Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 131

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 131
Fylgt úr lilaði. Framhald af öftustu kápusíðu. að því meira sem þeir lesa þeim mun meira finnst þeim þeir eiga ólesið af því, sem hugurinn girnist. Það, sem út kemur af góðu lestrarefni í heiminum, er svo mikið að vöxtum, að engum er gefið að komast yfir nema örlítið brot af því, ekki einungis vegna þess, hve mikið það er, heldur engu síður vegna þess, hve dýrt og erfitt er að afla þess, því að jafnan er það svo, að með góðu lestrarefni flýtur meira og minna af efni, sem maður hefir enga löngun til að lesa og sér eftir að hafa eitt tíma í. Hin nýju tímarit hafa sett sér það markmið að létta undir með fólki í þessu efni. Starfshð þeirra hefir tekizt á hendur að pæla í gegnum það lestrarefni — bækur, biöð og tímarit — sem föng eru á, velja úr því það, sem ætla má að eigi erindi til fjöldans og birta það að nýju. Það er almennt viðurkennt, að flestum mönnum lætur betur að túlka hugsanir sínar i löngu máli en stuttu. Allar málaleng- ingar eru á hinn bóginn mjög í ósamræmi við þá öld hraðans, sem við lifum á. Hin nýju tímarit tóku sér því fyrir hendur að sníða lestrarefni því, sem þau völdu til birtingar, nýjan stakk með því að taka burtu allt, sem mátti missa sig, án þess að kjarni málsins liði við það nokkurn hnekk. Á ensku máli er slíkt lestrarefni kallað „condensed“. Hér í IJrvali köllum við það samþjappað. Reynslan hefir sýnt, að algengar tímaritsgreinar má að meðaltali „stytta“ um þriðjung án þess að efni og bygg' ing þeirra bíði við það nokkurt tjón. Sumar greinar þola auðvitað minni samþjöppun en aðrar aftur miklu meiri. Með þessu móti geta tímaritin flutt þriðjungi meira efni á jafn mörgum blaðsíðum, og lesandinn getur lesið jafn mikið á þriðj- ungi styttri tíma. Úrval hefir tekið sér fyrir hendur að innleiða þetta tímarits- form hér á landi. Aðstandendur þess eru ekki í neinum vafa um, að þetta tímaritsform á eftir að verða jafn vinsælt hér eins og annars staðar í heiminum. Hinu verður svo tíminn að skera úr, hvort Úrval reynist þeim vanda vaxið að ryðja brautina í þessu efni. Úrval hefir tryggt sér fjölda tímarita til að vinna úr, og marga góða menn, sem munu ljá því lið í leitinni að efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.