Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1979, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1979, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu mmam UiT A jtb!1 iKcRT. KÍVÍ P1 << m ra- £LS- A«A VCoÁA 6 rÐ N) A K o N A (Qfl ,tt. n* TTn A s K AUVO K V A L 1 R dfíjF- n r 0««T L 'o N A R í Lsgii dí 1 nh jx-otr R l T A £> ázjL t\ T H- A F I H A N A QCKK- 5 £ T □ R e,7ic‘ ! 5 keiS- MACrt ftiridA tTFT VoMfl FISK 7 t* R A N N S 'o K N —^ ínepMj H- T Á T T s'i- 5 P b L A U 5 Ý N A SUMO 6uo 'A L L Ofi- Koma T E to A Hfi T 0ú>« F 'A tc h #rn A r eeim T 'A L KlMD Sl/AL- IHN Æ R 'r\ Húíl H 1 5 oLdu T Æ F A N PoMfl r«uM- errJ 1 5 £ K K 1 EtJdJ 1 NC. U S X 5 K R 'A litDNA T 'o N asucn t-AO. 6, A N <k ' T 3 u N K A FUC.L r K '0 N A A L / N -TÉWÉ'I £ N ♦ Íý-R A P A; T D T A áerfl MflT Æ L D M fífíUi 1 L A R. F A R Ztl»S T A r*n<- ««IMN A F L 1 N N L a £ L A a N fllM i« '* 'A L A: o N 'o íC s e E 1 Vect- IR A F L A R ^VEK- Ull j E ! £> 5Túp \f>K- A Ð 1 1 B í & T M - 1 11'* 5To' F&F fj V rTW H L T. B J> HifVtR 1 > 3K- ÉL f- 1 1 L iií léU (8 iTT V t 7? ÚA 6C. ARún e PTia MVMMI ifioa- A-Ðl PeM- 5, o fí P LVfí Ufi Tfí vT STfí f- Hí L-i F- FÆRI m /° s> V/?l{ NIdVr FkoEt /uai NhFN EfJVIhSC YéLfífL TlTr- ue - /MW ■■ \ /- MiÁT - RíiPi Li* A.V' /ec.£> PRHKlc s^or • Cvtap. J aL r EWKTU; MAD- LK CL STAfuP- TdTuF B'iG.L.' IKA- FllTAAK. ÍVl- ■ £RíW1 U\Z FEKM' l tr* Ci loFT- Gtfl T $LéT HhÐ Hfoa. LoKK/t KctíP ÓTT- /NN L ÚINW- 1« 1-ftLLS 1 CL. Lnp- a'°9 FsKii?- /WI/AN it H Hneni fí R EÍKST 2e/N5 E N o - /N> R $K.ST. vntJT- AP \Full- INN mik'i KorA- fí 5T ■ iéLDU- ■ ártUO- 5VWDÚ KTUl'TT U Kl $ Röltum Pans Framhald aí hls. 7 þaö kann þó aö standa til bóta. Aftur á móti voru loft og veggir byggingarinnar hlaðnir endalausum rörum, stögum og stöngum úr málmi og plasti, sem áreiöanlega var mun meira en þurfti til aö halda öllu uppi og saman. Miklu frekar ofgeröur byggingarmáti eins og frá bernskuárum verkfræðinnar eða eins konar „nýlistar-rokókó“. Ekki getur fariö hjá því, aö ýmsum detti í hug nýju fötin keisarans, þegar ætlast er til aö fólk dáist aö öllum þessum ósköpum, sem auk þess hljóta aö hafa kostaö óhemju fé aukalega miöaö við rúmmetra og vísitölu byggingar- kostnaðar í Frakklandi, svo aö vikið sé aö algengu hugtaki hérlendis. Ekki þó svo aö skilja, aö þessi „keisarabygg- ing“, sem kennd er viö nýlátinn forseta, er einu sinni fundaöi á Kjarvalsstööum og kann þar aö hafa fengið hugmyndir, ef hann hefur litiö á víravirkiö í loftinu, sé klæöalaus. Nei, þvert á móti er þessi „keisari" í allt of miklum fötum, alsettum knipplingum og blúndum úr áli, plasti og gleri, sem reyndar er sagt aö mölur og ryö fái eigi grandaö, ef miöaö er viö efnisheiminn. Þarna er þó aö sjálfsögöu ýmislegt hægt aö gera. Hlusta á margvíslega tónlist eftir vali, lesa mikinn fjölda blaöa og bóka og skoöa