Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1999, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1999, Page 9
JOHN Keane: Barátta við sannleikann, 1996 FRANK Auerbach: Gerde Boehem, 1980. JOHN Bellany: Vesperland, 1996. STEPHEN Conroy: Tedrykkja, 1988. LEON Kossoff: Portret af Chaim, 1997. sömu stíleinkennum og áður; þó ekkert viðlíka og amerísku frumkvöðlarnir sem eru sumir al- veg við sama heygarðshomið. Af öðrum brezk- um samtímamálurum má nefna John Kirby, sem er á mörkum hins naiva, Ken Kief, sem hefur fundið sér vettvang í heimi fantasíu og sama gildir um Timothy Hyman og Peter Howson. Uppöi-vandi er að sjá að á allra síðustu árum hefur svo gott málverk orðið til í næsta ná- grenni. Það væri einnig uppörvandi fyrir ís- lenzka málara og listunnendur að fá hingað sýningu með jafn ágætum þverskurði af brezkri málaralist og birtist í bókinni. Gísli Sigurðsson JOCK McFadyen: Brandenburg, 1991. TAI-SHAN Schierenberg: Höfuð (James Reed), 1997. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 15. MAÍ 1999 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.