Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 11
Föstudagur 19. oktðTber 1951 MORCUISBLAÐIÐ 11 \ Sigurbförg Jónsdóttir f Hinningarorð í DAG verður gerð frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði útför Sig- lirbjargar Jónsdóttur frá Urriða- koti. myndarbrag, eftir því sem þá gerðist. Er nú fagurt að líta heim að Urriðakoti, baerinn í miðju rennsljettu túni, sem hallar nið- ur að Urriðavatni, en gróin hraun og hlíðar ailt umhverfis. í þessu fagra umhverfi undi Sigurbjörg vel hag sínum við uppeldi hins mikla barnahóps og í ástríkri sambúð við góðan eiginmann. Eftir langan starfsdag lifði hún síðustu æviárin, elskuð og virt af ættingjum og vinum. Öllu at- gervi sínu, andlegu og líkamlegu, hjelt hún til æviioka lítt skertu, enda hafði hún ekki verið kvelli- sjúk um dagana. Á mánudag hinn 8. þ. m. kenndi hún lasleika og lagðist þá í rekkju og steig eigi i fæturna eftir það, en fullu ráði og rænu hjelt hún til hinstu stundar. Á föstudag hinn 12. þ. m. ræddi hún við heimafólk sitt að venju, ljek við eitt barnabarna- barn sitt, sem ekkert væri, en skömmu síðar hneigði hún höfuð sitt og var þá önduð. Svo fagur- lega lauk hinni löngu starfsævi. A.G. Sigurbjörg var fædd að Hval- igyri við Hafnarfjörð 26. febrúar 1865, ein 19 systkina. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Guð- mundsson, bóndi og seínni kona hans, Vilborg Jónsdóttir, er hjuggu þá að Hvaleyri, en flutt- ust siðan búferlum að Setbergi í Garðahreppi. Þar óist hún upp hjá foreldrum sínum, þar til hún árið 1838 giftist Guðmundi Jóns- syni frá Urriðakoti í sama hreppi, og hófu þau þá búskap þar, fyrst í sambýli við föður Guðmundar, en síðan ein. Að Urriðakoti bjuggu þau síðan samfleytt í 54 ár, til ársins 1942, er þau fiuttust til dóttur sínnar, yilborgar, að Reykholti við Hafn arfjörð, en hún annaðist þau af mikilli umhyggju síðústu ævi- árin. Mann sinn missti Sigurbjörg 81. desember 1942, eftir 54 ára hjónaband. Þau hjón eignuðust 12 börn. Af þeim komust 10 á legg, en 2 dóu á unga aldri. Börn þeirra eru: Bjargmundur, fyrrum rafstöðvarstjóri í Hafn arfirði (látinn 1942), kvæntur Kristensu Kristófersdóttur; Jón ína, gift Birni Jóhannessyni, for stjóra, Hafnarfirði; Vilborg, ekkja Þorsteins Jcnssonar, verk smiðjustjóra í Hafnarfirði (lát- inn 31. ágúst 1934); Guðmundur, bílstjóri í Reykjavik, kvæntur Guðríði Káradóttur; Guðlaugur bryti í Reykjavík, kvæntur Sig- Urlínu Jónasdóttur; Katrín, gift Skarphjeðni Sigurðssyni, bónda að Minna-Mosfelli í Mosfells gveit; Guðrún, gift Þorvarði Þor varðssyni, aðalfjehuði í Lands- banka íslands, Reykjavik; Jór- unn, gift Júlíusi Ingimarssyni bílstjóra á Akureyri; Guðbjörg, gift Páli Kjartanssyní, bónda á Minni-völlum í Rangárvalla sýslu; Dagbjartur, verkstjóri Hafnarfirði, kvæntur Dagbjörtu Brynjólfsdóttur. Barnabörn hennar voru 23 og barnabarnabörn 14, er hún ljest. Af þessu stutta yfirliti má sjá, að starfað hefur verið mikið um . ævina, enda var Sigurbjörg heilsuhraust og sjerstaklega af- kastamikil. Líf hennar var eins og annara íslenskra alþýðu kvenna stöðug umhyggja fyrir heimili sínu, eiginmanni og börnum, enda var sambúð þeirra hjóna alveg sjerstaklega góð. Guðmundur gegndi um fjölda ára ýmsum trúnaðarstörfum fyr ir sveit sína og varð því oft að Vera að heiman, mæddi þá öll bústjórn á húsfreyju. Urriðakot hefur alltaf verið talin góð meðal-bújörð, einkum góð fjáijörð. Þegar þau hjön hófu búskap sinn, voru frumstæðar byggingar á jörðinni og tún lítið og þýft, þar sem áður hafði mest verið treyst á