, svo að hinar eiginlegu vopnahljesviðræður geti hafist. — Fulltrúar kommúnista stóðu upp frá samningaborðinu með þess- um orðum: „Það ríkir gagnkvæmur skilningur, og það er í raun rjettri lítið, sem ber á milli.“ UM 45 KM NORÐAN 33. BREIDDARBAUGS Her S.Þ. sótti verulega fram i átt ina til Iíumsong á miðvígstöðvunum i dag, er hann nú ekki nema 5 km frá . bænupi, sem er 50 km norðan 38. breiddarbaugsins. Suðvestan Kumsong hefir herlið S.Þ. aftur á móti sætt harðvitugri andspyrnu kommúnista. HAFA IiÖRFAÐ Á VESTLRVÍGSTÖÐVUNUM Hýr sendiherra Brefa í Svíþjóð LLUNDÚNUM, 18. okt. — Roger Stevens hefir verið skipaður sendiherra Breta í Stokkhólmi. Fráfarandi sendiherra hefir beð- ist lausnar vegna heilsubrests. — Reuter. tala, svo að slsfa varð fundi KAUPMANNAHÖFN, 18. okt. — Eftirminnilegur atiburður varð í danska þjóðþinginu í dag, þegar þar var rætt um utanríkismál. Hafði kona, sem sæti á í Ríkis- deginum fyrir kommúnista, fengið orðið. Hún neitáði að hverfa aftur úr ra^ðustóli, en hjelt áfram máli sinu, er hennar timi var þrotinn. Forseti þingsins varð a.ð lokum að slita fundi til að losna við konuna. Þá þingmenn Rikisdagsins, sem ekki skeyta fyrirmælum forseta, má svipta þingsetu um sinn. Málið er til álita. — Páll. Á vesturvígstöðvunum hafa Banda i'íkjarnenn dögum saman gert árang- wrslaus áhlaup norðvestan Yonchon. En í dag leit helst út fyrir, að varn- arlið kommúnista hefð hörfað. Sóttu Bandaríkjamenn þar fram án þess að verða þess varir. Á öðrum vígstöðvum hefir alls Loðin svör Vishinskis við tilmæium Bandaríkjanna ekkert viðriárri verið veitt WASHINGTON, 18. okt. Tru- 3nan, forseti, átti fund með frjetta inönnum í Hvíta húsinu í dag. Hann kvaðst enn ítreka þá skoð- un sína, að samningar við Rússa væri ekki einu sinni verðir þess pappírs, sem þeir væru ritaðir á. Fj-jettamennirnir lögðu að for- setanum, að hann gæfi þeim út á, hvort hann yrði í kjöri, er for- eetakosningarnar verða að liausti, e« hann hliðraði sjer hjá svari. Sagði, að þess yrði í fyrsta lagi fið vænta í janúar. —Reuter-NTB varðandi vcpnahijesviöræöurnar í Koreu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LUNDÚNUM, 18. okt. — Kirk, sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu, hefir snúið sjer til rússneska utanríkisráðherrans fyrir hönd stjórn- ax sinnar. Málaleitanin var á þá leið ,að Rússar gér'ðu ráðstafanir til að vopnahljesviðræður hæfust á ný í Kóreu. LOÐIN SVÖR Vishinski hefir nú svarað, og þykir svarið alláróðurskennt. Ekki eru þó allir þeirrar skoð- unar, að í því felist afdráttarlaus synjun við tilmælunum. í Was- hington telja menn, að af svar- inu megi draga þá ályktun, að rússneska stjórnin vilji koma á friði í Kóreu og ef til vill ræða önnur þau mál, sem valda við- sjám milli austurs og vesturs, ;en með skilyrðum þó. Grikkir kreljast eyjarinnar LUNDÚNUM, 18. okt. — Grísk blöð á Kýpur krefjast, að eyjan verði lögð undir grísku krúnuna. Bretar leggja til, að þeir taki málið upp við bandamenn sem fyrst, en á eynni munu verða að- alstöðvar varnarbandalagsins fyr ir Mið-Austurlönd. — Reuter. ^ENGAR HERSTÖÐVAR Á SVALBARÐA Norska stjórnin hefir fullyrt, að engar herstöðvar sje á Sval- barða og ekki verði komið upp erlendum herstöðvum þar nje í Noregi nema á landið verði ráð- ist eða því ógnað með beinni árás.