Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1981, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1981, Síða 15
Emil Þór Sigurðs- son er 27 ára Reykvíkingur. Hann nam portrettljós- myndun hjá Studio Guð- mundar á árunum 1973— 1977. Eftir það starfaði hann hjá Ljósmyndastofu Kópavogs í tæp 4 ár, en er nú fréttaljósmyndari hjá Vísi. Þær myndir sem verða á sýningunni eru svarthvítar og eru teknar á sl. 3 árum. Þetta eru lands- lags- og náttúrulífsmyndir víðsvegar af landinu. Hass- elblad myndavél var notuð við verkið með tilheyrandi gleiðhorns- og aðdráttar- linsum. Eina sýningu hefur Emil að baki, og var það svarthvít ljósmyndasýning í sýningasal Arkitektafé- lagsins á Grensásvegi í sept. 1978 og bar hún heitið „BROT ’76“. Arkitektúr sem list- rænt viðfangsefni ljósmyndara: Ljós og skuggar í nýju húsi. Ljósm.: Finnur P. Fróðason. Vetrarmynd. Ljósm.: Finnur P. Fróðason. Garðskagavitinn. Ljósm.: Emil Þór Sigurðsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.