Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1981, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1981, Blaðsíða 19
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu I 7 — UPP-i Þot Kerl- ING. bK' Hoafa X Ruvc-: KoRN 1 B llBTR UM 'o\ s K A- HHEMti s\c, S V A L A i> / i r-i t > 5 K e Gl T J A U R 1 V g| f/ V & L ± 0IIU.D 'a L A R /■«r- Þ ! £2 ei&ur irurr- (JVtxT- l*NtA TÓC, £ p L 1 t\<F 0. NCtlR K A a H .4^ & 5 L D K K K fl Vi'lid £ K .1 L Skor DVR. F L b s£ V A i A T A Rritv- CMI 3 V L Pe/v- sri n A U R U M V*TL- AOl Á1 Gl A B l íilflS TAf P- K A & A L S PUka 'trv'RUi C.Q UKi A ft A Qel- JPitC- ft u A ft H l R FuM- IO tUimiK F 'A T 1 © froKC AR f? D R L *K- 2*/Ni E Ð L 3 / ÍKII- A Ð A L ILCiR AWD- A IWW- yrci ir^r- T L b a kvæsh £nt>- Ihtá. 'o © fuul úíein /« o ft N ss? O-Q*. A A Jop <k A T If-Vn Kveik- u«. ’D L U M VÍRK- w. A L *Xt>- tANb A K U R I f o. 'a 1 l Ð A ft Ct D - i tXUD A ft 1 N- H Pit». UNR Æ © 1 N A UR A K A R H Swófr EV5 N Æ 6, T P u S A R tkj T L A K A, |L>Aft A 2L A Fuc. c- AR A ft £] R I bT' U-Ð- \jeiUA u (ý~o$- \|ovd' \ M M Bfút'cr SJÓÐft AmBÁTt KvetWft- INUM VIéRK' CL.L l FiíkuR All \oovc íA -+■ ► Súrpi FÆRI LÍ F LVKT Re\ð- 1 1 FTACfl MftMNÍ- NAFfl F ■ ÍRRftSiN FÉLAO. CkíAtL Pemni.w 1 E> '’o K -ró k ÓTU KT- ftfl- Le^Al^ ££-£> 1 R EFrifL SVC- AKKT FRUffl- e.fH\ ÆTT- memn i Ft/cr E:N D- ./ N Ek i H lXí - SKfíEF- UNUM \. Kx/e c VC - UR ÓDÆL Lj, ENb- IM L. UoRÐlF f\b*hS- MflftKl DREP- U(L ■ FL- aEC, —> Í.ÆRÐI u'\ tc- H 1» UT 1 nÐPvrsí TAIOI LÁR ÚEt-T SPoTr hev- (Tft\OCUR OVR. ^TÆÐIR BÁRAN frtérr/i SToFff t y<3- A-n* I 1 'Cé.hl- HflFM- AfL m&' A©4\T Töíra- flautan Fá tónverk eru sveipuð þvílíkum Ijóma og Töfraflautan og í heimi óperunnar hefir hún sérstöðu, erlda oft talin kórónan í þessari listgrein. Bruno Walter telur aö í Töfraflautunni getum viö kynnst mannin- um Mozart betur en í nokkru öðru verki hans, lífsskoðun hans og mannlegu eöli. Ólíkir eðlisþaettir komi fram í mismunandi hlutverkum, hann hafi átt sitthvað sam- eiginlegt með Tamino, Papageno oa uy meo þvT áð kynna sér eöli, boöskap og hlutverk þeirra í óperunni, sé kostur á að kynnast hinu innsta eðli snillingsins sjálfs. Walter bendir einnig á að í einu síöasta leikriti Shakespeares — Óveðrinu — tali skáldið skýrar en nokkru sinni frá eigin brjósti í hlutverki Prosper- os, svipað og Mozart í Töfraflautunni. Efniö í Töfraflautunni er aö því leyti frábrugöiö efninu í öörum óperum Moz- arts, að það er í minni tengslum við veruleikann en gerist í öörum óperum hans, þar hafa menn mikinn hug á að fleka telpur og fínar frúr og flest sem í mannlegu eðli býr er þar aö finna líkt og í leikritum Shakespeares og persónusköp- un Mozarts hefir oft verið jafnaö við Shakespeare. Hvergi tekst Mozart betur persónusköpunin en þegar persónan er samsett og blendin og þaðan af verri eins og Don Giovanni. Mozart á það sam- merkt við mörg skáld og andans menn að þær persónur sem þeir hafa mest dálæti á veröa oft svipdaufar og viðrinislegar og það er engu líkara en Mozart hafi lúmskt gaman að því á stundum aö láta þær fara halloka fyrir þeim sem verr eru innrættir og tortíming þeirra sem ódæðin fremja verður fyrir tilverknað æðri máttarvalda. í Töfraflautunni vantar mikiö af þessum veruleika en boöskapurinn settur fram í formi ævintýrsins. Eins og aö líkum lætur fýsir alla mikilhæfa tónlistarmenn að flytja og túlka þetta frábæra og einstaka snilldarverk, jafnt í óperuhúsum og á hljómplötum. Sá sem síðast hefir látiö gera upptöku af Töfraflautunni er Herbert von Karajan og er þetta fyrsta „digital“-upptaka hans og jafnframt fyrsta „digital“-upptaka af óperu. Það