“ TIL ATHUGUNAR RÚSSUM Blaðið klykkir út með. því að segja, að Acheson styðji viðhorf Norðmanna til rússnesku orð- sendingarinnar, og segir, að Rússar ættu að leggja sjer á minni, hvaða aðstæður mundu neyða til að erlent lið yrði kall- að til nyrsta útvarðar Atlants- hafsríkjanna. Skiptlr engLfi um forystuna áikvæöagreiösla í Oryggisráðinu í dag NEW YORK, 18. okt. — Persar munu ekki taka þátt í störfum Öryggisráðsins á morgun, föstu- dag, þar sem búist er við, að til- laga Breta komi til atkvæða, en í hermi eru aðilar hvattir til að hefja aftur viðræður til lausnar olíudeilunni. Hussein Fatemi, aðstoðarfor- sætisráðherra Persíu, sagði í dag, að Mossadeq mundi fara til Fíla- delfíu á mánudag. Hann var að því spurður, hvort það hefði nokkur áhrif, ef íhalds- menn kæmust til valda í Bretlandi og Churchill yrði forsætisráðherra. Hann svaraði: „Tuttugasta öldin er ekki öld einstaklinganna. Öllu heldur er hún tími þjóðfjelags- heildarinnar. Það breytir í engu örlögum þjóðar vorrar, þótt Chur- chill komist að völdum“ ___________Reuter-NTB RIO DE JANEIRO — Fyrir nokkru varð mikil sprenging í skotfæraverksmiðju í Brazilíu. Ljetu 30 manns lífið, en 40 særð- ust. BRESKT FALLHLÍFARLIÐ Breskt fallhlífarlið hefir nú verið flutt frá Kýpur og heíir þegar tekið sjer stöðu við liernaðarlega veigamikla staði. Þctta er 16. fallhlífar- deildin, um 3000 manns. ( KALLAR SAMAN FUND Egyptski utanríkisráðherrann, Muhamed el din Bay, hefir kall- að saman stjórnmálanefnd Araba, bandalagsins til skyndifundar. í bandalaginu eru írak, Egypta- land, Saudi-Arabía, Sýrland, Líbanon, Jórdanía og Jemen. —• Flest þessara ríkja hafa fyrir löngu lýst stuðningi sínum við Egypta í deilu þeirra við Breta. HÓPÆSINGAR í STÓRBORGUM Þúsundir stúdenta söfnuðusti saman utan breska sendiráðsinS í Alexandríu og Kairó. Þótt menn væri mjög æstir, kom ekki til blóðsúthellinga. I IIAFA TEKIÐ LÖGREGLU- ( STJÓRN í SÍNAR HENDUR Stjórnarblað segir frá fjölda skilyrða, sem Bretar hafi sett fyrir því, að þeir vikju aftur frá húsum og mannvirkjum, sem þeir hafa tekið undanfarna daga. — Hafa þeir sett Egyptum frest til svars. Formælandi Breta segir, að þeir hafi neyðst til að taka að sjer lögreglustjórn í Ismailia og Port Said, af því að Egyptar hafi sjálfir misst vald á fólkinu, er það kveikti í og rændi breskar, hermannakrár. ------------------ ] Nobehverðlaun I Veitl í læknisfræði ! STOKKHÓLMI, 18. okt. — Dr. Max Theiler við Rockefeller- stofnunina í New York hafa verið veitt Nobelsverðlaunin í læknisfræði þessa árs. Verðlaun- in hefir hann fengið fyrir rann- sóknir á hitabeltissjúkaómum. — Reuter—NTB,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.