Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2005, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 10.12.2005, Qupperneq 82
sport@frettabladid.is > Stjórnin styður Atla Það er óhætt að segja að yfirlýsing Atla Eðvaldsonar í Fréttablaðinu í gær hafi vakið mikil viðbrögð. Formaður Þróttar, Kristinn Einarsson, staðfesti að stjórn félagsins hefði ekki lesið yfirlýsingu Atla áður en hann sendi hana frá sér enda væri það ekki í hennar verkahring að stýra því hvað fólk segði. “Ég vil ekki ræða mínar persónulega skoðanir á greininni,” sagði Kristinn í gær en hann segir stjórnina standa að baki þjálfara sínum. “Við stöndum á bak við Atla og það hefur ekkert breyst.” Úrslitaleikurinn í Powerade-bikar- keppni kvenna fer fram klukkan tvö í dag á óvenjulegum stað en leikurinn fer fram í Digra- nesi þar sem fáir stórleikir í körfubolta hafa farið fram. Það eru Keflavík og Haukar sem mætast en það kemur ekki á óvart þar sem þetta eru sterkustu lið landsins ásamt Grindavík. Haukar mæta til leiks án þjálfarans síns Ágústs Björg- vinssonar, sem er í leikbanni, en Keflavík verð- ur án gömlu kempunnar Önnu Maríu Sveinsdóttur sem þurfti að leggjast undir hnífinn vegna hnémeiðsla og leikur því ekki meir á árinu. “Ég má vera í stúk- unni og mun reyna að láta lítið fyrir mér fara,” sagði Ágúst Björgvins- son en hann mun treysta aðstoðar- þjálfara sínum, Ingva Gunnars- syni, fullkomlega fyrir verkefninu. “Það verður erfitt að sitja á sér en ég verð að vera stilltur að þessu sinni,” sagði Ágúst, sem er nokkuð sáttur við íþróttahúsið þó hann hefði frekar viljað leika á parketti en dúki. Liðin mættust í Keflavík í vikunni og þá gerðu Haukastúlkur sér lítið fyrir og sigruðu, 60-75. “Það er skarð f y r i r skildi að Anna María geti ekki verið með. Ann- ars eru allar hinar stelpurnar í fínu standi,” sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur. “Við eigum harma að hefna síðan þær komu hingað og sigruðu okkur. Þá spiluðum við illa en við lofum að gera betur núna og vonandi verður þetta skemmtilegur leikur fyrir áhorf- endur.” POWERADE-BIKARKEPPNI KVENNA: ÚRSLITALEIKUR HAUKA OG KEFLAVÍKUR Í DIGRANESI Ágúst og Anna María fjarri góðu gamni 20 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 7 8 9 10 11 12 13 Laugardagur DESEMBER 4. október 2005 ÞRIÐJUDAGUR � � LEIKIR � 14.00 Haukar og Keflavík mætast í úrslitum Fyrirtækjabikars kvenna. � 16.15 Stjarnan og Afturelding mætast í DHL-deild karla. � 16.15 HK og Fylkir eigast við í DHL-deild karla í handbolta. � 17.30 Víkingur/Fjölnir og Fram mætast í DHL-deild karla. � � SJÓNVARP � 13.55 Fyrirtækjabikarinn í körfubolta á RÚV. � 15.20 Meistaradeildin í handbolta á Sýn. Bein útsending. � 16.05 Íslandsmótið í handbolta á RÚV. � 18.50 Spænski boltinn á Sýn. 36-37 (20-21) sport 9.12.2005 16:07 Page 2 Skrifar undir á mánudag Garðar Gunnlaugsson mun skrifa undir samning við skoska úrvalsdeildarfélagið Dunfermline á mánudaginn, en Valur hefur náð samkomulagi við Dunferm- line um kaupverð á leikmanninum. Garðar sagðist þó engu ætla að fagna fyrr en hann væri búinn að skrifa undir samninginn. FÓTBOLTI Það var mikil spenna í loftinu gærkvöld þegar dregið var í riðla fyrir HM í Þýskalandi. Englandingar voru nokkuð sáttir með sinn drátt en athyglis- vert verður að fylgjast með hvern- ig Sven Göran Eriksson, lands- liðsþjálfari Englands, mun taka á löndum sínum Svíum en þeir lentu með Englendingum í B- riðli. Heimsmeistarar Brasilíu- manna lentu frekar auðveldum F-riðli. Riðlarnir eru eftirfarandi. A-Riðill: Þýskaland, Ekvador, Pólland, Kostaríka. B-Riðill: Eng- land, Paragvæ, Svíþjóð, Trínidad og Tóbagó. C-Riðill: Argentína, Fílabeinsströndin, Holland, Serbía. D-Riðill Mexíkó, Angóla, Portú- gal, Íran. E-Riðill: Ítalía, Gana, Tékkland, Bandaríkin. F-Riðill: Brasilía, Ástralía, Króatía, Japan. G-Riðill: Frakkland, Tógo, Sviss, Suður-Kórea. H-Riðill: Spánn, Túnis, Úkraína, Sádí Arabía. Spenna í Þýskalandi: Riðlar á HM FÓTBOLTI Atli Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, fór ekki fögrum orðum um Pál í yfirlýsingu sem birt var í Fréttablaðinu í gær og Páll segir að sér hafi verið verulega brugð- ið. „Ég vissi að Atli myndi skýra sitt mál en ég átti ekki von á að hann myndi gerast svona per- sónulegur,“ sagði Páll og bætti við að öllum í kringum hann hefði brugðið. „Það var upplausn á mínu heimili og þetta fór ekki vel í fjöl- skylduna.“ Páll ætlar að nota helgina til þess að íhuga hvort hann ætli yfir höfuð að halda áfram í fótbolta en hann hefur verið í viðræðum við nokkur félög síðustu daga. „Nú slakar maður aðeins á og svo sér maður til. Það kemur vel til greina að hætta í fótboltanum fyrir fullt og allt. Ég er búinn að láta flest liðin sem ég hef talað við vita að ég ætli að hugsa minn gang. Maður þarf tíma til þess að jafna sig á þessu því það var svo- lítið áfall að lesa yfirlýsinguna,“ sagði Páll, sem ætlar að svara Atla ítarlegar síðar. henry@frettabladid.is Kemur til greina að hætta Páll Einarsson, fyrrum fyrirliði Þróttar, íhugar það þessa dagana hvort hann ætli að halda áfram í fótbolta eða leggja skóna á hilluna. PÁLL EINARSSON Ætlar að nota helgina til þess að spá í framtíð sína en hann segir vel koma til greina að leggja skóna á hilluna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN AÐALBANKI KL. 13-16 Jólasveinninn verður á staðnum. Sproti kemur í heimsókn. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur jólalög. Birta og Bárður líta í heimsókn. BREIÐHOLT KL. 13-16 Barnakór Breiðholtskirkju syngur jólalög. Ungir dansarar frá Dansdeild ÍR taka sveiflu. Jólasveinninn verður á staðnum. Sproti kemur í heimsókn. Fjarðargata KL. 13-15 Flensborgarkórinn syngur jólalög. Jólasveinninn verður á staðnum. Sproti kemur í heimsókn. Jólaglaðningur fyrir börnin Jólaskemmtun verður í þremur útibúum Landsbankans í dag, laugardag. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 3 05 86 12 /0 5 58 10. desember 2005 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.