Tíminn - 23.01.1964, Síða 6

Tíminn - 23.01.1964, Síða 6
TÓMAS KARLSSON RITAR AUKIN AFURÐA- OG REKST- URSLÁN TIL LANDBÚNAÐAR Ágúst Þorvaldsson hafði í gær framsögu fyrir tUlögu tU þings- ályktunaa-, er hann flytur ásamt þeim Ásgeiri Bjarnasyni, Birni Fr. Björnssyni, Ólafi Jóhannessyni, Jóni Skaftasyni, Gísla Guðmunds- syni, HaUdóri Ásgrímssyni, Sigur- vin Einarssyni og Ingvari Gísla- syni um að ríkisbankinn sjái land búnaðinum fyrir auknum afurða- og rekstirarlánum. Kveður tillagan á um, að ríkisstjómin beiti sér fyrir því, að ríkisbankarnir kaupi afurðaiánavíxfla vegna landbúnað- arafurða frá þeim fyrirtækjum, sem annast sölu þessaira afurða, að þvi marki, að þessi fyrirtæki geti greitt bændum þegar við mót- töku afurðanna það verð, sem gert er ráð fyrir í verðlagsgrundvelli hverju sinni. Ágúst Þorvaldsson minnti á, að tillaga samhjóða þessari, hefði ver- ið flutt á síðasta þingi, en var þá ekki tekin á dag- skrá, enda liðið á þingtímann. — Ágúst sagði, að hér væri um mjög brýnt hags- munamál bænda- stéttarinnar að ræða, og rakti á- lyktanir hér að lútandi frá síðustu aðalfundum Stéttarsamb. bænda. Ingvar Gíslason fylgdi úr hlaði í sameinuðu þingi í gær þingsályktunartillögu þeirri er hann flytur ásamt Ólafi Jó- hannessyni um listasöfn og listsýningar utan Reykjavík- ur. Fjallar tillagan um að 5 manna nefnd geri tillögur um stofnun og starfrækslu opin- berra listasafna utan Reykja- víkur og jafnframt geri nefnd in tillögur um það í samráði við samtök myndlistarmanna, hvernig helzt megi stuðla að því að haldnar verði fleiri myndlistarsýningar utan höf- uðborgarinnar. í upphafi máls síns minnti Ing- var Gíslason á málverkagjöf frá Bjarnveigu Bjarnadóttur til Árnessýslu og sagði, að þetta væri fyrsti vísir að listasafni ut- an Reykjavikur. Þetta framtak ein- staks gefanda ætti að vekja til umhugsunar um, hvar við stönd- um í þessum málum almennt og hvort ekki mætti koma af stað hreyfingu í þá átt að efla list- Á aðalfundinum 1960 hefði verið ályktað að nauðsynlegt væri að taka upp breytt fyrirkomulag þess- ara mála, þannig að bændur fengju 90% verðmætis vörunnar við af- hendingu og verzlunarfélögum og mjólkurbuum séð fyrir nægjanlegu lánsfé til að svo gæti orðið. Á aðal- fundinum 1962 var gengið nokkru skemmra, og þá skorað á ríkis- stórnina að beita sér fyrir því, að afurðalán landbúnaðarins verði 70% af matsverði. 1963 var svo samþykkt áskorun um, að bændum yrðu greidd 90% af andvirði vör- unnar við afhendingu og afurðalán Seðlabankans færð upp í 67% eins og þau voru fyrir „viðreisn“. Á aðalfundi Sláturfélags Suður- lands hefði verið samþykkt sam- hljóða tillaga frá Pétri Ottesen, fyrrv. alþingismanni, um áskorun til stjórnvalda, að sjá svo um að fyrirtækjum landbúnaðarins verði séð fyrir nægilegum rekstrarlán- um til þess að þau gætu borgað út 90% af andvirði vörunnar við mót- töku. Af þessu má sá, sagði Ágúst, að hér er mál, sem mjög brýna nauð- syn ber til að leysa. Hér á landi er litið ó bændur sem launþega, þar c'ö laun beirra eru ákveðin í lögum og kveðið á um að þeir eigi að hafa laun tii samræmis við aðrar skyldar stéttir. Allir aðrir launþeg- menninguna í landinu og binda hana ekki við höfuðborgina eina. — Að mínu viti, sagði Ingvar, skiptir afar miklu, að uppbygging þessara mála verði svo vel sam- ræmd frá upphafi, að við það megi una til frambúðar. Mikilvægt er að virkja alla þá krafta sem borið gætu þessi mál uppi. Er þá bæði um að ræða opinbert framtak og einstaklings- og félagsframtak, er án efa er allt nauðsynlegt til þess að hrinda þessu í framkvæmd. Mér hefur dottið í hug, að