Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.10.1951, Blaðsíða 8
> > I- T § MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 19. október 1651 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík, Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)' Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands. í lausasöhi 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók. Stefna hins nýja tíma landbúna Öarm álum i Í>EGAR umræður fóru fram á Alþingi fyrir skömmu um lán- töku ríkissjóðs hjá Alþjóðabank- anum vegna landbúnaðarins og áburðarverksmiðjunnar komst Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, m. a. þannig að orði, að hann vonaðist til þess að með þessari lántöku væri að- eins fyrsta skrefið stigið til frek- ari viðskipta við þessa lánsstofn- un vegna landbúnaðarins. Brýna nauðsyn bæri til þess að afla fjár til ræktunar- og byggingar- framkvæmda í sveitum landsins. fslendingar yrðu í vaxandi mæli að snúa sjer að nytjun gróður- rnoldarinnar. Væri það ekki síst ljóst nú þegar tekið væri að hrikta í öðrum stoðum íslensks atvinnulífs. í þessu sambandi gerði ráð- herrann að umtalsefni þá nýju markaði, sem nú virtust vera að opnast fyrir islenskt kindakjöt. Með þeim gætu landbúnaðinum skapast miklir framtíðarmögu- leikar. Þessi ummæli formanns Sjálfstæðisflokksins eru í fullu samræmi við fyrri af- stöðu hans til málefna land- búnaðarins. Þegar hann mynd- aði nýsköpunarstjómina árið 1944 var sú stefna mörkuð í landbúnaðarmálum, sem síð- ari ríkisstjórnir hafa unnið að framkvæmd á. Sú stefna var í raun og veru þríþætt. í fyrsta lagi var lögð áhersla á öflun nýrra tækja, vjela og verkfæra, til ræktunar og hverskonar búskaparstarfa. Hafist var handa um innflutn- ing tækja, sem var í senn hægt að nota við jarðyrkju, heyskapar o. s. frv. og til fjelagslegra nota í sveitum landsins. í öðru lagi var ræktunarsjóð- urinn efldur með verulegum fjár framlögum og þar með lagður grundvöllur að auknum ræktun- ar f r amk væmdum. í þriðja lagi var auknu fjár- magni beint til byggingarfram- kvæmda í sveitum landsins, bæði peningshúsa og íbúðarhúsa. Áður höfðu Sjálfstæðismenn haft forystu um setning löggjaf- ar um stofnun raforkusjóðs. En það kom í hlut nýsköpunarstjórn- arinnac að bera fram og fá lög- festa heildarlöggjöf um stjórn og fíamkvæmd raforkumála landsmanna. Munu allar fram- kvæmdir á því sviði um langan aldur verða byggðar á þeirri lög- gjöf. Framsóknarmenn hafa haldið því fram að nýsköpunarstjórnin hafi sett landbúnaðinn hjá. Hann hafi fengið alltof lítið af sjóðum þeim, sem við áttum í stríðslok- in, til sinna þarfa. Að sjálfsögðu þurfti land- búnaðurinn á miklu meira fjármagni að haida en ný- sköpunarstjórnin gat látið honum í tje. En var þörfum annara atvinnugreina full- nægt með þeim hluta stríðs- gróðans, sem varið var tii uppbyggingar þeim? Hver treystir sjer til þess að halda því fram? Það, sem mestu máli skipti fyrir landbúnaðinn, var það, að ný, raunhæf og þróttmikil stefna var mörk' er F'jetur Magnússon tók við iandbúnaðarmálunum. Um þá stfcfnu má segja að meg- , inhluti þings og þjóðar hafi stað- ið ■ saman úðar. Er það *veit- unum ómetanlega mikils virði að aukinn samhugur skuli hafa skapast um málefni þeirra. Á grundvelli hans hefur skilning- urinn á gildi landbúnaðarins far- ið vaxandi með ári hverju. Með þessu hefur það sannast áþreifanlega, sem Sjálfstæðis- menn hafa jafnan haldið fram, að fátt er hættulegra fyrir bænd ur en að láta einangra sig í stjettarflokki, sem jafnvel legg- ur kapp á að ala á úlfúð milli þeirra og annara stjetta og starfs hópa. En það hefur ævinlega ver ið takmark Framsóknarflokksins. Bændur hafa sjeð, að þetta sam- rýmist ekki hagsmunum þeirra, Þeir hafa viljað sátt og samvinnu við neytendur_ afurða þeirra við i sjávarsíðuna. A grundvelli henn- ar hlyti nauðsynlegur stuðning- ur við landbúnaðinn að vera auð- sóttur. Þannig hefur þetta einnig orð- ið í reyndinni. Með vaxandi af- skiptum Sjálfstæðisfiokksins af j málefnum sveitanna hefur hlut- ur