Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1981, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1981, Blaðsíða 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu VlCLl- Í»ATA fancr VAPt- -//JTA IaÍa OROH- itnn- /SN ViexR Híf«\ a «1 A -> R £ -v K l R -r ? '/ P U ** K Wji 4T- •fflKÍAi e F L A ATLACAj IIMA 'A R. Á S e>P T ‘a R IH A a N A £> > m '■< ÓL A T A / i £> u N N r„ mn K dt* h 'i F A H C'IK- »“/- MU.TI K Þv.m- Muaj /r*A l ZtfAH SaMM R A L A R A r \J 1 K F R e s s ÍACC- fR A K 1 N N ycrce •l L A J U R T 1 R ÁKV- EDfl Oo»»rt Hl-UT iCH A L Æ T U R N ív'.- Vlfl*- Irt A N r 1 a. N A K Suto ymtm- D R A P H A 8 N A u a (x 'uHie PV'A’/M h A T 1 ±> UHXV* WSr P Ú A ÞoR. 15 KÍV H u s A 9 3tl*i Ú Ð 1 N N STó*. Þf.tr L K M 'O A ft VIBK- P 'A L 1 »VA»« R A U s A 9. <p* E s TÓ&. KutK K A £> L A P MOU) UK U N? L Æ TtlRT- N T ’O L A N A X N A R T 1 Æ Ð IÖC.H N '0 L '0 R A V*«K- U(V T A K HAfH A N D R l aV r me/n- SÆC- I M ftl ERUM To« EveiR. fhr HJAT- IR. S . . . HHKve/o- A ^ rw,7c,MC -h* > Auz.ar Fiskar Hc»R- A£»AR. O P hA)LL \ itCVTA f'líMM IÍLÍomi Íman HMott <JE IZ T- UNlM SM- f-ÐTA v/ ódaum IUL- N7ÆLÍ I L MRN' U£)UR 6flti ovk IR KyRR£> MlSK- UNN kta'n- amm TUCaL- I M NJ > ~ * ► EftJ-b - /NiU. FmFL 6TÓR- a(itp - UtRlfJN Niróu aóT- URfJftR OLflUT- AfUj + KKftFfuf? FUK- ► 1v í H LT- PeeiN LTÓS- l£> 5\/ik Uivfwoi FÆR l ■HR'/CUA ■'/esælp.r > Heiti Ki/AQS Áama bNudda /jRÍíKuc S'pvC- STAFUR ÚRrÓT áecrfl Dý Rt NAFN ÖSArt- STÆÐ Ifc EUKAÍl MAPN 'IL'AT KoMA FRUA7- £FM I 5kel ÍKAUT fULl FRoiliJ ^REIftl' IR. hellam bÞÉKKT- HLT- OMAR EUD- STK-Ð- IÐ MTÚKftR + V/e TAM > Tl L SÖLU Rembrandt í gegnum miðil ekki tii sölu, hvaö sem í boöi heföi veriö. Eins og að líkum lætur, hefur Gasparetto oftsinnis verið boöin álitleg peningafúlga fyrir eina slíka mynd. En hann hefur staöizt freistingarnar og lætur þess get- ið, að fari svo aö eitthvað af þessu veröi einhverntíma selt, þá gangi andviröiö til aö styrkja spíritistahreyfinguna í Brasilíu. Skoöun hans er sú, aö yfirskilvitlegar náöargáfur eigi menn ekki aö nota til aö hagnast á þeim fjárhagslega. Aftur á móti hefur Gasparetto ein- staka sinnum gefiö myndir af þessu tagi og áöur en hann kvaddi þingiö, sem hér um getur, gaf hann Alþjóða spíritista- sambandinu nokkrar myndir og gaf jafn- framt leyfi sitt til þess aö fjórar þeirra yröu slegnar á uppboöi meðal þátttak- enda ráöstefnunnar. Er skemmst frá því aö segja, aö ég bauð í tvær myndanna og voru þær slegnar mér, og þá fer nú aö veröa Ijóst, hversvegna þær hanga hér uppi á vegg.