Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1979, Page 13

Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1979, Page 13
Elín Guðjónsdóttir — Tízkan HUNDA- LÍFÁ TÍZKU- SÝNINGU frá París Hérna á dögunum las óg um Það í blöðunum, að hópur fólks á ialandi aem vildi hafa pað tómatundaatarf að aýna föt, heföi komið aór upp ýmau t.d. akóm hönskum og hundum. Alveg varð óg hissa. Margar tíaku- aýningar hef ég aóð, aldrei hefur mór dottiö annaö í hug er sð akór, hanakar og pví um líkt vœri hluti tískunar aem verið væri að sína hverju sinni, enda oft tekið fram hverjir aóu framleiðendur peirra hluta. En hundar? Það ætti nú bara aö fara aö innprenta fólki að paö aó fínt aö ganga með hunda á islandi, pótt pað só bannað. Það er nú ekki alltaf eins auðvelt aö fást við hunda og fólk heldur og ætla óg að aegja amásögu pví til sönnunar. Hór í París sýndi ítalskur maöur föt. Sýningin hófst á pví að maður klæddur sportfatnaöi kom inn á reiðhjóli, og hjólaöi hann eftir upphækkuðum hring- laga palli ætluöu sýningarfólkinu. Hon- um gekk Það bara vel, Því er ekki að leyna að hugur áhorfenda beindist meira að pví, hvort honum tækist að halda sór á pallinum, en fatnaðinum aem hann klæddist. Síðan kom aýningarstúlka, og teymdi hún hund hrokkinhærðan og á stærð viö kálf, sjálfsagt hreinkynja dýr. Því næst kom önnur sýningarstúlka með pínulítinn hund. Þá skeði Það sem fókk viöstadda til Þess að hlæja meira en óg man eftir að hafa heyrt hlegið annar- staðar, pessi smáhundur uppgötvaði sem aó, aö sá stóri var tík, og lóða í pokkabót. Greyið varð alveg ótt, gerði hann ítrekaöar tilraunir til Þess að gagnast tíkinni, en það gekk ekki sem best, Þar sem hann náði ekki upp á hana hvernig sem hann reyndi, enda var hún fjórum eöa fimm ainnum stærri en hann. Þá tók hann undir sig stökk, en heldur hátt og hafnaöi hann uppi á bakinu á henni, en gat að sjálfsögöu ekki athafnað sig Þaöan heldur, Þrátt fyrir mikinn vilja. Þar tók hálfrugluö sýningarstúlkan seppagreyið og bar hann spriklandi út. Þarna uðru hundarnir senupjófar, og ( pað ríkum mæli að óg gæti ekki meö nokkru móti sagt frá pví hverju fólkið klæddist, jafnvel pótt óg ætti að vinna mór Það til lífs.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.