Fréttablaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 84
Í TÆKINU JULIANNE MOORE LEIKUR Í THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE Í SJÓNVARPINU KL.00.15 13.20 Landskeppni í karate 13.55 Fyrirtækja- bikarinn í körfubolta 15.45 Handboltakvöld 16.05 Íslandsmótið í handbolta 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Hope og Faith (35:51) 18.25 Frasier SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beautiful 14.55 Idol – Stjörnuleit 3 15.35 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:8) 16.10 Amazing Race (14:15) 17.00 Sjálfstætt fólk 17.35 Oprah (16:145) 18.20 Galdrabókin (10:24) SJÓNVARPIÐ 20.10 SPAUGSTOFAN ▼ Gaman 21.35 THE STEPFORD WIVES ▼ Kvikmyndir 22.00 HEX ▼ Spenna 21:00 MISS WORLD 2005 ▼ Keppni 18.50 SPÆNSKI BOLTINN ▼ Fótbolti 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís 8.08 Kóalabræður 8.19 Fæturnir á Fanney 8.32 Franklín 8.58 Konráð og Baldur 9.15 Gormur 9.38 Gló magnaða (28:52) 10.00 Kóalabirnirnir (14:26) 10.25 Jóladagatal Sjón- varpsins – Töfrakúlan (9:24) 10.30 Stundin okkar 11.15 Kastljós 11.45 Veira í paradís 7.00 Jellies 7.10 Ljósvakar 7.20 Músti 7.25 Pingu 7.30 Kærleiksbirnirnir (54:60) 8.10 Með afa 9.05 Galdrabókin (9:24) 9.15 Kalli á þakinu 9.40 Benjamín dúfa 11.10 Jesús og Jósefína (10:24) (e) 11.30 Home Improvem- ent 3 (7:25) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 George Lopez (12:24) (Friends Don’t Let Friends Marry Drunks) 19.40 Stelpurnar (15:20) 20.05 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið 21.35 The Stepford Wives (Stepford-eigin- konurnar) Bráðskemmtileg og grá- glettin gamanmynd með lúmskum ádeilubroddi sem skartar í aðalhlut- verkum nokkrum að stærstu leikkon- um í Hollywood; Nicole Kidman,Glen Close og Bette Midler auk leikara á borð við Matthew Broderick, ChristopherWalken og Jon Lovitz. Leik- stjóri: Frank Oz. 2004. Bönnuð börn- um. 23.10 The Good, the Bad and the Ugly (Stranglega bönnuð börnum) 1.45 The Majestic 4.10 Stranger Inside 5.40 Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.15 Barnfóstran (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 2.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan (10:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvöldsins 20.10 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Skólastjórinn (Ahead of the Class) Splunkuný bresk sjónvarpsmynd byggð á sönnum atburðum sem gerð- ust 1995. Leikstjóri er Adrian Shergold og meðal leikenda eru Julie Walters, Inday Ba, Reece Dinsdale, Michelle Fairley, Danny Nussbaum og Anton Lesser. 22.20 Illt gengi (Bad Company) Bandarísk hasarmynd frá 2002. Leikstjóri er Joel Schumacher og meðal leikenda eru Anthony Hopkins, Chris Rock og Peter Stormare. 17.10 Ford fyrsætukeppnin 2005 17.40 Party at the Palms (3:12) 18.05 Friends 5 (6:23) (e) 23.15 Girls Next Door (6:15) 23.40 Joan Of Arcadia (23:23) 0.25 Paradise Hotel (23:28) 1.10 Bush’s Brain 18.30 Fréttir NFS 19.00 Game TV 19.30 Fabulous Life of (4:20) 20.00 Friends 5 (7:23) (e) 20.25 Friends 5 (8:23) (e) 20.50 Sirkus RVK (6:30) 21.20 Ástarfleyið (8:11) 22.00 HEX (10:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast í skóla einum í Englandi. Cassie erfeimin ung stelpa sem upp- götvar einn daginn að hún hefur hættulega krafta sem hafa gengið í gegnum ætt hennar, kynslóð eftir kyn- slóð. Það sem hún veit ekki enn er að einhver vill hana feiga og mun gera allt til þess að takast það. Hörku- spennandi þættir sem hafa slegið í gegn í Bretlandi. 22.45 Idol extra 2005/2006 9.45 Spurningaþátturinn Spark – lokaþáttur (e) 10.15 Popppunktur (e) 11.15 Rock Star: INXS (e) 11.40 Rock Star: INXS (e) 23.00 New Tricks – lokaþáttur 23.55 C.S.I. (e) 0.50 Law & Order: SVU (e) 1.35 Boston Legal (e) 2.30 Ripley’s Believe it or not! (e) 3.15 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.45 Óstöðvandi tónlist 19.00 Will & Grace (e) 19.30 The O.C. (e) 20.30 The King of Queens (e) Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. Carrie er að verða 35 ára og er óörugg með útlitið á sér. 21.00 Miss World 2005 Í ár verður keppnin um Miss World háð í 55. sinn. Að þessu sinni verður keppnin verður haldin í Sanya, Kína og sýnir SkjárEinn keppnina í beinni útsendingu. Búast má við miklu sjónarspili enda um að ræða stærstu árlegu sjónvarpsútsend- ingu í heimi, með rúmlega 2 milljarða áhorfenda. Aldrei hafa fleiri glæsilegir keppendur tekið þátt og nú fá áhorf- endur tækifæri til að kjósa þá sem þeim líst best á. 13.00 Miss World 2005 15.00 Íslenski bachelorinn (e) 16.00 Jamie Oliver’s School Dinners (e) 17.00 Survivor