Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 29. júlí 1952 MORGUNBLAÐIÐ 7 } Koppreilar líesiaratáféíaíjs- ííis Sntára við SgndEækjarés Nýi strætisvagninn var tekin í notkun í g-ærdag er ha in kl. 5,15 fór í fyrstu ferðina upp í Lækjarbotna. Það tiðkast í stræíisvagn- um hér í bæ. að bílstjórarnir kalli upp viðkomustrð ;ia á leiðinni, en sá verður ekki háttur í þessum vagni. Farþr.gar taka í st>-eng nokkurn áður en vagninn kemur að þeim viðkomustað, er þeir vilja stíga af honum, en þessarí hringingu svarar vr'nstjórinn með því að kveikja rauít ijós fremsí í vagRÍnum, sem á stendur: stanzar. Bér sézt hinn nýi vagn á Lækjartcrgi, en hann vakti óskipta at.rygli vegfarenda. — (Ljósm. Mbl.: Ói. K. Magnússon). isel-sfre koma í stað EINS og skýrt var frá í Mbl sunnudaginn, hafa Strætisvagnar Reykjavíkur tekið í notkun nýj- an strætisvagn, sem forstjóri fyr- irtækisins, Eiríkur Ásgeirsson, sagði að merkja myndi þáttaskil í umferðarmálum höfuðborgar- jnnar. Strætisvagn þessi, sem er hinn fyrsti frambvggðí vagn sem Sti ætisvagnar Reykjavíkur hafa eignast síðan fyrrtaekið var fyrst stofnað árið 1931. Þessi gerð al- menningsvagna er nú talin hent- ugust. Er forstjóri strætísvagnanna bauð borgarstjóra og bæjarfull- vagnana, sagði forstjróinn í ræðu, er hann hélt, að með innflutn- ingi þessa yfirbyggða vagns íæl- ist ekki vantraust á bílasmíði hér á landi, heidur þvert á móti, að með þessu íáist samanburður og væntanlega hefur þessi vagn eitt- hvað nýtt að færa, sem bílasmið- ir hér geta fært sér í nyt. SJÖUNDI AF AXXA Þessi nýi vagn er sá sjöundi í röðinni, sem SVR taka í notkun á taépu ári, en veitt var leyfi fyrir játta vögnum. Nú er vagn þessi áttundi kominn hingað og er lil- búi.nn íil yfirbyggingar, en undir vagninn er einnig frambyggður. Kvaðst forstjórinn vonast að sá vagn kæmi í umferð fyrir ára- mót. ben: ínvagnar LAGÖIR NIÐUR St. ætisvagnar vinna nú að því að brevta vagnakosti sínum þannig, eð benzínvagnar verði alveg lagðir niður, en einungis verði dieseivagnar. Sagði "or- «tió-'inn að eldsneytisnotkun Hömlur afnumdar á stáliSju Þjóðverja BONN, 28. júlí — Stjórnarfull- trúar Vesturveldanna í Þýzka- landi tilkynntu í dag að felldar befðu verið úr gildi hömlur þær sem settar voru í striðslok, á stáliðju Vestur-Þjóðverja. Stál- framleiðsla Rúrhéraðsins er því ekki lengur takmörkuð við 11,5 dieselvagns hefði að verðmæti milijónir íonna til borgaralegra þarf á ári hverju. Þessar ráðstafanir eru bein af- leiðing af gildistöku Schuman- áætiunarinnar í fyrri viku. Á s ðasta ári leyfðu Vesturveldin Þjóðverjum að fr-amleiða 13,5 millj. tonna af stáli með því skil- ferð, vrði að umframframleiðslan yrði a. m. hagnýtt í þágu landvarna Vest- tirveldanna. —Reuter-NTB. orðið >s—’4 hluta "'f ..dsneytis- notkun benzínvagns af sömu stærð. AS iok,,rn i,-'*v*’Tsr geirsson, forstjóri, að hinn nýi v: . sosieði 29ö þúsu.id krónur. I gær var vagninn tekinn i urn- en hann rrun fyst : r*o6 k. aka Lækjarbotnaleiðina. HESTAMANNAFELAGIÐ Smári í ofanverðxi Árnessýslu, hélt hin- ar árlegu kappreiðar sinar við Sand'ækjarós sunnud. 