Fréttablaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 68
Við sækjum! S. 520 2220 www.efnamottakan.is Spillum ekki framtíðinni Heilbrigð náttúra er ábyrgð okkar allra Fyrirtækjum ber að skila spilliefnum. Efnamóttakan býður upp á alhliða þjónustu í móttöku spilliefna. Þú kemur eða við sækjum. Efnamóttakan í Gufunesi er opin virka daga frá 7.30 – 16.15. Brothætt Dæmi um spilliefni: Leysiefni Rafgeymar Kvikasilfur Framköllunarefni Rannsóknarefni Málningarafgangar M IX A • fí t • 5 1 0 0 2 TAPAÐU ÞÉR Í SUDOKU Á PSP! Í næstu verslun Ég hélt ég væri endanlega að bugast undan s k a m m d e g - inu nú fyrir s k e m m s t u . Sólin kemur ekki upp fyrr en rétt fyrir hádegi. Hverfur aftur á braut rétt eftir hádegi og ef maður er það óheppinn að sím- inn hringir akkúrat meðan sólin hangir á lofti þá bara missir maður af dagsbirtunni. Þannig að ég var farin að stynja af skammdegisleiða og mændi út í myrkrið til að reyna að koma auga á gleðina. Þá barst mér tölvupóstur. Ekki einn. Heldur margir. Og allir sama efnis. Boðað er til glagg- ar. Greinilegt að allar skemmti- nefndir landsins hafi hugsað með sér „þessa helgi skal haldin glögg“. Og þar við sat. Mín er því á leið í þrjú boð á sama kvöldi. Eitt með familíunni, annað með vinnufélögunum og hið þriðja með fyrrverandi vinnufélögum. Á öllum stöðum verður borðað og á öllum stöðum verður glögg. Sem mun væntanlega leiða af sér mikið glúgg og glámskyggni eftir glaggarþamb. Ég er samt spennt og búin að gera tímaplan fyrir kvöldið, hversu lengið verður glúggað í hverri glögg. Fékk líka upp- skrift að eigin jólaglögg til að ferðast með á milli staða sem er svohljóðandi ... einn lítri vodka, ein pínuponsu rúsína, allt hrært saman, hitað vel og skreytt með greni. Góð kona benti mér samt á að uppskrift þessi væri kannski ekki heillavænleg þar sem rúsínur valda stundum vindverkjum. Hef ég því ákveð- ið að sleppa rúsínunni. En mikið er ég glaggarglöð. Skammdegið mun því væntan- lega hrökklast undan skínandi gleði minni á komandi glagg- arskemmtunum. Bara vonandi að ég verði nógu glögg að hitta á stólinn þegar ég sest og girði ekki pilsið ofan í sokkabuxurn- ar. STUÐ MILLI STRÍÐA Jólaglúgg, glúgg, glúgg JÓHANNA SVEINSDÓTTIR BER VIÐ GLÁMSKYGGNI AF GLAGGARÞAMBI. �������� ������������������ ��������� ���������������������� �������� ���������� ��������� �������������� ����������������������� ���������� ������������������� ������� ������ ���������������������� �������������������� �������������� ����� ���������� ����������������� ������������������������������ ����������������� �������������� ����������� ����������������������������� ������������������ ������� ������� ������� ������� ������ ������ ���������������������������� ����������������������� ������ ������������� ��������������� ��������� ����������� ��� ��������������� ���������������� ���������� 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 10. desember 2005 LAUGARDAGUR44 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins MEDIUM # 26 7 6 1 8 9 3 8 1 9 1 8 4 8 1 5 6 6 5 7 7 6 9 8 7 3 7 2 6 # 25 4 1 7 2 5 9 6 8 3 5 6 2 4 3 8 9 1 7 9 3 8 7 6 1 2 5 4 8 9 4 5 7 6 1 3 2 7 2 3 8 1 4 5 6 9 6 5 1 3 9 2 7 4 8 1 8 5 9 2 3 4 7 6 2 4 6 1 8 7 3 9 5 3 7 9 6 4 5 8 2 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.