vetrarbeit sauð- íjárins. En í búskapartið sinni sljetiuðu þau og stækkuðu íún ið, svo að töðufengur er nu marg- faldur á við það, sem áður var Auk þess byggðu þau öíl bsejar- þús upp að nýju með miklum ióhanna ■ Békmeniir Framh. af bls. 7 skapast um hann, eins og raunar marga af hinum djörfu vestfirsku sjósóknurum í gamla daga. Þá er sagan um Hlaupa-Manga og nautið ekki leiðinleg. — Yfirleitt eru margar af sögunum með við- felldnum kýmnisblæ. Síðari hluti bókarinnar nefn- ist „Sögur af ýmsu tagi“, og eru þær allar eftir S. J. Austmann. Flestar þeirra fjalla um dulræn efni, og eru draumar höfundar sjálfs uppistaðan í mörgum þeirra. Sumar gerast þær heima á íslandi áður en höfundur flutti vestur um haf, en hann var ætt- aður af Austfjörðum. Áðrar ger- ast aftur á móti vestur í Ame- ríku. Hvað sem menn annars kunna að áiíta um hina dular- fullu reynslu höfundar, er þar enginn skortur á ímyndunarafli. Sögurnar „Staddur í himnaríki“ og „Eftir dauðann" eru glöggt vitni um það. Annað er það og í frásögnum þessum, sem veldur því, að þær eru að ýmsu leyti ólíkar hliðstæðum sögum hjeðan að heiman, en það eru samskipti íslendinganna við fólk af öðru þjóðerni. Þjóðarmetnaður land- ans leynir sjer ekkí. Hann vill ekki vera minni maður en þeir, sem í kringum hann eru. Þetta kemur víða fram á mjög skemmti legan hátt, eins og í hinni for- kostulegu frásögn af íslensku lönguhausunum, sem ollu úrslit- um í einni sjóorustu rússnesk- japanska stríðsins. Austmann virðist hafa verið mjög berdreym inn. Draumurinn um Vilhjálm Stefánsson landkönnuð á bls. 178 er ljóst dæmi um það. Yfirleitt er óhætt að segja að margar sagna þessara sjeu með því besta í sinni röð. Brjef Áfiræðisahnæli: Sfeimsitn Isidriðadóftir í SfykkishóScni Framh. af bls. 7 hagnýtar breytnireglur og gildi markmiða í lífinu. Allur skilningur á vísindum sem starfsaðferð og á vísinda- niðurstöðum verður að grund- vallast á þessum staðreyndum. Reykjavík, 15. október 1951. Gyifi S*. Gíslason. lehru barðis vi3 eidinn NÝJA DELHI, 17. okt. — Það óhapp vildi hjer í dag, að eldur varð laus í geysistóx*u segldúks- tjaldi, sem reist hafði verið vegna ársþings indverska þjóðþings- flokksins, en það átti að hefjast á morgun (miðvikudag). Nehru, forsætisráðherra, var viðstaddur er eldurinn kviknaði og tók hann virkan þátt í slökkvi- starfinu og dró ekki af sjer. Var hann á staðnum þar til tekist hafði að ráða niðurlögumi eldsins, en það varð ekki fyrr, en sjálft tjaldið var brunnið til ösku. AÐFARANÓTT 8. þ. m. andað- ist að heimili sínu í Vík í Mýrdal Jóhanna Lafransdóttii', 79 ára að aldri. Hún var fædd í Skamma- dal í Mýrdal og voru foreldrar hennar Margrjet Jónsdóttir og Lafrans Jónsson, er þar bjuggu. Jóhanna ólst upp í foreldrahúsum og dvaldist þar til 19 ára aldurs. Þá fór hún í vist og var síðan annarra hjú mestan hluta æfinn- ar, lengst af á sama stað, hinu mannmarga og orðlagða ransnar- heimili Suður-Vík, eða ca. 35 ár. Sá sem þessi fáu kveðjuorð rit- ar var lengi samtímis Jóhönnu í Suður-Vík. Hún var glaðlynd og skemmtileg á heimili og sístarf- andi. Lengst af var hún fremur heilsuveil, enda þótt hún ynni sín verk af trúmensku og skyldurækni. Best fjell henni störf innan húss, alls konar saumar og hannyrðir; kunni hún þau verk vel og var framúrskarandi vel að sjer í öll- um kvenlegum hannyrðum. Hún var bókhneigð og las mikið. Jó- hanna var þannig gerð, að hún mátti ekki aumt sjá. Þá var hún boðin og búin til hjálpar, hvort sem menn eða málleysingjar áttu í hlut. Hún var einstaklega