Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 51

Úrval - 01.06.1942, Blaðsíða 51
HVAÐ ER HÆGT AÐ GERA FYRIR BARNLAUS HJÓN 49 ingin er ofur einföld: Báða að- ilja hins upprunalega hjóna- bands, hefir einungis vantað lítið eitt til að geta af sér af- kvæmi, en í sambandi við frjó- samari maka hefir þeim orðið það mögulegt. Engir læknar hljóta í ríkara mæli þakklæti sjúklinganna, en þeir, er við þessi efni fást. Hamingja sú, er börn færa samrýmdum foreldrum, er óvið- jafnanleg. Oft nefna hjón börn sín eftir lækni þeim, sem hefir hjálpað þeim. Einstaka sinnum, þegar eigin- maðurinn er algjörlega ófrjór, getur komið til mála að fá sáð- frumur frá öðrum karlmanni. Þó að þetta tíðkist nú orðið allmik- ið, hefir merkilega lítið verið um það ritað í læknisfræðileg blöð og tímarit. Rannsóknir síðari tíma, hafa í mörgu kollvarpað eldri skoð- unum, t. d. því að frjósemi mannkynsins fari hnignandi og að fátæklingar séu frjósamari en þeir, sem ríkir eru. Samt er mörgum spumingum varðandi mannlega æxlun ósvarað, en ýmsar rannsóknarstofur vinna ótrautt að því að finna svör við þeim. Þessar stórfelldu úrlausnir aldagamalla vandamála, gefa barnlausum hjónum glæsileg fyrirheit. Fjöldi þeirra, sem ekki áttu þess kost áður fyrr að eign- ast börn hafa nú tækifæri til þess, og ennþá fleiri munu hafa það í framtíðinni. Skýrslur þær, sem þegar hafa verið birtar um þessi efni, gefa læknavísindun- um meiri uppörvun en flest ann- að, er áunnizt hefir. co^co Eldri maður, sérlega snyrtilegur til fara, var á gangi eftir einni aðalgötu New York, þegar hann tók eftir því, að fitu- blettur var á bindinu hans. Hann hugsaði sig ekki lengi um, gekk rakleitt að næsta bíl, sem stóð á götunni, skrúfaði lokið af benzíngeyminum, dýfði vasaklútnum sínum ofan í hann og nuddaði blettinn þangað til hann var horfinn. Því næst skrúfaði hann lokið á aftur og hélt leiðar sinnar. ☆ Þar sem allir hugsa svipað, er yfirleitt ekki mikið hugsað. Walter Lippmann. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.