af löggjafans hálfu mætti vinna þessu máli mik- ilvægt lið á fyrsta stigi með því að samþykkt yrðu lög um fjár- hagslegan stuðning við listasöfn bæja og héraða gegn því að söfn þessi fullnægðu ákveðnum skilyrð- um og fé væri einnig veitt til þeirra frá öðrum aðiljum. Ef slík lög væru fyrir hendi, myndu þau vafalaust verða hvatning til stofn- unar listasafna úti um land. Eg vil nú á þessu stigi málsins, sagði Ingvar, leggja sérstaka á- herzlu á nauðsyn þess að fjárhags og skipulagsgrundvöllur sé sem traustastur og veiti svigrúm til eðlilegrar þróunar. Héraðslistasöfn eiga að vera á „landsmælikvarða" en með því er fyrst og fremst átt við það, að þau eigi að gefa sem sannasta mynd af því, sem gert er bezt í íslenzkri ar en bændur, fá laun sín jafn- harðan, en bændur verða að bíða mánuðum saman. í Danmörku og Noregi er þessum málum hins vegar svo komið, að bændur fá fullt verð greitt við afhendingu vör unnar og þar hafa lánastofnanir leyst þennan hnút Búskapur bænda er háður dag- legum viðskiptum. Allar reksturs- og nauðsynjavörur verða þeir að greiða jafnharðan og búreksturinn krefst sífellt meira fjármagns. ís- lenzkum bændum er það sívaxandi nauðsyn, að öðlast sömu aðstöðu og stéttarbræður þeirra í nágranna- löndunum og sama rétt og aðrir þegnar þjóðfélagsins, sem fá laun sín greidd jafnóðum. Það mark, sem sett er í þessari tillögu, er það mark, sem keppa verður að, en því marki verður ef- laust ekki náð nema í áföngum. Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- ráðherra, kvað mikla erfiðleika á að verða við þess- um óskum bænda sem hér um ræddi, en mikil nauðsyn væri á að bæta hér úr. En þetla „hefur. ekki tekizt á und- anförnum árum, og svipaðar óskir frá bændum hafa myndlist. Söfnin eiga alls ekki, að sanka að sér myndum eftir aðeins einn eða mjög fáa listamenn, né túlka listastefnur einhliða, því að allt slíkt raskar nauðsynlegu jafn- vægi og gefur ekki rétta hugmynd utn fjölbreytni myndlistar, sem vissulega er allmikil. En þrátt fyr- ii þetta meginsjónarmið um sem fjölbreytilegust söfn listaverka í héraðssöfnum, þá er þó vert að vekja athygli á því, að hvert hérað kann að eiga sína eigin listamenn, og finnst mér þá eðlilegt, sagði Ingvar, að hin staðbundnu söfn ræki slíka myndlist, ef hún telst þess sérstaklega verð, sem vissu- lega er vel hugsanlegt. Annað aðalatriði tillögunnar fjallar um athugun á því að fjölga myndlistarsýningum (sér- eða sam sýningum) utan Reykjavíkur. — Slíkt er að vísu í verkahring Lista safns íslands, en fjárráð þess eru bágborin og stofnunin hefur því haft lítil tök á því að rækja þetta verkefni. Um þetta þarf að hafa samráð við samtök myndlistar- manna. Ég get hugsað mér, sagði Ingvar Gíslason, að fjölgun list- sýninga væri mikilvægur þáttur og undanfari að stærri aðgerðum í listamálum landsbyggðarinnar. Að lokum mælti ræðumaður á þessa leið: ve ið að koma fram síðast- liðin fimmtán ár. Taldi ráðherr- ann, að útborgun til bænda væri nú svipuð og hún hefði verið, en hins vegar væri ekki á móti því mælt, að afurðalán Seðlabank- ans væru nú 55% í stáð 67% áður. Þá sagði ráðherrann, að skipta mætti bændum í 3 flokka varðandi afkomu þeirra. í fyrsta lagi þá, sem hefðu 150—200 þús. króna laun, í öðru lagi 100—150 þús. ok í þriðja lagi þá, sem hefðu frá 40 til 100 þús. króna tekjur, og væru þeir alltof margir og afkoma þeirra af skiljanlegum ástæðum mjög bág. Þá dró ráðherrann í efa, að danskir bændur fengju fullt verð fyrir sínar afurðir við afhendingu þeirra, eins og Ágúst hafði skýrt frá. — Enn fremur skýrði ráðherrann frá, að afurða- lánin hefðu farið