Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. október 1951 r 6 - Frá fjórðnngsþingi Vestfjarða ) Hokkrar ályktanir þingsins ÞRIÐJA fjórðungsþing Vestfirð- jnga var haldið að Bjarkarlundi í Reykhólasveit dagana 8. og 9. þ m. A þingi þe: su, sem er árs- þing Fjórðungssambands Vest- firðinga, eiga sæti þrír fulltrúar frá öllum sýslu- og bæjarfjelög- um á Vestfjörðum, kjörnir af hlutaðeigandi sýslunefnd og bæj arstjórn, og ennfremur sálfkjörn ir allir sýslumenn á sambands- svæðinu. Samtals eru fulltrúar Sambandsins því 21. Helstu ályktanir, sem fjórð- imgssambandið gerði, eru eftir- taldar: „Þing Fjórðungssambands Vest firðinga endurnýjar áskorun sína til ríkisstjórnarinnar um ð iela rannsóknarráði ríkisins að láta fara fram ýtarlega rannsókn á vinnslu málma eða annarra verðmætra efna úr jörðu á Vest- fjörðum. Verði leitað aðstoðar Samein- liðu þjóðanna um sjerfræðilega ívðstoð, svo að rannsókn þessi geti orðið svo víðtæk og nákvæm, að úr því fáist skorið, hvort vinnsla geti orðið arðvænleg.“ „Arsþing Fjórðungssambands Vestfirðinga 1951 skorar á raf- ©rkumálastjórn ríkisins að láta, eins fljótt og verða má, rann- saka til hlítar möguleika til raf- virkjunar á Vestfjörðum, sjer- Staklega að gera nauðsynlegar vatnsrennslismælingar þar, sem álitlegast er, svo að úr því fáist skorið, hvar heppilegast er að virkja til að bæta úr raforku- skortinum, sem Vestfirðingar eiga nú við að búa. Þingið vill benda á, að það er aðkallandi að fá úr því skorið, bvort heppilegra er t. d. að virkja Dynjandisárfossa fyrir mikinn hluta Vestfjarða, eða hvort virkjanirnar eiga að vera fieiri, t. d. Þverá í Nauteyrar- breppi fyrir byggðirnar þar um- hverfis, en Dynjandisárfossa fyr- Sr suðurhluta svæðisins. Yrði þá væntanlega byrjað á smærri virkjun en til þessa hefir verið fyrirhuguð. En vestan Djúpsins þyrfti að athuga og mæla Laug- ardalsá og árnar í botni Mjóa- fjarðar. í framtíðinni yrði virkj- anirnar sennilega tengdar sam- an til jöfnunar og öryggis. Þá er það eindregin krafa fjórð lingsþingsins, að Alþingi lögleiði á næsta þingi verðjöfnun á raf- magni, þannig að greitt sje niður verð á rafmagni á þeim stöðum, sem eingöngu eða að verulegu leyti eiga að búa við rafmagn framleitt með mótorstöðvum, enda sje raforkan frá stöðvunufn seld eftir sjerstakri gjaldskrá. — JTillögur þessar sjeu sendar til þingmanna Vestfirðinga með ein aregnum tilmælum um að þeir fylgi þeim fast fram.