“ — O i framhaldi af þessu spuröi ég þau hjón, Jóhönnu og Þorgrím, um tildrög þess, aö þau fóru að fá áhuga á spírit- isma og yfirskilvitlegum efnum. Þorgrímur: “Hvaö mig snertir, þá var ég drengur, þegar sá áhugi vaknaöi. Móðir mín haföi bæöi áhuga og hæfi- leika í þessa átt, en beitti þeim ekki. Faöir minn vildi aftur á móti ekki ræöa þessi mál. Hann er kominn á aöra skoö- un núna, þegar viö tölum viö hann á miðilsfundum. Annars er ég Suöurnesja- maöur; móöir mín er sunnan úr Garöi, en faðir minn af Vatnsleysuströnd. Sjálf byrjunin á þátttöku varö hjá mér meö þeim hætti aö ég fór að leita eftir því aö komast á fundi hjá Hafsteini miöli, og þá var ég 28 ára.“ Jóhanna: „Og einmitt á fundi hjá Haf- steini varö ég fyrir þeirri reynslu, sem mér fannst vera sönnun. Ég átti í vænd- um aö ganga undir vandasama aðgerð á mjööm; þesskonar aðgerðir voru þá mjög sjaldgæfar hér og talið tvísýnt um, hvernig þaö tækist. En á miðilsfundinum hjá Hafsteini kom fram læknir eins og venjulega: Magnús E. Jóhannsson, út- skrifaöur um líkt leyti og Matthías Ein- arsson. Magnús þessi kom ævinlega fram á fundum hjá Hafsteini. Hann lýsti þessari aögerö, sem ég átti í vændum, sagöi mér hvernig hún mundi ganga og lýsti meira aö segja lækninum, sem mundi framkvæma aögeröina. Og síðar, þegar aö því kom aö ég lagðist inn á spítalann og þessi læknir birtist, þá þekkti ég hann eftir lýsingunni, enda fór allt eftir, sem Magnús haföi spáö og áhugi minn og okkar beggja jókst til muna viö þetta.“ Þorgrímur: „Nú munu vera um 10 ár síöan viö gengum í Sálarrannsóknafé- lagiö og ég er þar varamaöur í stjórn núna. En auk þess er ég félagi í ISF — The International Spiritualist Federation.. Því er stundum slegiö föstu, aö hér á íslandi ríki verulegur áhugi á spíritisma, en sannleikurinn er nú samt sá, aö allt er þetta óþróaö hér, en aftur á móti talsvert þróaö í Bretlandi og þar er litið öörum augum á huglækningar en hér. Þaö opinbera þar í landi viöurkennir hug- lækningar og þar er urmull af miölum, sem starfa á spítölum og eru kostaðir af kerfinu." Jóhanna: „Til er fólk með svokölluö röntgenaugu og sér þaö jafnvel sjúk- dóma, sem ekki koma fram á venju- legum röntgenmyndum. Fólk meö þenn- an hæfileika starfar líka á spítölum í Bretlandi." Þorgrímur: „Þetta eru augu sálarinnar — og meö þeim sér þetta fólk inn í sjúklinginn, eftir því sem mér skilst. Eins er til dulheyrn, sem bæði miðlar og venjulegt fólk hafa. Þegar einhver segir: „Því var hreint eins og hvíslað aö mér“, þá er þaö dulheyrn. Fyrir huglækni er þessi dulheyrn mjög góöur hæfileiki, hann getur þá meðtekiö skilaboö og lát- iö þau ganga áfram. Annars eru þessir huglæknar alveg sambærilegir viö Einar á Einarsstööum, sem flestir íslendingar þekkja. Slíkur maöur er kallaður healer á ensku og Ævar R. Kvaran hefur ís- lenzkaö þaö og kallar þaö græðari. Mér skilst, aö sumir íslenzkir læknar eigi bágt meö aö viðurkenna lækningar af þessu tagi, en brezka læknastéttin virðist ekki haldin fordómum gagnvart þessu. Viö höfum í þó nokkur ár sótt fundi til Bretlands, en þaö eru raunar hálfsmán- aðar mót. íslendingar ættu aö gera meira af því aö fara þangaö, en þátttaka