þeirra stöðugt orðið betri og skilningurinn almennari á hinu mikla hlutverki þeirra. SjálfstæSisflokkurinn mun • ''■ V-A'-A •--- Suez-skurðurinn sannkailað hiiíi Austurlanda Iheims vörpuðu akkerum í Port „Aida" Verdis samin vegna vígslu hans j Said, fánar blöktu og failbyssu- skotm drundu, margt stormenni ÞEGAR MENN koma til Port skurðgerðarinnar hjá Ismail Said, hefst siglingin gegnum Pasha 1854, en 17. nóv. 1864 gat Suez-skurð, sem skilur Afríku og hann haldið hátíðlega vígslu Asíu að. Leiðin til ævintýraheims skurðarins. Það voru veisluhöld, Austurlanda liggur um þenna' sem allur heimurinn talaði um. fræga skipaskurð frá Pórt Said 50 herskip frá öllum löndum við Miðjarðarhaf til Suez við Rauðahafið, 101 ensk míla á lengd. Menn hafa komist að þeirri niðurstöðu, að skipin sigli hann að meðaltali á 11 stundum og 31 min. SIGLT DM SUEZ-SKURÐ Áður en lagt er af stað bíða ferðalangarnir þess í ofvæni, halda áfram að vinna að fram hvort leið þeirra liggi um skurð- kvæmd þeirrar stefnu, sem inn ag deginum eða náttarþeli. hann markaði í landbúnaðar- ' Nætursiglingin er sjerkennileg í málunum á stofnári lýðveld- 'mánaskini gegnum sandauðnina, isins. Það er steína hins nýja j en tilbreytingarlaus er hún. Best tíma í ræktunarmálum og öðr' er því ag fara skurðinn um dag, um umbótamálum sveitanna. þú er útsýn betri. Þar, sem Port Sú stefna byggir á aukinni Said Hggur nú, var eitt sinn eyði- tækni, víðtækari þekkingu og mörk. Nú er þetta mikill verslun- vaxandi trú á frjómagn ís- 1 arbær> 0g það eru bæði fjesýslu- lenskrar gróðurmoldar. Að menn og vasaþjófar, sem þar framkvæmd hennar er gott að hagnast drjúgum. vinna. Um hana hljóta einnig | Ys og þys er um borð, uns allir þeir að geta sameinast, skipið leggur frá. Hægt og hægt sem í einlægni vilja veg og þokast það gegnum sandhafið og þroska landbúnaðarins sem auðnina> en hlýr eyðimerkur- vindurinn leikur um skipið. — Stundum koma sandbyljir, og þá verður mönnum ljós nauðsyn þess, að skurðurinn sje hreins- aður öllum stundum. mestan. Kommúnisiar var þar líka um borð. Bakkar skurðarins voru þaktir skraut- tjöldum, sheikar og Bedjúana- höfðingjar koma víðs vegar að með viðhafnarlegar úlfaldalestir til að taka þátt í hátíðahöldun- um. Framh. á bls. 12. Velvakandi skrifar: ÚR DAGLEGA LÍFZNU • Það þarf að skipta um sjálfsala ÞEIR eru til ómetanlegs hag- ræðis almenningi og svo póst- afgreiðslumönnunum frímerkja- sjálfsalanrir í anddyri Pósthúss- ins. Þessir sjálfsalar eru gamlir og góðir, en þó ekki nógu góðir, þar sem þeir eru úreltir, því að burðargjald hefir stórum hækk- að, síðan þeim var komið fyrir. Þar eru engir krónusalar, þó að undir brjef út á land kosti ein- mitt eina krónu. Aftur á móti geta menn keypt frímerki fyrir fimmeyringa. Er það nú ekki nokkuð gamaldags? M Flýðu skipulagið ARGIR, sem atvinnu stunda í, og byggingarmáiin KOMMÚNISTAR urðu sjer ræki- KOSTAÐI LÍF 100 ÞÚS. lega til skammar í umræðunum ÞRÆLA um byggingarmálin á bæjar- j Það vax Frakkinn Ferdinand lögsagnarumdæmið, þar sem þeir stjórnarfundi í gær. Einn af bæj- öe Lesseps, sem fyrstur fann upp gátu reist sjer lítil og þægileg arfulltrúum þeirra deildi þar á að grafa skurð í sandauðnina hart á þær lúxusbyggingar, sem við Suez, en hann var ekki fyrst- fcyggðar hefði verið á árunum ur með hugmyndina um að stytta eftir að styrjöldinni lauk. Borg- siglingaleiðina til Austurlanda. arstjóri benti þeim þá á þá stað- Um 1300 fyrir Krists burð ljetu reynd, að einmitt meðan að þeir konungar Egyptalands sjer til sjálfir hefðu átt sæti í ríkis- hugar koma að tengja Níl «g stjórn, hefðu slík hús verið Rauðahafið með sknrði og hafist byggð. Þegar þeir hrökkluðust var handa, en skurðurinn varð úr stjórn, hefði hínsvegar verið aldrei fullger, að hálfnuðu verki ákveðið að takmarka stærð íbúða var Því hætt, þá höfðu 100 þús. og láta smærri íbúðir sitja fyrir þrælar týnt þar lífinu. því byggingarefni ,sem þjóðin gat aflað sjer. Gegn þeim takmörk- Bretar sem höfðu, er stundir liðu, meiri not Suez-skurðarins unum hefðu kommúnistar hins- en nokkur önnur þjóð, tóku hug- vegar beitt sjer af hinni mestu myndinni kuldalega lengi vel. hörku. Það sæti því allra síst Aftur a móti vildu Þeir le8gia á kommúnistum að benda með jarnbraut,gegnum Egyptekmd til vandlætingu á það, sem þeir köll Suez, Þvi vitaskuld höfðu uðu lúxusíbúðir. ,Þeir hug á að stytta leiðina til En það sem sýnir þó allra j Austurlanda. greimlegast glamskygm komm- | BretaR STÓÐU HJÁ þessum malum ,r su , En Ferdinand de Lesseps trúði únista i pessum maium ,r sú stefna þeirra að vera á r.