“ „Fjórðungsþingið telur, að þióðin hafi á ýmsum sviðum slit- ið gáleysislega böndin milli for- tíðar og nútíðar og eigi jafnan ínetið rjettilega sína fornu menn Sngu. Vill þingið því beina því til sýslunefndanna, að þær beiti sjer fyrir varðveislu fornra menning- arverðmæta, svo sem fornra at- yinnutækja, bókmennta, skala og mynda, varðandi líf og störf horf irna og hverfandi kynslóða. Tel- ur þingið rjett að geyma allt slíkt iheima í sýslunum og sjeð verði Um, að það sje aðgengilegt.“ „Þar sem Reykhólabær hefir Verið rifinn að mestu og til stend- Ur að jafna yfir tóftirnar, en hann var talinn með allra mynd,- arlegustu sveitarbæjum, leggur þingið mikla áherslu á, að gert verði nú þegar nákvæmt líkan af Reykhólabæ, ásamt með hlöðu og peningshúsum, og verði slíkt lík- en síðan geymt á væntanlegu byggðasafni að Reykhólum. Bein ir þingið þeirri ósk til sýslu- yiefndar Austur-Barðastrandar- sýslu og hreppsnefndar Reyk- hólahrepps, að þessir aðilar hafi forgöngu með framkvæmd máls- Sns,“ „Þá beinir þingið þeirri ósk til fornminjavarðar, að hann láti gera uppdrátt af búðartóftum á Boilabúðareyrum, og verði síðan sett þar upp smekkleg skýringa- tafla um Kollabúðarfundi Vest- firðinga". „Þriðja þing Fjórðungssam- band Vestfirðinga skorar fastlega á Rafnseyrarnefnd að hefja strax á næsta vori byggingu íbúðar- húss og peningshúsa á Rafnseyri og sjá um, að vandað verði svo til þessarra bygginga, að það sje þessum þjóðhelga sögustað til sóma.“ „Þriðja þing Fjórðungssam- bunds Vestfirðinga skorar á ríkis stjórnina og Alþingi að vinna af alefli innanlands og á alþjóða- vettvangi að rýmkun landhelg- innar. Telur þingið mál þetta meðal bvðingarmestu þjóðmála íslend- inga, eins og nú standa sakir, og urn Vestíiroi er það að segja, að víða horfir til landauðnar vegna ágengni innlendra og erlendra botnvörpunga á fiskislóðum smærri skipa. Ennfremur skorar fjórðungs- þingið á ríkisstjórnina að efla nú þegar landhelgisgæsluna að veru lcgum mun fyrir Vestfjörðum og á Húnaflóa.“ STJÓRNARSKRÁRMÁLIÐ Samþykkt var svohljóðandi til- laga: „Þriðja þing Fjórðungssam- bands Vestfirðinga samþykkir að vísa frá framkomnum tillögum í stjórnarskrármálinu þar til fyrir liggur frumvarp að hinni nýu stjórnarskrá, svo að unnt sje að gera sjer glögga grein fyrir atriðum þeim, sem á milli ber frá tillögum þeim, sem samband- íð samþykkti í fyrra. Jafnframt óskar þingið, að stjórn sambandsins fylgist með máli þessu áfram.