20. júlí s. 1. Til kappreiðanna voru skráð- ir 23 hestar, en 21 mætti til leiks. Úrslit í hinuan ýmsu greinum urðu þessi: Á skeiði fataðist öllum hross- unum skeiðið nema Hremsu Jóns Sigurðssonar 1 Skollagróf. Tími hennar var 23 sek. og nægir ék.-d til þess að hijóta verðlaun. Á 250 m. spretti ungra hesta hlaut Sleipn.ij', 5 vetra, Jóhanns Guðmuntíssonar í Núpstúni I. verðl. á 20,7 sek. (í undam ás vai tími hans 20.5 sek.) II. verðl. hlaut Gola, 6 vetra, Valgerðar Jónsióttur í Skiphoitl á 20,7 sek. og III. verðl. Stjarni, 6. vetra, Lýðs Guðmundssonar í Fjain á 20,7 seK. Á 300 m. spretti náði enginn hestur tilskyldum t;ma til I. verð- launa, en II. verðl. hlaut Neisti, 7 vetra, Kristrúnar Jónsdóttur í jSkipholti á 25,0 sek. (í undanrás ! var timi hans 24,9 sek.). III. verðl. hlaut Skerpla, 9 vetra, Sveins Sveinssonar á Hrefnkeisstöðum á 25,0 sek. | 350 m. sprettúr: I. verðiaun hlaut Trausti, 10 vetra, Ólafs Gestssonar á Efri-Brúnavöllum á 28,0 sek. II. verðl. Háleggur, 12 vetra, Einars Gíslasönar í Vorsa- bæ á 29,8 sek. og III. verðl. Jarp- ur, 10 vetra, Valintínusar Jóns- sonar í Skaftaholti á 30,3 sek. j Þá fór fram gæðingakepprri um heiðursverðlaun hestamannafél- agsins, „Hreppasvipuna". Hreppa svipan er íarandgripur, en eig- andi þess hests, er verðlaunin hlýtur hverju sinni, fær auk þess til eignar skrautprentað skjai, áritað með rnynd af hestinum. Að þessu sinni voru 15 hestar .skráðir til keppninnar. Heiðurs- verðlaunin hlaut Gulltoppur Jóns Ólafssonar í Eystri-Geldinga- holti, glórauður 20 vetra gamail. Lét dómnefndin þess getið að hann væri vel taminn og tilþrifa- hestur í gangi og fasi og sam- einaði þvi flesta af þeim kost- um, sem hestamaður gefði til gæðingsins. Á sama tíma var áhorfendum gefinn kostur á að velja með at- kvæ ði sínu bezta hestinn á kapp- reiðunum: Hest fólksins. At- kvæðagreiðslan var nokkuð al- menn og hiaut Guiltoppur Jóns í Geldingaholti íiest atkvæði. Þótti hinn aldni gæðingur vel að sigrinum kominn, léttstigur, f jörugur og gangmikill, þrátt fyr- ir háan aldur. í dómnefnd kappreiða áttu sæti: Eiríkur Jónsson í Vorsa- bæ, Jón Bjarnason , Skipholti og Sigurgeir Runólfsson í Skálda- tvvív,,,, Ar- i búðum. — í dómnefnd um gæð- inga voru: Bjarni Bjarnason, skólastjóri á Laugarvatni, Einar Sæmundsson, yngri Reykjavik og Sigtryggur Eiríksson, Reykjavík. Veður var ekki sem bezt þenn- an dag. Þykkt loft og suðvestan strekkingsvindur. Þó var sam- koman mjög vel sótt og lét fólk hið bezta yfir henni. I Hinsvegar var það öllum aug- ' ljóst, að mótvinöur dró