hækkandi og sagði rangt, að sjávarútvegurinn fengi hærri afurðalán hjá Seðla- bankanum en landbúnaðurinn. Því hefði verið haldið fram, að af- urðalán landbúnaðarins næmu 53% en sjávarútvegurinn 55%. Las ráðherra upp bréf frá Seðla- bankanum, sem hann sagði stað- festa, að þetta væri rangt, Til þess að unnt yrði að auka afurðalánin væri Seðlabankanum nauðsynlegt að fá aukið fé til umráða, og að því væri stefnt. „Okkur íslendingum ríður mjög á því, að rækja betur menningar- og félagsstarfsemi landsbyggðar- innar. Atvinnuuppbyggingin situr að sjálfsögðu fyrir, en menningar- leg uppbygging verður að vera sam hliða því, að menningarleg ein- angrun er yfirleitt merki um hrörn un. Sú þjóð, sem sparar framlög til mennta- og menningarmála er varla á framfaraskeiði, heldur hið gagnstæða trúlegra“. Eysteinn Jónsson sagði það rétt, að það. væri engin nýlunda, að óskir kæmu fram um það hjá sam- tökum bænda, að afurða- og rekstr- arlán væru auk- in. Hins vegar væri það óum- deilanlegt, að stigið hefði verið skref aftur á bak í þessum málum. Afurðalán Seðlabankans hefðu verið minnkuð úr 67% eins og þau voru fyrir „viðreisn “niður í 55% af verðmæti afurðanna. Þá hefði einnig orðið á önnur breyt- ing til mikils óhagræðis. Áður hefði verið byrjað að lána út á sauðfjárafurðir í marzmánuði hvers árs, og þá lánuð ákveðin hundraðstala og síðan ákveðið % hvern manuð þar til 67% var náð. Þetta fjármagn lagðist til þegar nær öll rekstrarvörukaup bænda fóru fram fyrri hluta árs. En frá þessu hefur verið horfið að því leyti, að miða við ákveðinn hundraðshluta af verðmæti vör- unnar, er nú miðað við ákveðna krónutölu, sem ekki hefur mátt hækka. Ef tekið er ákveðið tíma- bil á árinu, nemur þessi niður- skurður frá 1—200 milljónum. Fyriftæki landbúnaðarins hafa lent í gífurlegum erfiðleikum af þessum sökum, og nú eru þessi mál komin í slíkan hnút, að ekki er séð hverriig fram úr verður ráðið, og veit ráðherrann mæta vel um það. Hér hefur verið stigið stórt spor aftur á bak í þessum málum, og þó ekki væri gert meira en koma þessum málum í það horf, sem var, meðan Framsókn- armenn réðu, þá mundi það stór- lega bæta úr, þótt ráðherrann sé nú ekki ýkja hrifinn af stjórn Framsóknarflokksins á þessum málum. Svo sverfur nú að rekst- ursfjárlega að fyrirtækjum land- búnaðarins, að ekki má draga úr að leysa. Það verður annaðhvort að hækka afurðalánin úr Seðla- bankanum eða tryggja það bein- línis svo ekki bregðist, að fyrir- tækin fái nægileg viðbótar- og rekstrarlán til þess að þeim sé unnt að greiða bændum út það Framhald á 15 síðu. ★ GUÐMUNDUR f. GUÐMUNDSSON mælti fyrir frumvarpi um stað- festingu á Moskvusáttmálanum um bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn. ★ RAGNAR ARNALDS hélt ræðu um afvopnunarmálin og spurði um afstöðu ríkisstjórnarinnar til tillögu Kekkonens Finnlandsforseta um að Norðurlönd yrðu gerð að kjarnorkulausu svæði. ★ GUÐMUNDUR f. sagði, að hér væru engin kjarnorkuvopn og rík- isstjórnin hefur ekki í hyggju að leyfa hér kjarnorkuvopn. Afstaða ríkisstjórna Danmerkur og Noregs hefur verið hin sama og íslands. ★ KRISTINN ÁRMANNSSON, rektor Menntaskólans í Reykjavík, hef- ur beðið blaðið að geta þess, að það væri rangt, er fram hefði komið í frásögn af ræðu Einars Ágústssonar um menntaskóla á þingsíðunni í gær, að nemendum hefði verið vísað frá inntöku í M.R. Engum hefur verið vísað frá hingað til, sem staðizt hefði landspróf með tilskilinni lágmarkseinkunn. Listasafn og listsýn- ingar utan Reykjavíkur TÍMINN, fimmtudaginn 23. janúar 1964. —- 6

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.