Tíminn - 23.01.1964, Síða 8

Tíminn - 23.01.1964, Síða 8
,Ég mun ailtaf eiga ánægjulegar endur- minningar um ísland' Ávarp hr. A. M. Alexandrov, ambassadors Sovét- ríkjanna, í fréttaauka s.l. sunnudagskvöld. A.M. Alexandrov, sem verið hvorrar á annarri. Eg vil gjarn hefur ambassador Sovétríkj- an segja nú að í starfi mínu anna hér á landi undanfarin ár, sem miðaðist við þetta mark er nú á förum héðan og tekur hef ég notið aðstoðar af hálfu við starfi í utanríkisráðuneyt- bæði opinberra fulltrúa og ým- inu í Moskvu. Hann hefur unn- issa félagssamtaka á fslandi. ið sér gott orð hér, enda verið Það er mér og til mikillar áhugasamur um að auka og ánægju að ríkisstjórn íslands bæta samskipti íslands og hefur metið svo mikils starf- Sovétríkjanna. Rikisstjómin semi mína hér sem ambassador hefur því látið veita honum Sovétríkjanna að hún hefur á- fálkaorðuna í viðurkenningar- kveðið að sæma mig íslenzkri skyni. orðu. Eg álít að þessi orðu- Alexandrov ambassador flutti veifing sé fyrst og fremst við- ávarp í fréttaauka Ríkisútvarps urkenning og mat á friðsam- ins s.l. sunnudagskvöld og fer legri utanríkisstefnu Sovétríkj- það hér á eftir. anna sem miðar að því marki að bæta sambúð Sovétrikjanna Góðu áheyrendur. við öll lönd, og þar á meðal að Kæru íslenzku vinir. alhliða heppilegri þróun og auknum samskiptum við ykkar Þið vitið kannski, að diplo- land — en þetta er sú stefna matar hafa þann sið að kveðja sem ég hef reynt að fram- vini og kunningja sína áður en kvæma eftir megni. þeir fara úr landi, þar sem þeir Einn af síðustu atburðum hafa dvalizt um nokkurt skeið sem ber vott um stefnu frið- æfi sinnar. En enginn sendi- samlegrar sambúðar af hálfu herra hefur tök á því að koma Sovétríkjanna, er nýársorðsend í síðustu heimsókn til allra ing forsætisráðherra okkar, þeirra sem hann vill gjarnan hr Krustjoffs til leiðtoga ríkja m kveðja, og þess vegna er ég og ríkisstjórna, þar sem lagt er mjög þakklátur stjórn útvarps- til að alþjóðasamningur yrði ins, sem hefur veitt mér þetta gerður um að leýsa allar- deiiur tækifæri að segja hér nokkur um landssvæði með friðsamleg kveðjuorð. um hætti, en þessi orðsending f þau rúmu fimm ár sem ég hefur hlotið góðar móttökur hef dvalizt hér á fslandi, átti almennings í heiminum. Við er ég kost á því að ferðast víða um sannfærðir um að tillögur um landið og kynnast mörgu settar fram í þessari orðsend- og margvíslegu fólki Og það ingu eru í samræmi við hags- mun ekki orðum aukið að segja muni allra þjóða og að sam- að ég mun alltaf eiga ánægju- þykkt og framkvæmd þeirra legar endurminningar um land mundi skapa heilbrigðara and- ið og bera hlýjan hug til rúmsloft í alþjóðamálum. margra þeirra sem ég hef hitt Að lokum vil ég óska hinni hér. dugmiklu íslenzku þjóð friðar Sovétstjórnin setti mér sem og velmegunar og láta í Ijós ambassador það meginverkefni vop mína að á nýbyrjaða árinu að stuðla á allan hátt að aukn- muni ný stefna stigin til þess um samskiptum milli þjóða að draga úr viðsjám á alþjóða okkar, að þróun efnahagslegra vettvangi, bæta sarnbúð milli og menningarlegra tengsla ríkja og stuðla að áframhald- milli Sovétríkjanna og fslands andi heppilegri þróun í sam- og greiða fyrir gagnkvæmri víð skiptum milli íslands og Sovét- tækari og dýpri þekkingu ríkjanna. sovézku og íslenzku þjóðanna á Þökk fyrir athygli. SKIPAllTGCRB RÍKISÍNS M.s. HEKLA fer austur um land i hringferð 28. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð ar. Norðfjarðar, Seyðisfjarðar. — Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Sk|aldbreiÖ fer vestur um land til Akureyrar 27 þ. m. Vörumóttaka í dag og áidegis á morgun til áætlunar hafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð og Ólafsfjarðar. — Farseðl- ar seldir á mánudag. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. (búSum. Austurstræti 10, 5 hæS Sfmar 24850 og 13428. Frá höfninni í Ólafsvik. (Ljósm.: Alexander Stefánsson). HAFNARGERÐ Í ÓLAFSVÍK AS-Ólafsvík, r3. janúar Hafinn er utiairbúningur að II. afanga hafnargíi ðarinnar í Ólafs- vík, ug eiga framkvæmdir að hefj ast með vorinu og þá vinna fyrir 6—S milljonir. H:nn 24. nóv s.l. lauk 1. áfanga nýrrar hafnargerðar í Ólafsvík, sem hófst 1 ágúst s.l. Er hér um að ræða grjótgarð, sem myndar nýjan garð fram miðja víkina fiam undan þtrpinu, á hann að vera fullgerður 420 metr. að lengd —- í sumar var lokið við 307 m. í S’.mar og haust var ekið um 40 000 rúmmetrrm af grjóti í garðmn. Kostnuður við verkið er um 3 milljónir Stur Lóran-krani frá Vegagerð íikitins var nc taður við verkið ásamt minni kranæ — enn frem- i.r 3 stórir grjótbílar frá Vitamála skrifstofunni svo og flest allir vörulílar í Ólatsvík- Verkstjóri við framkvæmdirnar frá I. sepf. var Sigurður Jakob Magnússon í Ciafsvík, sem var verksfjóri við hafnarframkvæmd- irnar á Raufarf öfn fyrr í sumar. Ha<-narframkvæmd þessi er byrjun á éædun sem Danski Tækniháskól- inn í Danmörku gerði fyrir Vita- má’astjóra. — Er gjört ráð fynr að byggja hér 30 báta höfn fyrir báta af stærðinni 60—250 tonn. Á s.l vori lofaði ríkisstjórmn stuðningi sínum við þessa fram- kvæmd, sem vænlanlega mun taka 2—4 ár að fullliúka Að von er ráðgert að Ijúka við að 1 >ka höfninni með áframhaldi gr.Ktfyllingarin.iai og endakeri og r.f til vill .uyrjun á löndunar- bryggju Framtið Ólafsvíkur er undii því K.omin, að þetta verði að \ eruleika. 'fið eigum marga fullí-omna fiskibáta og nýir bæt- ast stöðugt við. — í landi eru stói virk framleiðslutæki til að hag nýta aflaverðmætin. Það er einróma álit allra sem stunda fiskveiðar, hvort sem um er að ræða vctrarvertíð, sumar- veitið eða línuveiðar — að Ólafs- vík sé bezt staðsett til þess að faka á móti afla, þar sem aðalfiski miðin fyrir þessar veiðar eru me>t allt árið við Snæfellsnes. — Þesi.j nýja höfn skapar því geysi- leg skilyrði til aukinnar fram- leiðrJu og fólksfjölgunar í Ólafs- vík. Víð í Ólafsvik fögnum hafnar- gerð á Rifi og Grafarnesi — því hafrir á öllum þessum stöðum á Snæfellsnesi uerða til þess að Uyggja þaö að Snæ- fellsr.esið eigi bjarta framtíð fyr- ir hcndum. Höfn í Rifi le.vsir ekki hafnar- mál Ólafsvikur eða höfn í Ólafs- vik nafnarmál Grundfirðinga, því það er lífsskilyrði að hvert sjáv- svþc.rp hafi sína eigin höfn, en góðar hafnir á öilum þessum stöð- um með góðum landsamgöngum skaf.a iafnvægi og öryggi og tryggja sameiginlega framtíð Snæfellinga. '/ptrarvertíð er að hefjast og fóru tveir bátai í sinn fyrsta róð- ur á föstudaginn Voru það Vala- fell cg Steinunn Fjórir bátar fóru í róður ' dag og væntanlega bæt- ast 3—4 við ns=ftu dagana. H. nstsíldveiðar gengu mjög stirclega — 7 bátar réru héðan á síld — og var afli þeirra í meðallagi, en þeir eru allir hætt- ir núna. Margir aðkomubátar lögðu hér upp í haust, begar veðrátta var sJæm. en sfutt er á miðin héðan að Jökli. — Hefur oft komið fyrir að 'icn 20 síldartátar væru í höfn- inni í einu. Hraðfrystihúsin í Ólafsvík hafa nú fyrst nálgazt 15 þúsund tunn- um af freðsíld til útflutnings. f névember bættust við frystitæki í Hraðfrystinús Kirkjusands, Snb> o-skápatækl ásamt klefavél, sem eykúr frystimöguleika fyrir- tæk'sins um helming, á húsið nú að geta fryst 600—700 tunnur á sólarhring. Þá er verið að Ijúka við niðursetningu nýrra fiskflök- unai véla. Výr framkvæmdastjóri tók við á Kirkjusandi i haust Árni Bene- rliklsson sem Sður var skrifstofu stm r Meitilsins í Þorlákshöfn og nýr verkstjóri Sveinbjörn Guð- laug ’son frá Reykjavík. 10 ibúðarhús eru í smíðum í Ól- af.sv'k jg öll komin undir þak. Þar af eru 4 verkamannabústaðir en hitt eínbýlishús. Þá er Trésmiðaverkstæði í bygg ingu og enn er unnið við bygg- ingu sundlaugi; og íþróttahúss. Frarrkvæmdum við kirkjubygg- ingu hefur verið frestað til vors. Uj'nið er að lagningu vatnsveitu og jafnhliða holræsis og yfirfalls vatnslögr í Grjadarbraut — búið var að tengia nýju aðalvatnsæð- ina við borpj>ð im áramót. en hún h.eívr ekki veríð tekin í notkun enn. Er hér ur»i mikið mannvirki að ræða og er aðallögn veitunnar 4 Km. Firíkur Ögniundsson múrara- meisrari i Ólafs'úk. byggði í vor nýtt hús og hefur sett þar upp fubiromnar vélai fyrir röra og steiræteypu. hefur hann hafið framJeiðslu á skolprörum. öllum teg.'i-dum. Var hér um þýðingar mikJa framkvæmd að ræða. þar sem Ólafsvík hefur orðið að flytja öll cör frá Revkjavík til þessa. 8 TÍMINN, fimmtudaginn 23. janúar 1964. —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.