er möguleg fyrir meöalgöngu Sálar- rannsóknafélags íslands. Reynt hefur verið aö gera þetta mjög ódýrt, en hins- vegar geta menn því aöeins farið á þeim kjörum, aö þeir ætli aö vera þátttakend- ur í ráöstefnunni, sem haldin er í Stansted Hall, húsi eöa höll, sem Sir Arthur Findlay eftirlét hreyfingunni. Hann skrifaöi fjölda bóka um sálræn efni og eina þeirra þýddi Einar H. Kvaran á íslenzku undir nafninu Á landamærum annars heims. Á þessum þingum hefst hver morgunn meö hugleiöslu og síöan fara fram hug- lækningar og umræöur um sálarrann- sóknir, skyggnilýsingar og fleira. Á kvöldin eru haldin erindi og má geta þess hér, að á þinginu 1979 flutti Ævar R. Kvaran erindi, sem hann nefndi: Er ísland sálrænt land? Hann fjallaöi þar um landnám islands, spurninguna um karma þjóðarinnar, um frjálslyndi íslend- inga hvað varðar skilning á sálarrann- sóknum, um skilning lækna á andlegum lækningum, um niöurstöður dr. Erlends Haraldssonar á sálrænni reynslu al- mennings og um fyrirlestra í útvarpi um andleg mál. Ekki heyrði ég annan fyrirlesara mæla á jafnfagurri ensku og Ævar geröi þarna og fyrirlesturinn vakti geysilega athygli. Guömundur Einarsson, forseti Sálar- rannsóknafélags íslands, hélt líka fyrir- lestur á þinginu, sem mjög var vel tekið. Hvaö snertir starfiö hjá okkur, þá er þess aö geta, aö Sálarrannsóknafélagið er meö svokallaöan þróunarhring og starfar hann einu sinni í viku. Þá koma saman tíu manns — alltaf sama fólkiö — í því augnamiöi aö reyna aö laöa fram sálræna hæfileika hjá viðstöddum. Þá kemur i Ijós, ef menn hafa hæfileika á einhverju sviöi, þau eru svo mörg. Þessi iðkun hefur oröiö til þess aö leiða í Ijós huglæknishæfileika og hefur sannarlega oröiö árangur af því. Mér finnst, að starfsemi Sálarrann- sóknafélagsins ætti aö fara fram í svona hringum, enda er þaö svo, bæöi í Bret- landi og Bandaríkjunum og raunar víöar. I Brasilíu fara fram meiri sálarrannsóknir en í öllum öörum löndum, enda þótt Brasilíumenn séu kaþólikkar. Raunar er nú orðin talsverö starfsemi spíritista á Spáni og þaö hefur komiö eftir aö Franco leið. Eftir aö þeir Guömundur Einarsson og Ævar R. Kvaran tóku viö forustuhlutverki hjá okkur, hefur oröiö umtalsverö aukning og Ævar hefur gert geysimikiö gagn meö því sem hann hef- ur skrifaö. Mér er óhætt að segja, að áhugi ís- lendinga almennt á spíritisma er mikill og miklu meiri en á Norðurlöndum, enda varöar sálarrannsóknastarfsemi viö lög í Danmörku, eitthvað í Noregi, en alveg sérstaklega í Svíþjóð og jafnvel í Hol- landi einnig. Ég sé enga ástæðu til þess aö kirkjan sé á móti spíritisma. Kristur var sjálfur læknir; mestur af þeim öllum og þaö er í hans anda, sem áfram er haldið. Þaö er bara fjarstæöa, aö spírit- istar séu á móti kristinni trú; allir þróun- arfundir byrja og enda á bæn.“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.