óti þv , - , , , . * , _ ■ . , , , . .. 1 a hugmynd sina, og það var hann, ð einstgklingar byggi fir íg t < n' . «l yl,- höf nð. Það e- aa a. .-fiig- efancu meiri- hiuti folfc, viil miklu heldur eignast eigin ibúð en búá í ieigu íbúðum. Sjálfstæðismenn hafi sem hratt hinni ■ irætlun í fra : landsstj.jrr , ung • log . f: því lagt á það höfuðáherslu að styðja einstaklinga til byggin/ arframkvæmda. — Sú s -fna.e- áreiðanlega miklu raur’-- rí ’-bo ie" - J.v ma og ar ( frai a I -yrkt ' rúr s: •ræ 'tórkostlegu fyr- kværnd. Frakk- Egyptalandskon- rn fje. Fjesýslum. ■yptu hlutabrjef nig verkið B: et ijá og löfðu ekkí bænum og töldu þar til heim ilis, hafa orðið að hrökklast burtu með búslóð sína út fyrir hús. Við sjáum bústaði þessara útilegumanna oft á förnum vegi, en hvergi eru þeir fleiri komnir saman en milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Þar milli tveggja höfuðskauta náði þeim ekki ein- trjáningsháttur rígskorðaðra sam þykkta um gerð og stærð hús- anna. E Vandinn sá leystur N NÚ hefir hagur þeirra mjög vænkast, sem hugsa sjer að eignast þak yfir höfuðið í þess um bæ, en eiga fje að skornum skammti. Smáhúsahverfið fyrir innan bæinn er 1 raun rjettri óskaland margra. Þegar hefir verið úthlutað þar hátt á annað hundrað lóðum. Aðrir koma von- andi á eftir þar eða annars stað- ar, eftir því, sem aðstæður leyfa. þeim efnum, það er ekki nóg að þekkingin sje í fórum iðnaðar- mannanna einna. Almenningur verður sjálfur að eiga þess ein- hvern kost að velja og hafna. Færanleg mót MÓTAGERÐ er hjer á landi t.a.m. með þeim hætti, að illt er við að una. Mótin eru þung í vöfum og seinlegt að vinna að þeim eins og nú er. Þau eru dýr, og er talið, að efnið sje úr sjer gengið, þegar það hefir fjórum sinnum verið notað. Flekar úr ýmsum efnum eins og vatnsþjettum krossviði, borð- um, stálþynnum o. s. frv., sem miklu fljótlegra er að koma í skorður en venjulegum móta- borðum, eru kallaðir tilgerð mót i eða færanleg mót. Erlendis, þar sem slík mót hafa tíðkast við húsasamstæður, þykir mega nota þau 70 til 80 sinnum áður en þau þurfa endurbóta við. Til sparnaðar og hagræðis MÓT þessi eru skiljanlega mun dýrari í fyrstu en venjuleg mót, en ekki leikur í tveim tung- um, að með notkun þeirra sparast álitlegur kostnaður áður en lýk- ur. En til þess að nota sjer þessa nýjung, sem of lítið hefir veríð sinnt hjer á landi, verða menn að mynda með sjer samtök. En auk þess sem færanlegu mótin eru ódýrari og vinna er fljótlegri við þau en venjulegu mótin, þá verður steypan miklu sljettari undir, svo að sleppa má jafnvel við að kasta í hana undis múrhúðunina. F' 'G, \l NLEG VEI5LA L -'eps fjekk heimildina Svæfum ekki aýjúngamar ÓLKPiU verður sjeð fyrir ó- dýrr.m uppdráttum, og í alla I r ði r því stefnt, að húsin I ' vð: . En það þarf að gera ra í þá átt. Hingað til hef- „r ailt míðast við dýru húsi j við >■ ;:um mikið lar 1 óra I þar s m um það er að rm' ! fœra okkur í nvt vir a rjýj>. og ; a "os. fc.? v:-:r en nið; að Hvort á að ein- eða tólfmála veggina? JER á landi tíðkast, að vegg- irnir sjeu málaðir 5 til - % sinnurn eða jafnvel 10 til 12 sinn- um í ejdhúsum og víðar. Þá fvrst þykir raega una við árangurmn. En til munu málningategundir, þar sem einmálun nægir. Hvers vegna hefi bei a ekkert gætt hjer? En sun hyi'. gert sjer lítið fyri cy ,oi s' /nmálningu (sno-v erernó i Sta? vetijúlegrar - gar j húsatnálr.mgar Þr fara s í’ fuiðuvel og d ouy.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.