mjög úr hlauphraða kappreiðahestanna og átti sinn dx'júga þátt í að ekki naðist betri bmi í hinum ýmsu að heyja baráttuna um forseta- hlaupum. —Stþ. G. I-Iiiníí heiðsrSegi Stevesisc'rj ★ Maðurir.n, sem demókratar í Bandaríkjunum styðja til þess embætti landsins 4. nóvember n. k. hefur nú verið valinn eins og kunnugt er úr fréttum. Svo fór sem marga hafði grunað, að mað- ur sá er Truman forseti vildi helzt að settist í sæti sitt í Hvíta hús- inu var fyrir valinu. Hinn vin- sæli og vel látni ríkisstjóri Illinoisríkis, Adlai Stevenson, stóð staðfastur og eitilharður á neitun sinni við öllum óskum um, að hann tæki að sér að vera forsetaefni flokksins, allt fram til elleftu stundar, er sýnt var að hann myndi hljóta þorra at- kvæða kjörmannanna og flokks- mínútur að gera upp á miiii henn þingið leitaði til hans að takast Ungversk ífálka fyrsli Ólympítsneisl- sr!r.n í stœdi HELSINGFORS, 28. júlí: - L'ngve-ska stúikan Katalin Szoke vann fyrsta gul’peninginr. í sund- keppni Ólympíuleikanna. Sigraði hún í 100 m. skriðsundi á 1.05.8 mín. Það tók dómnefndina 10 ar. og hollenzku stúlkunnar Jó- hönnu Term-Eulen. Þriðja var Judit Temes frá Ungverjalandi á 1.07,1 mín. Sænski sundmaðurinn Per Olaf Östrand setti nýtt Ólympíumet í undanrás i 400 m. skriðsundi. hinn eftirsótta vanda á herðar. Þá lét hann loks undan eftir þrá- beiðni flokksmanna sinna og var útnefndur. Þannig létu þeir Kefauver, sem bezt og öflugast fór af stað í baráttunni í byrjun og Harri- Synti hann á 4.38,6 mín. Fyrra ' rnan, hinn þjálfaði og skarp- / vf 1 A * / /v .w « . • / ■ V V . / . . metið, sem Bandaríkjamaðurinn Weltér Smith setti i London 1948, var 4.41,0 mín. gáfaði stjórnarerindreki, i mmm pokann. Það er augijóst að Stevenson er fyrst og fremst flokksmaður, er hefur alla harða flokksmenn með sér í baráttunni, sem fram undan er, og engan vill flokks- forustan fremur sjá í forsetastól en hann. Það má þannig teljast nær því öruggt, að hefði Kefauv- er ekki verið algjörlega út úr m \ LUNDÚNUM, 28. júií Aíexautíer landvarnaráðherra Breta íilkynnti í lávaradeild- húsi hjá leiðtogum flokksins og inni í tíag, að brezki hers- þeir honum einkar andvígir, þá hcfðinginn Stephen Shoo- hefði hann hlotið útnefninguna smith hefði verið skipaður að- svo mjög er honum hefir tekizt síoðar herráðsforingi herafla vel að afla sér fylgis í röðum Sameinaðu þjcðanna í Austur- kjósendanna. Asiu. | if Stevenson fæddist 5. febrúar í neðri deildinni svaraði Sel- árið 1900 í Los Angelesborg í wyn Lloyd spurningum Verka- Kaliforníu. Faðir hans var Lewis mannafio.