Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1986, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1986, Page 8
Rekkjurefill úr búi Jóns Espólíns. Frá 18. öld. Glitsaumur, ullarband í hörléreft. íslenskur útsaumur Bragi Ásgeirsson skrifar í tilefni útgáfu bókar eftir Elsu E. Guðjónsson, sem bókaútgáfan Veröld gefur út. Refilsaumur. Altarisklæði frá Draflastöðum í Fiýóskadal. Frá fyrrí hiuta, líklega 2. fjórðungi, 16. aldar. UUarband og língam íhörléreft. Tvö hlöð úr sjónabók frá Skaftafelli. Frá sei íUtum. Idesember sl. fékk sá, nýútkomið rit um forn E. Guðjónsson hefur fs Raunar voru bæku gáfan fylgdi einnig, i að verki staðið af bókaútgáfunni Veröld í samvinnu við Iceland Review. Því miður auðnaðist mér ekki að skrifa um bókina fyrir jól þrátt fyrir góðan vilja, því að ég var á förum utan, en tók bókina með í malnum mér til halds og trausts, því að svo vel leist mér á hana. Skrif um bókina í jólamánuðinum hefði varla breytt miklu um gengi hennar á markaði, því að hér er um að ræða mynd- skreytt heimildarrit, sem mun halda fullu gildi sínu í framtíðinni og ganga jafnt og þétt út meðan upplag endist. Bókin er hvorki stór í broti né mikil að vöxtum, heldur er hér leitast við að segja sögu íslenzks útsaums í knöppu máli, bregða upp sem gleggstri mynd af þróun og upp- runa. Þetta hefur Eisu E. Guðjónsson tekist ágæta vel að mínu mati, og hún miðlar miklum fróðleik með þessu tímabæra og mikilsverða framtaki sínu. Stíllinn er hreinn og beinn og laus við allt skrúð og fræðilegt málfarslegt útflúr, og efnið kemst því vel til skila. Bókin mun hafa verið tilbúin til

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.