barn- góð. Minnist jeg þess, að eitt sinn sem oftar va,r kornungt stúlku- barn tekið að Suður-Vík til fóst- urs og uppeldis. Jóhanna hugsaði um barnið, og svo miklu ástfóstri tók hún við það, að móðir hefði ekki getað komist henni ffamar gagnvart eigin barni. Og eftir að þessi stúlka var uppkomin, gift og hafði eignast börn, fluttist sama tryggðin yfir á hennar börn. Svona var Jóhanna. Seinustu ár æfinnar, eftir að Jóhanna hætti að vera í vist, dvaldist hún með systrum sínum tveim, Guðbjörgu og Margrjeti, í þorpinu í Vík. Þær höfðu eign- ast snoturt heimili í gömlu „sjó- búðinni“, vestan til í þorpinu. Var gaman að líta inn til þeirra systra og rabba við þær, allar glaðar og skemmtilegar, og einstaklega sam- rýmdar. Nú er Jóhanna horfin úr þeim hóp og mun margur sakna henn- ar, ekki síst börnin, sem hún hafði verið að hlúa að og fóstra. Blessuð sje minning henna.r Vinur. Atvinna með minna méii í Siykkishélmi STYKKISHÓLMI: — Atvinna hefir verið með minna móti Stykkishólmi undanfarið; Lítill fiskur hefur borist á land og því lítið um frystihúsvinnu. — Eins hefir slátrun verið svo að segja engin, enda ekki langt síðan fjár- skipti fóru fram hjer í nágrenn- inu. Kaupfjelag Stykkishólms er nú með frystihús sitt í endur- byggingu og hefir það gefið þó nokkra atvinnu og framkvæmdir gengið þar vei. Nokkrir menn hafa leigt bát frá Akureyri til fiskveiða hjer Er það vjelskipið Atli, 80 smál. að stærð. Kom það hingað fyrir nokkru og er farið út á veiðar. Skipstjóri er Markús Þórðarson, en um framkvæmdastjórn ann- ast Guðmundur Ágústsson. — Á. H FRÚ STEINUNN Indriðadóttir í Stykkishólmi varð áttræð sunnu- daginn 14. okt. s.l. Hún er fædd að Búðum í Eyrarsveit 14. okt. 1871. Þar bjuggu foreldrar henn- ar Guðrún Einarsdóttir og Ind- riði Halldórsson. Snemma var Steinunni haldið að vinnu og henni innrætt trúmennska og dygð. Lengi býr að fyrstu gerð, stendur þar, og hafa þessir mann kostir fylgt henni jafnan síðan. Rúmlega 15 ára fór hún í vist til Fagureyjar í Breiðafirði. Þar bjuggu þá Skúli Skúlason og kona hans Málfríður Pjetursdótt- ir. H.iá þcim dvaldi Steinunn í 12 ár. Dvölin þar er henni jafnan hugstæð. Húsbændurnir einstakir og naut hún sín þar í ríkum mæli. Steinunn var strax ákaf- lega fróðleiksfús og hnýsin í all- ar bækur. Henni var í hug borið að afla sjer alltaf meiri og meiri þekkingar og það sem hún las festist í huga hennar. Einstakt er það minni sem hún á enn þann dag í dag og þó áttræð sje hefur hún aldrei sett upp gleraugu og þær bækur sem hún hefur lesið eru óteljandi. Skilningur henn- ar og hversu hún fylgist vel með öllum framförum tímans er einstakur og gaman að heyra dóma hennar um breyt- ingar þær sem átt hafa sjer stað síðan hún sá dagsins ljós og breytingar á hugsunarhætti sam- ferðafólksins. Eru þeir hollir hverjum á að hlýða og væri * að sjer að skugga bæri þar á. Vöndugheitum þeirra var við- brugðið og bæði voru þau verk- menn góðir. Það segja mjer t. d. kunnugir menn að Steinunn hafi verið einstök í því að hreinsa dún bæði fljótt og vel og ætla að hún eigi þar met í Breiða- firði. Fullyrt er að hún hafi krafsað 10 pund á dag. Um ann- að fer eftir því. Meðan hún dvaldist í eyjunum kynntist hún bátunum og kunni vel áralagið. Hef jeg það fyrir satt að það þuríti meðalmann 4 móti henni í róðri og vel það. Um úthaldið var ekki að efast. Jeg gerði mjer ferð til gömlu konunnar nú fyrir skömmu. Var það um kvöld og sat hún á rúm- inu sínu og auðvitað með bók fyrir framan sig og las af kappi. Bókin og Steinunn eru óaðskilj- anleg. Eldlegur áhugi brann í hinum góðlátu augum og þegar við hófum tal saman fann jeg strax að hjer var fulltrui bæði hins gamla óg nýja tíma, minnið óskeikult og hinn ótortryggni og mildi hugúr vakandi. Hún getur aldrei hugsað neinum nema gott eitt. Jeg spurði og fjekk alltaf skýr svör, og fróðari gekk jeg af þeim fundi. „Hvað er þjer nú helst minnis- stætt úr þinni löngu æfiferð og hvað ber hæst er þú iítur til baka?