íks þingmanna í sam- Green Stevenson, minniháttar bandi við neðalgöngu Indverja stjórnmálamaður þar í ríki. i Kóreu. Sagði ráðherrann að Stevenson fór á æskualdri í brezka stjórnin hefði um alilangt Bloomington menntaskólann og skeið haft samband vxð Indlanr’siðan hóf hann nám við Prince- stjórn í þessu efni en taldi hins vegar ekki fært að upplýsa frek- ar um þær viðræður. -—Reuter-NTB. B“'-r»5'T»rx ua líL' AJk U' í lafioroBstiLi TÓKÍÓ, 28. jálí — í fyrsta sinn síðan Kóreustríðið brauzt út éð- ust MIG-orrustuílugur omaún- ista í dag til atlögu við orezuar herflugur frá "lugstöðvarskipum. Af átta flugvélum Breta sem tóku þátt í bardaganum orust tvær en ein laskaðist. Brezku ton háskólann 1922 og lagði stund á lögfræði og lauk prófi í þeim fræðum frá Northwestern Law School árið 1926. Að prófi loknu gegndi Stev- enson ýmsum störfum, varð að- stoðarmaður flotamálaráðherr- ans Knox nokkru fj7rir styrjöld- ina svo og þeirra utanríkisráð- herranna Stettinusar og Byrnes. Eftir heimsstyrjöldina var hann í sendinefnd Bandaríkjanna á þingi Sameinuðu þjóðanna og starfaði hjá þeirri stofnun um skeið sem ráðunautur. Ríkisstjóri Illinoisríkis varð hann 1948. Stevenson þykir hinn bezti lög- fræðingur, alvörugefinn og hóf- vélflugurnar voru í árásarleið- ar.gri til samgöngumiðstöðva samur> þolinmóður en þrár, gædd kommúnista á vesturströnd ur Sóðu gamanskyni og vellauð- ^oreu. 99Biðrö5' ívc VK.I NYJN DELHÍ — Stöðugt fleiri Ijállgörgumenn víðs vegar rð úr l.eiminum hafa að undanförnu íótt um leyfi hjá Nepals-stjó -n til að kíífa Mount Everest. En J-ar sem stjórnin leyfir aðeins «;inn leiðangur á ári er fjöldi þjóJr kominn á biðlista. Mæsta vór hafa Bretar fengið uppgöngu- leyfi og árið eítir leggja Frakkar á brattann. 1955 gera Sviss’end- ingar enn eina tilraun og það ár } yggst stjórnin. gera undartekn- lagu óg leyía Bretum að gera t innig aðra tiiraun. Meðal þeirra •þjóða sem bíða færis eru Ind- verjar, Bandaríkjamenn og Arg- entír.ar. ugur. , ■k Bandaríkjamenn hafa hið 1 mesta traust á Stevenson sem heiðarlegum stjórnsýslumanni og ' starfsmanni miklum. Hann hefur getið sér hið bezta orð fyrir störf sm í Iliinois; hann hreinsaði til . í stjórn ríkisins, þegar hann tók við embætti og rak lata menn og súmulausa úr ríkisskrifstofunum. Fjárhættuspili og öðru sukki út- rýmdi hann og úr ríkinli, er bar hafði brifizt. Stevenson kvæntist árið 1923 Ellen Borden, en skildi við hana 1 1849. Þau eignuðust þrjá syni. Þetía cru ungu prcstarnir, sem vígðir voru í Dóm kirkjunni á sunnu %n, ásamt biskupi lantísins. Þe;r eru, taiið frá vlnstri: Sváfnir Sveiakjaruarso > Röngvaldur Finnbc son, Slgurgeir Sigurðcscn, biskup, Eggert Óiafsson, Bjarn Jcnsson og FjaSar S igurjónsson. Mynöin var tekin á heimili biskups. t (Ljósm. Mbl,: Ól. K. M,). Aukakosningar LUNDÚNUM — Nýlega fóru íram aukakosningar í Austur- Dundee kjördæmi í Skotlandi og sigraði frambjóðandi Verka- mannaflokksins. Hafði honum aukizt talsvert fylgi síðan við síðustu almennar þingkosningar í Bretlandi. é

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.