Tíminn - 23.01.1964, Síða 10

Tíminn - 23.01.1964, Síða 10
Ameríska bókasýnlngln: Þriðjud. 21. jan. heldur Capt. B. Partridge fyrirlestur, Naval Station: Disc- ussion of John F. Kennedy’s Pro- files in Courage”. Film: „A Date with Liberty”. Tektið á mófi tilkynningum í dagbókina ki. 10—12 Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8— 10. Bókasafn Kópavogs I Félagsheim- ilinu opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. — Barnatímar I Kársnesskóia aug. lýstir þar. Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74, opið sunnud., þriðjud. og föstu- daga f>á kl. 1,30-4 sfðdegis. mína mánuðum saman. Hann Hefur beitt lygum, svikum og mlsþyrmingum. Mér er sönn ánægja að útkljá þetta í eitt skipti fyrlr öll — elns og hann vill. í dag er fimmtudagur- inn 23. janúar Emerentlana Tungl í hásuðri kl. 19.51 Árdegisháflæði kl. 11.59 Frétfatilkynning frá Seðlabanka íslands. — Samkvæmt bréfi frá Deutsche Bundesbank 20. desem- ber 1963 hefur verið ákveðið að 20 martoa seðill — fyrsta og þrlðja útgáfa — gefin út af Bank Deutsche Lander, hætti hinn 31. janúar n. k. að vera löglegur gjaldmiðiil. Seðillinn er innleysan legur hjá Deutsche Bundesbank, Frankfurt eða útibúum bankans til 30. april 1964 en eftir þann tíma verður hann verðlaus. Reykjavik, 16. janúar 1964. Áhelt og gjafir til Martelnstungu- kirkju: Árið 1962: Áheit frá ó- nefndum kr. 200,00. Frá SÓ kr. 100,00. NN 100,00. Frá ónefndum (sent í bréfi) kr. 100,00. U Gjafir til minningar um Guðrúnu Guð- jónsdóttir frá Köldukinn. Frá Guðrúnu og Guðmundi Rvik kr. 200,00. Frá SÓ 50,00. Frá Sigur- línu Scheving Rvik kr. 50,00. — Árið 1963: Áheit frá ungum manni kr. 300,00. Áheit frá konu kr. 200,00. Gjafir: Frá konu kr. 300,00. Frá O. Guðnad. kr. 100,00. Kærar þatokir. D. G. — Þu ætlaðir að hlíta urskurði hofð- ingjanna. — Ég geri það ekki. Ofbtfdisverk eru engin vörn. Það er ekki Luaga, sem á að — Biddu vlð . . . ég fyrir mltt leyti sam- þykki þetta. — Bababu hefur hundelt mlg og vini ari Árnasyni, Digranesvegi 6, Kópavogi. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavars- son. Frá Rangæingafélaglnu. Næsti skemmtlfundur félagsins verður haldinn í Skátaheimilinu (við Snorrabraut, suðurdyr), laugard. 25. jan. og hefst kl. 20,30. Spiluð verður framsólcnarvist og veitt verðlaun fyrir kvöldið. Einnig heildarverðlaun, sem hæst hafa komizt samtals á ölium 3 spila- kvöldunum. Óháðl söfunðurinn i Reykjavik. Félagsvist og sameiginlegt kaffi verður n. k. laugardag 25. jan. kl'. 8,30 i Kirkjubæ við Háteigs- veg. Allt safnaðarfólk veitoomið og má tatoa með sér gesti. Safnaðarstjórn. — Sjáðu merkið. Með járninu er 7 breytt í 13. Mannfagnaður Bandaríkjamaðurinn Schuller, stjómandi iSnfóniuhljómsveitar íslands, heldur fyrirlestur í há- tíðasal Háskólans kl. 5,30 í kvöld um nýja strauma og viðhorf í músiklífi nýja og gamla heims- ins Almenningi er heimiil aðgang ur og frjálsar umræður verða eftir fyrirlesturinn. Jöklar h.f.: Drangajökull fer í dag frá Camden til Rvflcur. — Langjökull fór í gær frá ísafirði til Styktoisihólms og .Kefl'ayjkur. Vatnajökull fór í gær frá Akra- nesi til Grimsby, Calais og Rotter- dam. