Fréttablaðið - 10.12.2005, Side 41

Fréttablaðið - 10.12.2005, Side 41
Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir þjóðfræðingur flytur fyrirlestur um jóla- köttinn í fyrirlestrar- sal Þjóðminjasafns Íslands kl. 14. Rithöfundar afgreiða í bókabúð Máls og menningar Laugavegi milli 14 og 17. Aðventutónleikar Kvennakórs RVK og Karlakórsins Þrasta í Víðistaðakirkju kl 16. Jóla- og útgáfutónleikar Vox Acad- emia í Háteigskirkju kl. 17. Jólaóratoría Bachs verður flutt í Hall- grímskirkju klukkan 17. Flytjendur eru Schola Cantorum, Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir alt, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Ágúst Ólafsson bassi og alþjóðlega barokk- sveitin í Den Haag. Aðventuveisla í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 18 í samstarfi Sinfóníu- hljómsveitar Norðurlands og Knatt- spyrnudeildar Þórs. Jólalest Coca-Cola rennir í hlað á Vetrargarði Smáralindar kl.18. Aðventutónleikar Íslandsdeildar Amnesty International verða haldnir í Neskirkju við Hagatorg og hefjast þeir kl. 20. Á tónleikunum koma fram sellósveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt Ingibjörgu Guð- jónsdóttur söngkonu, Tríó Björns Thoroddsen og tónlistarhópurinn Rinascente. Jólagleði Kramhússins verður haldin í Borgarleikhúsinu kl 20.30. Húsið opnar kl 20.00. á jóladöfinni } 10. desember LAUGARDAGUR 10. desember 2005

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.