Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 34

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL, smám saman öllum réttindum um stjórn eigin mála. Hugsið yður þá lögfræðilegu fjarstæðu, að skilyrðið fyrir því, að þjóð fái inngöngu í sam- bandið sé, að hún komi á hjá sér borgaralegu frelsi og rétt- indum þegnanna. Það er ekki hægt að „koma á“ borgaralegu frelsi, það verður að þróast og vaxa eins og tré. Ef þetta yrðu ófrávíkjanleg skilyrði, mundu skyndiaftökur þær án dóms og laga, sem tíðkast hér í Banda- ríkjunum og meðferð svertingja í Suður-Afríku útiloka bæði þessi ríki frá þátttöku. En ef nægilegt er að játa allt með vör- um, hvað á þá að gera við Sovjetlýðveldin, sem hafa stjórnarskrá, er tryggir hvers konar mannréttindi, en afneita krafti þeirra. Allt þetta sýnir frámunalega ruglingslegan og einfeldnislegan hugsanagang. Sumir kunna þó að styðja þessa hugmynd af miður saklausum ástæðum. Sumum kann að finnast það handhægur máti að koma Bandaríkjunum bakdyramegin í stríðið. Öðrum mun kannske finnast, að með því að bjóða hinum landflótta stjórnum Frakklands, Hollands og Belgíu þáttöku í ríkjasambandinu, sé fundin tilkippileg aðferð til að ná undir sig nýlenduveldi þessara þjóða, án þess að skilja eftir of illan þef í nösum fólksins. Það gæti líka orðið ofboð sakleysisleg aðferð til að varpa öllum stríðskostnaðinum á herð- ar Bandaríkjanna og kostnað- inum af uppbyggingunni eftir stríðið. En ef við Bandaríkja- menn eigum að bera kostnaðinn af styrjöldinni, þá er betra að við gerum það með opnum augum, en ekki undir yfirskini einhverrar hugsjónar, sem er því algerlega óskyld. Það þarf rökvísari og róttæk- ari hugsanagang en þann, sem ríkjasambandshugmyndin er byggð á, til að stýra í gegnum boða og blindsker þeirra tíma, sem við nú lifum á — hugsana- gang, sem byggður er á stað- reyndum en ekki draumórum.“ Menn eru sífellt að klifa á því við mig, að það sé tími til kominn, að brezka ljónið fari að sýna tennurnar. Og svar mitt er alltaf: Ekki fyrr en það er búið að vera hjá tannlækninum. Winston Churchill.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.