Úrval - 01.06.1942, Side 37

Úrval - 01.06.1942, Side 37
FYRSTA SKÓLAGANGAN 35 strákinn hneppa allan morgun- inn. Ég held, að hún hafi látið hann gera það af því að hann er svo heimskur, heldurðu það ekki?“ Ég sagðist ekki þekkja strák- inn. ,,En hann hlýtur að vera heimskur, fyrst hann gerir þetta,“ sagði hún. Hvað sem öllu leið, þá var ekki hægt að ganga þegjandi fram hjá svo alvarlegri óhlýðni sem þessari. Við borðið hófum við hjónin alvarlegar umræður um hlýðni og samstarf. Við byrjuðum vel, en þegar talið barst að hnöppunum fór alvar- an út um þúfur. Robert gafst fyrst upp. ,,Ég styð Bobs!“ sagði hann. „Fjand- inn hirði þessa hnappa!“ Eftir langa og ítarlega leit að hæfilegum skóla handa Bobs, frétti ég loks um skóla, sem ein- hver ungfrú Williams rak ekki langt frá okkur. Við fórum að skoða hann. Skólastofan var einna líkust snotri dagstofu með mörgum borðum. „Börnin vinna alveg sjálfstætt og hvert út af fyrir sig,“ sagði ungfrú Williams. Hún snéri sér að Bobs. „Hvað langar þig til að gera, væna mín?“ Atburðurinn með hnappana hlýtur að hafa verið henni enn í fersku minni, því að hún sagði alvarleg og án þess að hika, „mig langar til að lesa.“ „Hvað segirðu, Bobs?“ hróp- aði ég. „Þú sem þekkir ekki einu sinni stafina!“ En hún hafði sitt fram, og á örskömmum tíma var hún farin að lesa sögur. Þegar ég sagði, að það væri ómögulegt, að hún skildi helminginn af orðunum, sagði hún, að hún gizkaði bara á það, og að sér þætti gaman að sögunum. Eftir sex mánuði las hún allt, sem hún náði í, barnasögur, æfintýri og sígild skáldverk. Ef ekkert slíkt hefði verið til, mundi hún vafalaust hafa lesið almanök og auglýs- ingar með eins miklum áhuga. Nokkrum mánuðum seinna fékk ég skilaboð um að mæta upp í skóla án þess að Bobs vissi af því. Af fyrri reynslu bjóst ég við hinu versta. Ungur kvensálfræðingur tók á móti mér, og leiddi mig út í horn og tók mig á eintal. „Börn- in voru að ganga undir gáfna- próf hjá mér,“ sagði hún. Ég reyndi að láta sem ekkert væri, en ég fann, að ég beit sam- an tönnunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.