Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.02.2006, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 17.02.2006, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI VEÐRIÐ Í DAG 24% 43% *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallup í október 2005. Atvinnublað Morgunblaðsins Allt-atvinna. á sunnudegi Atvinnuleitin hefst í Fréttablaðinu! LESTUR MEÐAL 25-49 ÁRA M b l. M b l. Fr é tt a b la › i› Fr é tt a b la › i› Sími: 550 5000 FÖSTUDAGUR 17. febrúar 2006 — 47. tölublað — 6. árgangur Óvenjulegt samstarf Mugison heldur tónleika með kammersveit salarins í Kópavogi, KaSa, í kvöld en hana skipa Áshildur Haraldsdóttir, Elfa Rún Kristinsdóttir, Helga Þórarinsdóttir, Sigurgeir Agnarsson og Nína Margrét Grímsdóttir. TÓNLIST 38 AR G US 0 6- 00 52 Kynntu þér Vildarþjónustu fyrirtækja Alltaf að vinna? Blaðamannaverðlaunin 2005 Pressuball verður haldið á Hótel Borg á morgun og verða þá Blaðamanna- verðlaunin veitt í þriðja sinn. TILVERAN 16 GUNNAR EGILSSON Hélt sér vakandi í 69 klukkustundir Á fjöllum FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG ��������� ��������������������������������������������������������� ����������������������� ������������������������������ ����������������������������������������������� ���������������������������� ����������� ������������ ���������� ������������ ���������� ������� ����������������������� ������� ��������������������� ����������������������� ������������������������������������ ���������������������������������������������������������������������������� ������������ ���������������������������������������������������� MAMMÚT Ekki bara ung og efnileg Hnébuxur fyrir vorið FYLGIR MEÐ FRÉTTABLAÐINU Í DAG LÖGREGLA Lögreglan á Akureyri sinnti í gær tólf útköllum vegna umferðaróhappa frá klukkan 6 til 17. Fljúgandi hálka var á Akur- eyri, ofankoma og skafrenningur og skyggni afar slæmt fram eftir degi. Alls bárust lögreglunni til- kynningar um tíu árekstra inn- anbæjar á Akureyri og tvær útaf- keyrslur á Ólafsfjarðarvegi. Að sögn lögreglunnar sakaði engan í óhöppunum en tjón varð á sex- tán bifreiðum og verulegt tjón á nokkrum þeirra. Ein bifreiðanna reyndist óökufær og þurfti að draga hana af slysstað. - kk Árekstrahrina á Akureyri: Sextán bílar skemmdust Alltaf ódýrast á flugfelag.is www.flugfelag.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S FL U 3 13 24 02 /2 00 6 BEST Í BORGINNI Í dag verður yfirleitt hæg norðaustlæg átt en allhvasst á Vestfjörðum en lægir smám saman. Yfirleitt bjartviðri suðvestan til annars skýjað og stöku skúrir, en þó él á Vest- fjörðum. Hiti 0-5 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 � � � �� ÍRAN, AP Íranar eru afar sólgnir í dönsk vínarbrauð, en þessa dag- ana biðja þeir um „rósir Múham- eðs spámanns“ frekar en að nefna það sem danskt er á nafn. Bakarí um alla Teheran hafa tekið upp nýja nafnið í mót- mælaskyni við skopmyndirnar af spámanninum sem birtust í Jótlandspóstinum og hafa valdið mannskæðum óeirðum um allan hinn miðausturlenska heim. Nafn- breytingin var gerð að skipan stéttarfélags kökugerðarmanna, og minnir óneitanlega á ákvörðun fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um að franskar kartöflur skyldu heita „frelsiskartöflur“ eftir að Frakkar neituðu að styðja innrás þeirra í Írak. - smk Dönsk vínarbrauð í Íran: Heita nú „rósir spámannsins“ ÁREKSTUR Á LJÓSUM Ofankoma og skaf- renningur gerði ökumönnum erfitt fyrir. Skattabrellur „Hér á Íslandi hafa tekjur margra vegna almennra framfara hækkað umfram persónuafsláttinn, svo að þeir greiða tekjuskatt, en greiddu hann ekki áður,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson og er ekki hrifinn af hagfræði Stefáns Ólafssonar. Í DAG 26 FUGLAFLENSA BREIÐIST ÚT Þýskir heilbrigðisstarfsmenn fjarlægja dauðan svan á eyjunni Rügen í norðurhluta Þýskalands þar sem yfirvöld hafa staðfest að mannskæða H5N1 veiruafbrigðið af fuglaflensu hafi fundist. Enn er verið að kanna hvort veiran sé komin til Danmerkur, en í gær var fyrsta tilfellið staðfest í Slóveníu. Sjá síðu 4 Nordicphotos/afp KJARAMÁL Óbrúanlegt bil er á milli framhaldsskólakennara og forystu Kennarasambands Íslands um allt sem lýtur að samkomulagi þess og menntamálaráðherra 2. febrúar um tíu skref til umbóta í skóla- starfi. Málið snýst um styttingu náms til stúdentsprófs og hvort forysta Kennarasambands Íslands hafi gert samkomulagið gegn vilja kennara og hvort umboð þeirra hafi þurft til að gera umrædda samninga. Það er trú kennara að námið verði stytt og kennarafor- ystan sé ekki að gera neitt til að koma í veg fyrir það. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambandsins, segir að umboðið sé óskorað og tekur eft- irfarandi dæmi: „Ef alþingi felur ríkisstjórn að gera ákveðinn hlut þá hefur ríkisstjórnin væntanlega heimild til að gera það sem um var beðið.“ Ástæðan er að hans sögn að komast að borðinu til að geta haft áhrif. Óánægja kennara er engu að síður gríðarlega mikil þrátt fyrir þessar skýringar eins og sannast á fjölda ályktana sem komið hafa frá kennurum skólanna. Í álykt- unum þeirra stendur svart á hvítu að þeir telja að „samið hafi verið á laun“, „samkomulagið sé loðið“ eða „fullkomlega marklaust“, svo nokkur dæmi séu tekin. Eiríkur Jónsson hefur sagt að mótmælin séu drifin áfram af bekkjarskól- unum og nefnir Menntaskólann í Reykjavík í því sambandi. Kolbrún Elfa Sigurðardóttir, kennari í MR, lýsir yfir undrun sinni á orðum Eiríks því honum ætti að vera ljóst að aðferðir kennaraforystunn- ar séu til umræðu í öllum fram- haldsskólum landsins. Hún setur stórt spurningarmerki við það að Eiríkur dragi út einn hóp kennara til að finna sökudólg í málinu. Til frekari áherslu nefnir hún fjölda- fund framhaldsskólakennara sem haldinn verður í Verzlunarskóla Íslands 25. febrúar. Það er ljóst að framhaldsskóla- kennarar munu aldrei sættast á málamiðlanir varðandi styttingu náms til stúdentsprófs. Þeir hvika ekki frá því að til þess að hægt verði að gera úrbætur þurfi fyrst að fara fram ítarleg könnun á öllu skólakerfinu. Tilgangurinn með styttingu komi umbótum á námi ekkert við heldur snúist þetta um krónur og aura. Ætlunin er að fækka kennurum til að lækka launakostnað. - shá Ósáttir kennarar undirbúa aðgerðir Framhaldsskólakennarar skipuleggja fjöldafund sem verður haldinn í næstu viku. Kennarar í tólf af fimmtán stærstu framhaldsskólunum hafa ályktað gegn samkomulagi kennaraforystunnar og menntamálaráðherra Trúi þessu ekki Ólafur Stefánsson segist ekki trúa því að Serbar hafi tapað viljandi fyrir Króötum og hefur ekki heyrt neina játningu frá félaga sínum hjá Ciudad Real, Arpad Sterbik, en hermt var að hann hefði sagt liðsfélög- um sínum frá málinu. ÍÞRÓTTIR 45 SAMGÖNGUMÁL Suðurlandsvegur verður breikkaður alla leiðina frá Reykjavík á Selfoss og verður leið- in þá tvær akreinar í aðra áttina og ein í hina. Þetta kom fram í máli Sturlu Böðvarssonar, samgöngu- ráðherra, á vel sóttum fundi á Hótel Selfossi í gærkvöldi. Forhönnun vegarins frá Hvera- gerði og að Hafravatnsafleggjara verður boðin út strax um næstu mánaðamót. Einnig verður boðin út verkhönnun á tveimur áföngum þessarar leiðar eða á háheiðinni og frá Litlu-kaffistofunni að Lögbergs- brekku. Þess utan verður þriðju akreininni bætt við veginn frá Litlu-kaffistofunni og á háheiðinni þar sem í dag eru tvær akreinar. Í máli ráðherra kom einnig fram að aðrar framkvæmdir í suðurkjör- dæmi er færsla hringvegarins norð- ur fyrir Selfoss og áframhaldandi fækkun einbreiðra brúa. Þá verð- ur hringvegurinn lagfærður um Gatnabrún og innan tólf ára verður Suðurstrandarvegur kláraður frá Herdísarvík að Ísólfsskála. Í ár nema fjárveitingar til vega- mála 13 milljörðum króna en hæst- ar verða þessar fjárveitingar 18 milljarðar á næstu tveimur árum. Fjármunir af sölu Símans eru ekki inn í þessum tölum. -shá Samgönguráðherra kynnti nýjar hugmyndir um Suðurlandsveg í gærkvöld: Þrjár akreinar á Selfoss UMFERÐIN ER OFT ÞUNG Þessi mynd úr umferðinni er flestum kunnug. Líkur eru á að þetta breytist innan tíðar.FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ��� �� �� �� �� �� �� �� �� �� ���� ��� ��� ��� ��� ��� ��� � ������� � � ����� � � ������ � ������� � ��������� � � �������� � � ����������� � � ��������� ������������������������������������� ���������������������� ������ ����������������� ����������� ������������� �������� GB88s_P01K.indd 1 14.2.2006 14:10:09
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.