Fréttablaðið - 10.12.2005, Síða 76

Fréttablaðið - 10.12.2005, Síða 76
 10. desember 2005 LAUGAR- DAGUR Sigrún Bender, sem eitt sinn skartaði titlinum Ungrú Reykjavík, þarf að beita sjálfa sig járnaga þessa helgina því hún er á endasprettinum í lokaprófum í bóklegu námi við Flugskóla Íslands. „Svo ég geri ekki ráð fyrir að það verði nokkur tími til að líta upp úr bókunum þessa helgi.“ Prófin þreytir Sigrún í tveimur törnum sem hvor telur sex próf. Hún hefur nú lokið þremur prófum af seinni törninni og á því jafnmörg eftir, sem hún lýkur í næstu viku. „Ég býst við að mæta í Þjóðarbókhlöðuna eins og alla aðra daga. Ég er yfirleitt mætt um leið og er opnað klukkan rúmlega átta og fer ekki fet fyrr en það er búið að loka,“ segir hún og viðurkennir að það sé erfitt að fara snemma á fætur í dimmasta skammdeginu. Hún lætur sig þó hafa það að fara í Þjóðarbókhlöðuna á hverjum degi því hún hefur enga eirð í sér til að læra heima. „Ég fer stundum að dytta að ólíklegustu hlutum og taka til og það er auðvelt að festast við sjón- varpstækið ef það er einhver agalega skemmtilegur þáttur á dagskrá.“ Næsta próf er á sviði sem Sigrún kallar því fróma heiti „Radio Navigation“ og snýr að flugleiðum eftir vitum sem senda frá sér útvarpsbylgjur. „Það geng- ur ágætlega að læra fyrir það. Þyngstu prófin eru að baki þannig að róðurinn er farinn að léttast.“ Sigrún segir það ósköp mismunandi hvernig hún verji helgunum þegar hún er ekki að læra fyrir próf. „Mér finnst gaman að fara út og skemmta mér í góðra vina hópi þótt ég sé ekki brjálað- ur djammbolti. Það er fínt í hófi.“ FULLKOMIN HELGI: SIGRÚN BENDER Lexíurnar ganga fyrir SIGRÚN BENDER Ætlar að læra um helgina. Hvaða mynd eigum við að fara á? Við getur farið á The 40 Year Old virgin. Hún er byggð á lífi Ef þú segir að hún sé um mig þá meiði ég þig. Þess virði... Láttu ljós þitt skína og taktu þátt í hugmyndasamkeppni á snilld.is! Glæsileg verðlaun fyrir bestu hugmyndirnar: 1. verðlaun 50 þúsund króna gjafabréf í einhverri af eftirtöldum verslunum: BT, Sautján, Smash, Deres, GS skór, Centrum, Topshop eða Útilíf. 2. verðlaun 25 þúsund króna gjafabréf í einhverri af ofantöldum verslunum. 3. verðlaun 15 þúsund króna gjafabréf í einhverri af ofantöldum verslunum. Taktu þátt fyrir 14. desember en þá hefst netkosning milli bestu hugmyndanna á snilld.is. Hægt er að sækja um Snilldarkort SPRON á snilld.is. Jólaleikur fyrir Snilldarkortshafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.