er Berlínarfílharmónían sem leikur, óperukórinn í Berlín syngur, en það vekur athygli að margir söngvaranna eru ungir og lítt þekktir, af þekktum nöfnum er helst að nefna José van Dam sem syngur Sarastro, Edith Mathis syng- ur Paminu og Anna Tomova-Sintov er ein af konunum þremur. Þetta unga fólk gefur verkinu ferskan blæ og það er að KV. iQ'ýtr liivi og leirinrt sem myndasmiður- inn mótar, að Karajan getur mótaö það eftir sínum hugmyndum líkt og vax. Karajan hefir einu sinni áður hljóðritað Töfraflautuna. Sú útgáfa kom á markaö- inn 1952 og þótti hafa sér margt til ágætis. Þessi nýja útgáfa er á margan hátt með líku svipmóti, en þykir ferskari og öfgalausari og er að því leyti jafnað við HLJÓM- PLÖTUR eftir AÐALGEIR KRISTJÁNSSON gamla upptöku frá því fyrir seinni heims- styrjöldina sem Sir Thomas Beecham gerði, Victor LCT 6101. í upptöku Karajans frá 1952 lék Vínarfílharmónían, en meðal söngvaranna voru Wilma Lipp, Irmgard Seefried, Anton Dermota og Erich Kunz SLS 5052, sem mörgum þykir fróðlegt aö bera saman viö söngvarana sem Karajan hefir nú valið. í hljóörituninni er farið inn á nýja braut meö því að nota „digital"-tæknina. Allir eru á einu máli um að hljóöritanirnar séu skýrar og hljóðfæri og raddir renni ekki eins saman og áður, en á móti komi að hrAX/tinnor A -*■ - • * -- ~ r —a siyrxieika og annað sem gefur flutningnum reisn og svip sé flatt út, þannig aö tónlistinni hætti til að veröa sviplaus eins og vel hefluö fjöl, sem si'ðan hefir verið máluð eöa lökkuð, samt er þessi upptaka talin betri en margar aðrar að þessu leyti. Nú kynni einhver að spyrja serri svo, hvort þetta væri ekki besta upptakan sem nú er völ á þegar á allt er litiö og um þaö hefir verið gefið jákvætt svar. Samt er rétt aö geta þess að Hansgeorg Lenz sem hefir næstum tekiö Karajan í guöatölu notaöi ekki öll lýs- ingarorð í hástigi, þegar hann skrifaði um þessa útgáfu af Töfraflautunni, enda eru auk þeirra sem áður eru nefndar 2 útgáfur, sem hafa mikiö sér til ágætis. DGG 2709017 er orðin 15 ára gömul, en hefir t.a.m. þaö sér til ágætis að Fritz Wunderlich syngur Tamino og það hafa ekki aðrir gert betur í seinni tíö, en öll er upptakan sérlega vel heppnuö, svo að enginn er svikinn sem hana hreppir. Hinni útgáfunni stjórnar Otto Klemperer HMV sls 912 og hljómsveitin Philharmonia leikur meö og Philharmoniukórinn syng- ur. Klemperer hefir dregið til sín ágætar söngkonur eins og segulstál. Sagt hefir veriö að Boehm hafi verið fengsælli á karlaraddirnar, en Klemperer á kvenfólk- iö og útgáfan sem hann stjórnar er árinu eldri, en mjög vel hljóörituö, en hitt verður að játa að hjá Klemperer kunna menn að sakna léttleikans sem er mjög einkennandi fyrir tóniist Mozarts í túlkun flestra þeirra sem taldir eru kunnáttu- menn í meöferö verka hans. En hjá Klemperer er ekkert yfirborðslegt og því má segja um þessa upptöku að hún batni eftir því sem lengra líður og menn kynnast henni betur; þó að hann velji hæg tempo á stundum er ómaksins vert að kynnast meöferð hans á verkinu. Gundula Janowitz syngur Taminu og á betra verður vart kosið. Nýrri upptaka Decca set 479/81 var gerö undir stjórn Soltis. Þar leikur Vínarfílharmonían og kór Vínaróperunnar synqur. Þó marnt nr,tt-------= /------------•—-ywn- mcyi xim pessa hijóöritun segja, vantar hana þann þokka, sem er aðalsmerki tónlistar Moz- arts og verður því ekki jafnað við þær upptökur sem hér hafa verið nefndar án þess að hallist á. Niðurstaðan hlýtur því að veröa sú að hin nýja útgáfa Karajans DG 2741001 sé sú sem best er í dag og hana er t.a.m. að fá í Fálkanum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.