Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1981, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1981, Blaðsíða 3
Hög var þin hönd íslenskra mannlífa örlög aö rekja úr alda myrkviöi sástu í anda sögu augu á síðum annála geislabrotum blikandi yfir berangri fáyröa fjaðurstafagreipa frostbitinna stundum Er þú nú vildir til verka nýrra heilum huga snúa burtu var þér vikið rikja vill maður en ráö af honum tekin Von marga í veröld á vetur setur maöur veit ei hvort á vori vel er framgengin liggja leyniþræðir lífi ofar og dauöa lögmálum háöir er lúta jörö hlýtur Dreymir dag stjörnur dreymir nótt sunnu dreymir alda börn öld nýja betri dreymdi okkar æsku ýmsir rættust draumar sumir þó öllum eigi óskar einn öörum síöar rætist Lesa sig saman við lauf og kvist Ijóð drengs í dal hvísla blóm að lautu lömb aö stekk augu aö eyra stuöla vekja vörum Við þaö ungur undir þú löngum oröfrjóvgun aö öölast af hinum frægu fyrri aldar Ijóðglöðum og Ijúflingsmál þeirra lagöir aö brjósti Barst þér blær blárra fjalla fjær berst þér nú blær blíöhimins nær Hár er yfir Hvalfiröi himingeimur vakir þó á vegum úr dalþröng dýpt blámans styttir leiö aö stjörnu Fjörðurinn væni sæll aö sýn i sumarsólarloga kæran vin kveöur Lif manns svo áfram líður lokast dagur og ár augnablikiö sem bíður bros vekur eöa tár en æskugeymd angurtárin af augum á þínum bæ þerrar burt Ijósglöö lóa Ijúfum i morgunblæ Skundar um grund siösvali sala Hvalfjaröardala ættaöur himináttar ennidul til aö svala Rís rööull viö Súlur nýjum morgni úr nóttu Man ég ár og dag ókum við farglaðir ungir um þínar æskuslóöir i skrúða sumars og sunnu Fagnaöi þinn fjöröur Ijómuöu viö heiöhimin Akrafjalls og Esju brúnir sveipaöi fjarblámi flóa víöa vegu hratt fyrir augu sýnir bjartleiða liöu Þyrils undir hlíð hárri leiddir þú í Ijóðdrauma sögu Haröar hólma svifu sólroönir vængir yfir sund aö tindi hug í hæð aö lyfta Máni reis að kvöldi vakti mildu skini bliklogaleik á lygnum vogum myndauöugurvarö þá Hvalfjarðar heimur og hugur ungur ríkur Andlát hjá Svartá sólbjartan dag blasir við sjón og saga liðinna daga vitund minni vaknar Þeim er aldinn veröur verstu gegnir stundum vinum hvað öran fækkar hverfur einn af öörum eftir skapa röðum lífs á annesjum úti stend ég enn á ströndu Seingengiö veröur þeim síöast er kveðja fylgd eigin kynslóöar og förunautum æfi fráskildir í sköröu skini bleikmána Inn í frumbernsku fullveldis okkar þjóöar fæöingu bar þína för í æsku leiddir flokks jafnaldra þinna aö fagnaöi lýöa þjóöhátiö á Þingvelli horföir þar á hreyknar Súlur hefja mót sólu viö sögu hrifningu aldnar augnabrúnir Sýndist okkur þær síöar síga brúnir láta dapurt yfir ættstofnagreinum er á öld leið lauffjúks af limi sveigöu öfugáttar til feöra ráði frá Aösóknum kreppuára ungur þú mættir nýgræöing nakinn næturfrosti sást felldan siöan augum ægöi alstriö hið hins síðara sástu heimi hrelldum helstakk sniðinn og hernám vakiö heimabyggöum blómálfa bernsku þinnar brosfriöar Halldór Sigfússon MINNST JÓNS HELGASONAR Umhverfast sástu i umróti hernaöarára íslenska þjóðarsálu uggöi þig viö endi styrjar okkar að þjóöin smáa sig sjálfa missa myndi skugga leistu dökkvaöa skjótast af skeiöi hröðu skaðsögu aldahvarfa Sifellt i starfi siöan aö því hugöir lóö á vog þar leggja og lið veita þjóðin að mætti sína feður og formæöur fastar í muna geyma enn sig aftur hitta sem hún áöur var vildi á hólmann horfa skilningsaugum skýrum sinnar örlagasögu Ekki vill sum öldin að óskum þjóöar láta skýldi eigi á eynni köldu feldur fjallkonu för allra tíöa og lýöa veittu þar varöveislu minja og vitni báru verkin þín merku Þeim er nutu þulargjafa þinna sögufræða gafstu sjónir víöar um sælu og armóö sáran sögu kynslóöa liöinna ættliða reynslu og raunir og ráö svinnra tekin þar af svo mættu þjóöar börnin ungu vísari veröa og lýðir nýir af njóta Gáfust þér sýnir sögu gegnum mökkva staðið var hjá gröfum stuniö undir steini stundum í leyni lágan grátiö oft þó i hliö unaöar notiö höfði höfugu hallaö aö brjósti 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.