“ Stjórn Fjórðungssambands Vest firðing'a skipa nú: formaður Jón H. Fjalldal hreppstjóri á Melgras eyri, gjaldkeri Jóhann Skapta- son sýslumaður á Patreksfirði og ritari Jóh. Salberg Guðmundsson sýslumaður í Hólmavík. Fáein kveSjuorð: Guðrún Brunborg íslensk og austfirsk að kyni ættstofninn göfga má sjá. Hún kaus sjer að líísvegavini valmenni Noregi frá. Frábær í heimilis háttum, hún er svo glöð og hress og skipar í öllum áttum öndvegis- dugnaðar sess. Leyst hefur viðjar vanda verður ei neitt að strandi hög til beggja handa hugurinn óbilandi. Lítið á framsæknu frúna ferðast um eyjar og lönd stofnandi bræðralags brúna boðandi friðmál í önd. Talar máli tveggja þjóða tvenn manngjöldin skal hún fá, sinn fyrir látinn söninn góða sárast er hún líða roá. Tengiliður tveggja þjóða takmarkinu hefur náð, myndað grunn til menntasjóða ei megi beggja frjófga dáð. Minningarnar munu lifa mæli eg um og legg eg á, að þín störf til auðnu þrifa enn þá megi lýður sjá. Halldór II. Snæhólm. BEIRUT, 18. okt. — Þjóðþing Líbanons samþykkti einum rómi í dag, ályktun þess efnis, að styðja Egypta í deilu þeirra við Breta. Lýsti yfir aðdáun sinni og hvatti öll Arabaríkin til að yeita þeim ■ að málum. •—Reuter, • Enska knaffspyman ASTON VILLA kom mjög á ó- vart framan af leiktímabilinu með gengi, sem ekki á sinn líka hjá fíelaginu í 20 ár, það tíma- bil enskrar knattspyrnu, sem með rjettu mætti kenna við Ar- senal. En dýrðin stóð ekki lengi í þetta sinn, liðið hefur nú tapað 3 leikjum í röð, þeim síðasta á laugardag, fyrir Manch. United með 2:5, þar af skoraði Manch. United 4 mörk á 7 mín. í siðari hálfleik. Aston Villa var eina liðið í I.-deild, sem hafði unnið alla sína leiki á heimavelli. Eftir því sem lengra líður frá styrjaldarlokum fer meir og meir að bera á ungum leikmönn- um, en það hafa verið aðalerfið- leikar fjelaganna, að fylla eyð- una, sem styrjöldin olli. Bolton telfdi fram einum 15 ára, sem innherja í Wolverhampton, en sú tilraun gaí ekki góða raun, honum var haldið niðri af 17 ára framverði „Úlfanna", sem í þokkabót rótuðu inn 5 mörkum hjá Bolton, sem aðeins fjekk skorað 1. Fyrir ári síðan keypti Black- pool innherja fyrir 28,000 £ fyr- ir bikarkeppnina, og átti hann ríkan þátt í því, að liðið kæmist í úrslit. Skipuleggjarinn í liði sigurvegaranna, Newcastle, Ernie Taylor, hefur nú bætst við fyrir aðra eins upphæð. og á framlín- an nú vart sinn líka í Englandi, að minnsta kosti ekki reiknað í sterlingspundum. Það hindraði þó ekki ósigur á eigin velli fyrir Charlton, 1:2, en liðið missti mann vegna meiðsla, þá með 1 yfir. Fyrir mánuði ljek Middlesbro tvísýnan og spennandi leik við Charlton og lyktaði honum með ósigri, 5:4. Sú saga endurtók sig í Portsmouth á laugardag, þar sem heimaliðið sigraði einnig 5:4! Það hlýtur að vera ergilegt að bíða ósigur eftir að skora 4 mörk. Aðrir leikir í I.