“ spyr jeg. Og það stóð ekki á svari: ,Það, hve jeg hef alls staðar skemmtilegt verk fyrir ötulan á lífsleiðinni átt góðu að mæta, sagnaritara að vinna úr þeim. Þar fer saman mildi, hugarhlýja, hef fengið að vera með góðu fóiki og liðið alls staðar vel hjá strangleiki og heiðarleiki. Trú- mínum húsbændum. Það er ein- kona er hún einlæg, treystir tómt sólskin í huga mínum þeg- fölskvalaust drottni og frelsara ar jeg hugsa um það, og svo hitt mannkynsins, engin hálfvelgja. hvað guð hefur verið mjer góð- Biblían er hennar bók og marga ur-“ dýrmæta setninguna þar hefur | Ánægjan og heiðríkjan ljómar hún lagt sjer á hjarta. Passíu- í fasi gömlu konunnar og hún sálmana kann hún utan bókar og heldur áfram: rekur ekki í vprðurnar. | „Og nú á þessum tímamótum Hún giftist árið 1903, Jóni langar mig svo ákaflega til að Kristjáni Jónssyni, Stykkishólmi, koma á framfæri við þig þökk- valinkunnum sæmdarmanni og um. já, hjartans þökltum til sam- bjuggu þau saman til dánardæg- ferðamannanna." urs hans 1926. Eignuðust einn ( Það geri jeg hjcr með um leið son, Garðar, sem býr með móður °S jeg árna Steinunni allra heilla sinni í Stykkishólmi. á komandi dögum og veit að Stykkishólmsbúar minnast undir þá ósk tekur fjöldi manns. þess best hve þau hjón voru sam- hent og trú í hverju verki sem þeim var falið. Gátu aldrei hugs- Stykkishólmi 14. okt. Árni Helgason. Fjelag hjeraðsdómara ræðir lögin um meðferð opinberra mála og fleira AÐALFUNDUR Fjelags hjeraðsdómara var haldinn í Reykjavík dagana 10.—14. þ. m. Sóttu hann flestir hjeraðsdómarar landsins, en aðalfundir í fjelaginu eru haldnir annað hvort ár. — Aðal umræðuefni fundarins var að þessu sinni hin nýju lög um með- ferð opinberra mála, er gengu í gildi 1. júlí s. 1. Fluttu þeir Valdi- mar Stefánsson sakadómari og Baldur Möller fulltrúi í dóms- málaráðuneytinu framsöguerindi um lögin. Einar Bjarnason aðalendur-'S* skoðandi ríkisins flutti erindi á fundinum um bókhald og reikn- ingsfærslu innheimtumanna rík- issjóðs. Ennfremur voru rædd á fund- inum nokkur atriði laganna um almannatryggingar, og ýms önn- ur mál, er varða störf hjeraðs- dómara. Stjórn fjelagsins var endurkos- in og skipa hana Jón Steingríms- son sýslumaður, Torfi Hjartarson tollstjóri, Páll Hallgrímsson sýslu maður, Júlíus Havsteen^ bæjar- fógeti og Guðmundur í. Guð- mundsson bæjarfógeti. Heiðursforseti fjelagsins er Gísli Sveinsson fyrrverandi sendiherra. Að fundinum loknum minnt- ust fjelagsmenn þess með sam- sæti, að nú eru liðin 10 ár frá stofnun fjelagsins. Gestir fjelags- ins í samsæti þessu voru ráð- herrar, hæstarjettardómarar, skrifstofustjórar og fleiri, en xne<3 an á fundinum stóð, höfðu fje- lagsmenn setið hóf hjá dóms- málaráðherra og Tryggingastofn- un riKisins. Hcrrsnu ISisgráðsfefn- unni lokið í Sfokkhóimi STOKKHÓLMI, 18. okt. — No: ræna flugferðaráðstefnan í Stokl hólmi láuK störfum í dag. M. i var nsdd samciginleg afstac Norðurlanda til mála, er teki yrðu fyrir á alþjóðaflugráðstefi unni, er haldiil verður í Buenc Aires. —Reuter-NT &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.