Fréttablaðið - 10.12.2005, Side 73

Fréttablaðið - 10.12.2005, Side 73
KRINGLUKRáIN fyrir leikhúsgesti Tilboðsmatseðill KRINGLUK ÁIN 10. desember 2005 LAUGARDAGUR 49 ■ ■ SAMKOMUR  11.00 Íslandsdeild Amnesty International heldur bréfa- maraþon í þágu mannréttinda á alþjóðlega mannréttindadeginum á skrifstofu deildarinnar að Hafnar- stræti 15, 101 Reykjavík, þriðju hæð. Maraþonið stendur til klukkan 17.  14.00 Bókmenntakynning MFÍK laugardaginn verður haldin í nýjum MÍR-sal, Hverfisgötu 105.  20.30 Stóra Jólagleði Kramhússins verður haldin í Borgarleikhúsinu. Í boði er alþjóðlegur menningarkokkteill að hætti hússins. ■ ■ SÝNINGAR  15.00 Pétur Thomsen ljósmyndari ræðir við gesti um sýningu sína Aðflutt landslag í Þjóðminjasafni Íslands.  Kristín Sigfríður Garðarsdóttir keramiker verður með árlega jólaopnun í „studío subbu“, Hamraborg 1, Kópavogi, í dag og á morgun frá 12 til 17. ■ ■ BÆKUR  13.00 Hallgrímur Helgason les úr Roklandi og Viktor Arnar Ingólfsson úr glæpasögunni Aftureldingu á bókabröns Eddu útgáfu í Apótekinu.  14.00 Sölkudagur verður í bókabúðinni Iðu við Lækjargötu. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Tilvalin jólagjöf fyrir mömmur, ömmur og aðrar drottningar. Fæst í betri bókabúðum og á www.baekur.is. ����������������������� Útgáfutónleikar - Jóla- og aðventusöngvar Kammerkórinn Vox academica Háteigskirkja Laugardaginn 10. desember kl.17:00 Stjórnandi: Hákon Leifsson Miðar (1000 kr) í síma 893 6276 og við innganginn

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.