-deild: Arsenal 1 — Burnley 0 Chelsea 1 — West Bromwich 3 Derby 4 — Tottenham 2 Huddersfield 2 — Newcastle 4 Liverpool 4 — Fulham 0 Manch. City 1 — Preston 0 Sunderland 0 — Stoke 1 Manch. Utd Portsmouth Boiton Charlton Sunderland Fulham Huddersfield Stoke City LU JT M S 13 8 2 3 32:20 18 12 8 1 3 20:14 17 12 7 3 2 21:15 17 14 7 3 4 27:24 17 11 3 2 6 17:21 8 13 3 2 8 17:22 8 13 3 2 8 17:27 8 14 3 2 9 14:36 8 Il.-deild: Barnsley 3 — Leeds 1 Blackburn 0 — Southampton 1 Bury 2 — Nottingham F. 0 Coventry 1 — Birmingham 1 Hull 0 — Sheffield Wedn. 1 Luton Ó — Brentford 2 Notts County 1 — Doncaster 0 Q. P. R. 4 — Everton 4 Sheff. Utd 1 — Rotherham 0 Swansea 1 — Leicester 0 West Ham 1 — Cardiff 1 L U J T M S Sheff. Utd 13 9 2 2 40:16 20 Rotherham 12 7 1 4 28:19 15 Brentford 12 6 3 3 13:10 15 Cardiff 13 6 3 4 24:17 15 Swansea 13 5 5 3 28:24 15 Notts Co. 13 6 3 4 20:17 15 Luton 12 5 4 3 19:16 14 Nottm. For. 13 5 4 4 21:18 14 Bury 12 5 3 4 21:14 13 Sheff. Wedn 13 5 3 5 24:27 13 Q. P. R. 12 3 6 3 15:19 12 Doncaster 13 4 4 5 18:18 12 Birmingham 13 2 8 3 13:17 12 West Ham 13 4 4 5 18:24 12 Southampton 13 4 4 5 15:21 12 Leicester 12 3 5 4 20:18 11 Everton 13 4 3 6 18:24 11 Leeds 12 3 4 5 15:20 10 Hull 13 3 4 6 20:24 10 Barnsley 12 4 2 6 19:22 10 Coventry 12 3 3 6 13:26 9 Blackburn 12 2 2 8 13:24 6 — Reuter. Etna gýs aftur. PALERMO — Etna gaus aftur fyrir nokkrum dögum, en gos hafa legið niðri frá í janúar. Seinustu gosin stóðu í 7 vikur. Nýlega kom til uppþota í Sao Luis í Brasilíu, vegna þess að grunur ljek á að kosningar, sem þar fóru fram, hafi ekki veriff að öllu löglegar. Herlið var kvatt á vettvang. Hjer sjást tveir hermenn bera einn uppþotsmanninn á milli sín. Blæðir úr sári á læri hans. MEISTABAMÓT ÍBD MEISTARAMÓT „fþróttabanda- lags drengja“, ÍBD, fór fram á íþróttavellinum í Reykjavík dag- ana 25.—26. ágúst. — Helstu úr- slit voru þessi: A. fl. 100 m hlaup 1. Jafet Sigurðsson ÍD 11,1 2. Þórir Þorsteinsson ÍD 11,5 3. Kristinn Ketilsson ÍF 11,5 4. Guðm. Guðjónsson ÍD 11,8 400 m hlaup 1. Þórir Þorsteinsson ÍD 55,3 2. Kristinn Ketilsson ÍF 56,4 3. Einar Sigurðsson ÍD 57,3 4. Guðm. Guðjónsson ÍD 59,8 80 m grindahiaup 1. Þórir Þorsteinsson ÍD 2:15,6 2. Einar Sigurðsson ÍD 2:16,4 3. Kristinn Ketilsson IF 2:17,8 *4. Bergþór Jónsson ÍF 2:23,3 800 m grindahlaup 1. Sigurður Gíslason ÍD 11,3 2. Baldur Alfreðsson ÍD 11,5 3. Baldvin Árnason ÍD 11,5 4. Ingvar Hallsteinsson ÍF 11,6 Hástökk 1. Jafet Sigurðsson ÍD 1,70 2. Baldur Alfreðsson ÍD 1,65 3. Ingvar Hallsteir.sson ÍF 1,60 4. Þorkell Guðmundsson ÍD 1,55 Langstökk 1. Baldur Alfreðsson ÍD 5,93 2. Ingvar