Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2005, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 10.12.2005, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 10. desember 2005 13 Það eru ekki margir karlmenn sem þora að klæðast hvít- um leðurskóm. Þeir finnast þó hér og þar um bæinn og tískuspekúlantar vilja meina að karlmönnum sem klæðist slíkum skóm fari ört fjölgandi. ,,Við fengum sendingu af hvít- um leðurskór seinasta sumar. Hvítir skór eru mjög sumarleg- ir og gætu orðið vinsælli næsta vor. Þeir eru reyndar fyrir viss- ar týpur og það er ekki rífandi eftirspurn eftir þeim,“ segir Magnús Ketilsson, verslunar- stjóri Sautján á Laugavegi. Hvíta leðurskó handa karl- mönnum er ekki að finna í öllum skóbúðum. Gyllti kötturinn fékk þó um daginn gamlan lager sem innihélt meðal annars slíka skó. ,,Það er einn og einn sem er að fá sér hvíta leðurskó. Strákar eru yfir höfuð að biðja um fleiri liti, eru orðnir þreyttir á þess- um týpísku svörtu. Strákar vilja vera meira spes en áður,“ segir Jóna Elísbet Ottesen, starfs- maður Gyllta kattarins. Í einu versluninni með not- aðan fatnað sem selur einungis karlmannsfatnað er nýbúið að selja síðustu tvö pörin af hvítum leðurskóm. ,,Mér finnst hvítir leðurskór mjög svalir. Þú verður líka að vera svalur persónuleiki til þess að klæðast þeim, það getur ekki hver sem er gert það. Menn verða að passa líka vel upp á fatasamsetninguna. Til dæmis er hægt að vera í flottum svörtum buxum og bleikum bol eða í einhverjum daufum litum, nálægt hvítu. Það er einnig hægt að klæðast einhverju mjög dökku að ofan. Ég held að fólki finnist hvítir leðurskór yfir höfuð ekki hallærislegir. Ég vona samt að allir byrji ekki að klæðast svona leðurskóm, ég fíla meira skemmtilegan neðanjarðarfatnað,“ segir Krummi, söngvari í Mínus, sem nú er verslunarstjóri Elvis á Vatnsstíg. steinthor@frettabladid.is Hvítir leðurskór fyrir svala karlmenn Hvítir leðurskór eru mjög svalur skófatnaður. Leni, nítján mánaða dóttir þýsku fyrirsætunnar Heidi Klum, hefur nú þegar skoðanir á klæðnaði sínum. ,,Hún er mjög stelpuleg,“ segir Heidi, sem einnig á þriggja mánaða soninn Henry. ,,Ég var ekki svo hrifin af þessu bleika þema, en það er í uppáhaldi hjá henni. Hún velur sér sjálf fötin sem hún klæðist.“ Heidi Klum er komin með nýja teg- und raunveruleikaþátta. Þar fá tólf fatahönnuðir að spreyta sig en sá sem sigrar hlýtur að launum 100.000 dollara til að hefja framleiðslu á sinni eigin fatalínu og tilsögn frá Banana Republic. Elizabeth Hurley, Jade Jagger, Jemima French og Sadie Frost mættu saman á frumsýningu þáttanna sem verða sýndir á Sky One á næsta ári. Naomi Camp- bell leikur aðalhlutverkið í nýrri kvik- mynd. Myndin sem kemur í kvikmyndahús seint á næsta ári heitir Karma, Confessions and Holi og er leiks- týrð af Manish Gupta. ,,Ef ég er í brjóstahaldara sem passar ekki við nærbuxurnar finnst mér eins og ég sé hölt,“ segir ofurfyrir- sætan Elle Macpherson, sérfræðingur í undirfötum. ,,Það er einhvern veginn ekki rétt.“ Karl Lagerfeld kynnti á dögunum nýjustu hönn- un Chanel í New York. Fötin voru sýnd á tveimur sýningum, annars vegar fyrir tískufjölmiðla en hins vegar fyrir stjörnur og voru Lindsay Lohan og Claire Danes þar á meðal. ,,Coco Chanel-hönn- unin var einstaklega fáguð og Karl segir að snyrtilegur, glans- andi og óaðfinnan- legur klæðnaður sé kominn aftur í tísku,“ sagði blaðamaður Vogue, Andre Leon Talley. fólk } Af nærfötum og nýjum þáttum FRÆGAR FYRIRSÆTUR HAFA Í ÝMSU AÐ SNÚAST.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.