Fréttablaðið - 10.12.2005, Síða 43

Fréttablaðið - 10.12.2005, Síða 43
LAUGARDAGUR 10. desember 2005 11 Nonni GULL ������������������� ����������������� ����������� �� ��������� �� ������������������ F A B R IK A N ������������������������������������������ ������������������������������������������������ Jói Fel Verslunin Börn náttúrunnar verður með basar í Waldorf- skólanum Lækjarbotnum í dag og á morgun. Börn náttúrunnar er ný verslun sem selur ýmiskonar náttúrulegar vörur. Verslunin Börn náttúrunnar opnar eftir áramót netverslun á heimasíðu sinni. „Netverslunin átti að opna núna í byrjun desem- ber en við urðum að fresta því fram yfir áramót þar sem það var svo mikil eftirspurn eftir vör- unum frá okkur að það var allt að verða uppselt,“ segir Sigrún Gunnarsdóttir eigandi Barna nátt- úrunnar. Sigrún hefur hingað til selt vörurnar heima hjá sér og á heimakynningum sem hún hefur verið með víða. „Fólk getur hringt og fengið mig til þess að koma og vera með kynningu ef það hefur áhuga,“ segir hún. Börn náttúrunnar bjóða meðal annars upp á fatnað úr náttúru- legum efnum og leikföng sem eiga að örva þroska barna og krefjast ímyndunarafls, einbeitingar og þolinmæði. „Allar vörurnar sem við erum með eru úr náttúrulegum efnum,“ segir Sigrún. Í dag og á morgun verður sölubasar í Waldorfskólanum Lækjarbotnum við Suðurlands- veg frá klukkan 10.00 til 21.00 þar sem vörur frá Börnum nátt- úrunnar verða til sölu auk þess sem börnin í skólanum verða með veitingasölu. Netverslun með náttúrulegar vörur Sigrún Gunnarsdóttir selur náttúrulegar vörur. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.