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Eskifirði, fer þaðan til Reyð- arfjarðar og Helsingfors. Amar- feil er á Flateyri, fer þaðan til Stytokishólms, Borgarness og Rvk. Jökulfeli er í Camden. Dísarfell er væntanlegt til Bergen 24. þ.m. Litlafell er i olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Ventspils, fer þaðan 24. þ. m. til Rvflcur. — Hamrafell fór 20. þ. m. frá Aruba ti’ Hafnarfjarðar. Stapafell fór í gær frá Bergen til Rvflcur. Elmskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla lestar á Austfjarðarhöfn- um. Askja er á leið til Rvikur frá Stettin. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurieið. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herj- óifur fer frá Vestmannaeyjum k’. 21,00 í kvöid til Rvíkur. — Þyrili fór frá Siglufirði í gær á- leiðis til Frederikstad. Skjaldbr. er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið fer frá Rvflc í dag austur um land til Kópaskers. Eimskipafélag íslands h,f.; Bakka "foss fer frá Hull 22.1. tií' Leith og Rvíkur. Brúarfoss fór frá R- vik 18.1. til Rotterdam og Hamb. Dettifoss fer frá NY 24.1. til R- víkur. Fjallfoss kom til Rvflcur 13.1. frá Kmh. Goðafoss fer frá Gdansk 22.1. tfl Kottoa. Gulifoss fór frá Vestm.eyjum í morgun, væntanlegur til Rvflcur kl. 17,00 í dag 22.1. Lagarfoss fór frá NY 16.1. væntanlegur til Rvíkur síð- S.L. sunnudagskvöld bauð sókn- arnefnd Neskirkju stjórn kvenfé- lagslns, bræðrafélagslns og söng kór ásamt prestum og klrkju- verði til kaffidrykkju í nýfull*' gerðu félagshelmlli í kjaliara kirkjunnar og afhenti prestunum heimllið tll forsjár. Þetta félags- heimlli er f hluta af þrlggja metra háum kjallara, sem er und- ir allri kirkjunni. Það er ætlað til æskulýðsstarfs og fleirl starf- seml á vegum safnaðarlns. — MYNDIN er tekln í félagshelmll- inu á sunnudagskvöldið. Frá v.: séra Frank M. 'Halldórsson, Stef- án Jónsson, prentsmiðjustjóri, formaður sóknarnefndar og séra Jón Thorarensen. degis á morgun 23.1. Mánafoss kom til Rvíkur 21.1. frá Rotter- dam. Reykjafoss fer frá Hamb. 23.1. til Kmh, Gautaborgar, Kristi ansand og Rvflcur. Selfoss fór frá Hamborg 20.1. til Dubiin og NY. Tröllafoss kom til Rvflcur 19.1. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Eski firði 19.1. til Hull, Rotterdam og Ant. Söfn og sýningar Heilsugæzla Slysavarðstofan I Heilsuverndar- sTððlnnl er opin allan sólarhring- inn. — Næturlseknlr kl. 18—8; simi 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík: Næturvarzla vikuna 18.—25. jan. er í Reykjavflcur Apóteki. Hafnarfjörður: Næturl'æknir frá tol. 17,00, 23. jan. til kl. 8,00, 24. jan. er Eirflcur Björnsson, sími 50235. Ferskeytlan Sveinn Hannesson frá Elivogum kveður: Tæmast rökin, týnast gögn trúln vökul dvínar. Grlmm eru tökln, gleymska og þögn geyma stökur mínar. Félagslíf Frá Hlnu islenzka náttúrufræði- félagl. — Á fundi Náttúrufræði- félagsins í 1. kennslustofu Háskól ans mánud. 27. janúar kl. 8,30 flytur Aðalsteinn Sigurðsson fiskifræðingur erindi með lit- skuggamyndum: Fisklrannsóknir — Söfnun gagna á sjó og úr- vinnsla í landi. — í erindinu mun m. a. fjallað um endur- heimtur merfctra fiska, aldursá- kvarðanir og áhrif möskvastærð- ar i botnvörpum á fiskistofna og veiðar. Eyfirðingar. Munið þorrablótið hinn 26. þ. m. að Hótel Sögu. * MINNINGARSPJÖLD Kópa- vogsfcirkju fást hjá sr. Gunn- Fréttatilkynning ms 10 TÍMINN, fimmtudaginn 23. ianúar 1964.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.