Hallsteinsson ÍF 5,52 3. Þórir Þorsteinsson ID 5,46 4. Baldvin Árnason ÍD 5,33 Þrístökk 1. Baldur Alfreðsson ÍD 12,20 2. Samúel Guðmundsson ÍD 12,00 3. Þorkell Guðmundssor ÍD 11,05 4. Ólafur Pálmason ÍD 10*37 Stangarstökk 1. Baldvin Árnason ÍD 2,85 2. Þorkell Guðmunc'sson ÍD 2,75 3. Gunnar H. Pólsson ÍE 2,75 4. Jafet Sigurðsson ÍD 2,65 Kú.'uvarp 1. Bragi Jafetsson ÍF 13,76 2. Karl Benediktsson ÍD 12.93 3. Ásgeir Óskarsson ÍD 12,40 4. Sigurjón Jónsson ÍF 12,05 Kringlukast 1. Geirharður Þorsteinsson ÍD 2. Bragi Jafetsson ÍF 3. Sigurjón Jónsson ÍF 4. Gunnar H. Pálsson IE Spjótkast 1. Baldvin Árnason ÍD 46,28 2. Sverrir Jónsson ÍF 45,61 3. Ingvar Hallsteinsson ÍF 42,87 4. Þorkell Guðmundsson ÍD 37,33 4x100 m boðhlaup 1. ÍD A-sveit 47,8 2. ÍF A-sveit 50,0 3. ÍE B-sveit 50,1 B fl. 80 m hlaup 1. Björn Jóhannsson ÍDK 10,0 2. Davíð Sigurðsson ÍD 10,0 3. Ragnar Magnússon IF 10,1 4. Gunnar Gunnarsson ÍE 10,1 200 m hlaup 1. Ragnar Magnússon ÍF 25,6 2. Björn Jóhannsson IDK 25,9 3. Davíð Sigurðsson ÍD 26,3 4. Gunnar Gunnarsson ÍE 26,8 400 m hiaup 1. Ingvar Magnússon ÍF i, 2. Björn Jóhannsson ÍDK 3. Sigurður E. Þorvaldsson, ÍD 4. Friðþjófur Karlsson ÍD 75 m grindahlaup 1. Gunnar Gunnarsson ÍE 1,56 2. Ragnar Magnússon ÍF 1,45 3. Björn Jóhannsson ÍDK 1,40 4. Kristmann Magnússon ÍD 1,40 Hástökk 1. Björn Jóhannsson ÍDK 5,44 2. Kristján Sæmundsson ÍF 5,11 3. Ragnar Magnússon ÍF 4,81 4. Gunnar Gunnarsson ÍE 4,67 Stangarstökk 1. Gunnar Gunnarsson ÍE 2,65 2. Sigfrid Ólafsson ÍD 2,55 3. Sverrir Þorsteinsson ÍG 2,40 4. Kristján Sæmundsson ÍF 2,40 Kúluvarp 1. Björn Jóhannsson ÍDK 13,71 2. Þórir Guðmundsson ÍD 13,37 3. Birgir Indriðason ÍD 12,51 4. Eiríkur Ólafsson ÍDK 12,13 Kringlukast 1. Þórir Guðmundsson ÍD 40,12 2. Björn Jóhannsson ÍDK 37,94 3. Gústaf Einarsson ÍD 36,76 4. Guðmundur Axelsson ÍD 33,76 Spjótkast 1. Sverrir Þorsteinsson ÍG 37,35 2. Eiríkur Ólafsson ÍDK 37,33 3. Þórir Guðmundsson 35,99 4. Björn Jóhannesson ÍDK 35,40 5x80 m boðhlaup 1. ÍD A-sveit 55,5 C. fl. ,J 60 m hlaup £ 1. Þórir Guðbergsson KFS 2. Óskar Ólafsson ÍF 3. Jón Ásbjörnsson ÍD 4. Ólafur Unnsteinsson ÍG J 100 m. hlaup 1. Þórir Guðbergsson KFS 2. Óskar Jónsson ÍF 4 3. Jón Ásbjörnsson ÍD 4. Ólafur Unnsteinsson ÍG Hástökk 1. Óskar Ólafsson ÍF 1,30 2. Þórir Guðbergsson KFS 1,30 3. Jón Ásbjörnsson ÍD 1,30 4. Gylfi Reykdal ÍFF 1,25 Langstökk 1. Þórir Guðbergsson . 4,36 2. Óskar Ólafsson 4,23 3. Gunníaugur H.alldórsson 4,01 4. Ólafur Unnsteinsson 3,99 6x60 m. boðhlaup 1. Sveit , ÍF 1:11,5 2. Sveit ÍFF 1:15,0 «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.