Guatemala (e) 18.00 Fasteignasjónvarpið 6.00 Clockstoppers 8.00 Valerie Flake 10.00 Hey Arnold! The Movie 12.00 Top Gun 14.00 Clockstoppers 16.00 Valerie Flake 18.00 Hey Arnold! The Movie 20.00 Top Gun 22.00 The Fourth Angel (Fjórði engillinn) Spennumynd Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Lucky Numbers (Bönnuð börnum) 2.00 The Tran- sporter (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Fourth Angel (Stranglega bönnuð börn- um) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 101 Most Shocking Moments in... 13.00 101 Most Shocking Moments in... 14.00 It’s Good To Be 14.30 The Soup UK 15.00 The E! True Hollywood Story 16.00 Uncut 17.00 The E! True Hollywood Story 19.00 E! News Weekend 20.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Dr. 90210 23.00 The Soup UK 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 Taradise 0.30 Taradise 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 9.00 A1 Grand Prix samantekt 9.55 A1 Grand Prix 12.00 Ítölsku mörkin 12.30 Ensku mörkin 23.30 Enski boltinn 17.50 Fifth Gear 18.20 Spænsku mörkin 18.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 05/06) Bein útsending frá 15. umferð í spænska boltanum. Meðal liða sem mætast í þessari umferð eru: Barcelona – Sevilla, Betis – Espanyol, R. Sociedad – Villarreal, Valencia – Athletic, Malaga – Real Madrid o.fl. 21.00 Target World Challenge 2005 Bein út- sending frá Target World Challenge. Mótið er skipulagt af Tiger Woods en hann velur keppendurna á mótinu. 13.00 Spænsku mörkin 13.30 Meistaradeild- in með Guðna Bergs 14.15 Race of Champ- ions – 2005 Highlights 15.20 Meistaradeild Evrópu í handbolta – Barcelona og Mag- deburg 16.55 World Supercross GP 2005 STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Madeleine úr kvikmyndinni Vertigo frá árinu 1958 ,,Only one is a wanderer; two together are always going somewhere.“ E N N E M M / S ÍA / N M 19 6 0 7 ÍSLANDSMET Í DESEMBER Á TÍMABILINU 3. DESEMBER TIL 4. JANÚAR SÝNUM VIÐ YFIR 60 LEIKI Í BEINNI ÚTSENDINGU Í ENSKU ÚRVALSDEILDINNI LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 15.00 WBA - Man.City EB 5 (b) 17.15 Newcastle - Arsenal (b) SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 15.50 Man.Utd - Everton (b) MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 19.50 Tottenham - Portsmouth (b) 12.35 Liverpool - Middlesbrough (b) 15.00 Chelsea - Wigan (b) 15.00 Charlton - Sunderland EB 2 (b) 15.00 Bolton - Aston Villa EB 3 (b) 15.00 Blackburn - West Ham EB 4 (b) MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 19.50 Man.Utd – Wigan (b) 19.55 Everton - West Ham EB 2 (b) Dagskrá allan sólarhringinn. 60 10. desember 2005 LAUGARDAGUR Margtilnefnd leikkona ENSKI BOLTINN ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ 12.35 Liverpool – Middlesbrough (b) 14.40 Á vellinum með Snorra Má (b) 15.00 Chelsea – Wigan (b) 17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17.15 Newcastle – Arsenal (b) 19.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 20.00 Charlton – Sunderland Leikur frá því í dag. 22.00 Bolton – Aston Villa Leikur frá því í dag. 0.00 Dagskrárlok Julianne Moore fæddist í Norður-Karólínu árið 1960. Faðir hennar var dómari herdómstólsins en móðirin skoskur ríkisstarfsmaður. Julianne eyddi uppvaxtarárunum á yfir 24 stöðum víðs- vegar um heiminn og útskrifaðist meðal annars út menntaskóla í Frankfurt í Þýskalandi. Lokst settist hún þó að í Boston og lauk þaðan B.F.A. gráðu í leiklist. Eftir útskrift flutti hún til New York og vann myrkranna á milli í leikhúsi. Eins og margar aðrar leikkonur níunda áratugarins féll Julianne í sápuóperur. Hún lék meðal ann- ars hálfsysturnar Frannie og Sabriunu í sápunni As the World Turns en fyrir það fékk hún Daytime Emmy-verðlaunin árið 1988. Í fram- haldinu lék hún í ómerkilegum myndun sem fáir muna eftir. Myndin Tales from the Darkside: The Movie frá árinu 1990 kom Julianne loks á kortið. Smám saman fékk hún stærri og meira krefjandi kvik- myndahlutverk. Fyrsta aðalhlutverk Julianne var í myndinni Safe árið 1995. Hún fékk góða gagn- rýni fyrir leikinn og hlaut meðal annars tilnefn- ingu til Independent Spirit-verðlaunanna. Árið 1995 fór hún í rómantískar gamanmyndir og lék á móti Hugh Grant í Nine Months. Eftir það lék hún í mörgum góðum myndum og hefur hlotið fjölmargar tilnefningar, meðal annars til Golden Globe-, Akademísku- og Óskarsverðlaunanna. Þrjár bestu myndir Julianne: Boogie Nights – 1997 Magnolia – 1999 The Hours – 2002 84-85 (60-61) TV 9.12.2005 17:43 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.