misjafnlega merkilegt dót, svo sem nokkur úr sér gengin tól frá bernsku tæknialdar. En svo voru ýmsar dyr læstar, og leiddist maður því í utanáliggjandi hólkum upp á þak. Þar var útsýni gott og veitingar á boöstólum. En hvar var myndlistin í þessu mikla húsi? Ef hún heföi ekki fundist, heföu vonbrigðin oröiö mikil, en þá kom í Ijós, aö „hólkast“ haföi veriö framhjá stóru listasafni er rúmaöi sýnishorn myndverka síöari tíma allt frá því fyrir aldamót og fram á rusla- hrúgur nýjustu „listforma". Myndverk úr nýlistarsafninu á hægri bakka Signu (Musée d’Art Moderne) munu vera uppistaöan í þessu safni, en þar eru nú á hinn bóginn mest einstakar sýningar að sögn. Vissulega voru þarna mörg athyglis- verö og glæsileg verk til sýnis aö þessu sinni, og ætlar undirritaöur sér ekki þá dul að fara aö reyna aö gera þeim skil í oröum, en heildaráhrifin voru þau, aö fá væru myndverkin sem maður horföi á meö einstakri aödáun eöa sem bergnuminn af hrifningu. Þetta er þó aðeins skoöun eins leikmanns eða reyndar tveggja, og hver og einn veröur aö dæma fyrir sig. Saman- burðurinn er þó aöallega viö myndlist- arheiminn í Reykjavíkinni. Hér viröist vera ótrúleg gróska og fjölbreytni, sem líklega fer stööugt vaxandi. Ekki er þetta þó sagt af neinum þjóðernis- rembingi, einstaklingar þjóöar, sem er sjálfri sér svo sundurþykk, aö hún viröist varla geta stjórnaö sér sjálf, hafa ekki efni á neinu slíku. En þjóðinni þarf ekki aö vera allt jafnilla gefiö fyrir því, og úr því aö hún gat í eina tíö, sem aö vísu er löngu liðin, skrifað betri bækur en aörir, þá gæti hún eins núna, af einhverjum óskiljanlegum ástæöum, veriö meö þeim betri í myndlistinni. Hvaö sem þessu líður, þá ætti aö vera óhætt aö setja fram þá skoöun, aö verk margra íslenskra listmálara heföu sómt sér vel í margnefndu safni og gætu vakið athygli og skoriö sig úr meöal verka hinna heimsfrægu. Ekki er alltaf gott aö skilja, hvers vegna sumir veröa frægir og sumir aörir ekki. Eitf viröist þó Ijóst, aö hafi menn einu sinni komist á toppinn, ekki síst í myndlist, og geti selt dýrt, þá geta þeir selt dýrt áfram næstum hvaö sem er. Myndir þeirra eru orðnar fjárfest- ing, og markaöurinn heldur uppi verö- inu aö verulegu leyti án tillits til gæðanna. Þetta er vel þekkt hérlendis, þar sem verk „gömlu meistaranna” seljast yfirleitt háu veröi, næstum því hvernig sem þau eru. í hverfinu umhverfis stórlistasafnið hefur risið upp fjöldi listaverkabúða, þar sem gaman er aö skoða varning- inn, og víöa um borgina eru aðrar slíkar verslanir, svo sem við Óperu- stræti, á Montmartre og í ráöstefnu- höllinni handan Sigurbogans viö enda Boulogneskógar. Þar er aö finna margt fallegt og skemmtilegt, en furöu margt hvaö ööru líkt og tilþrifin yfirleitt varla stór í sniðum. Afsakið dómhörkuna, en segja ekki líka sumir fróöir menn, aö París sé- ekki lengur höfuöborg list- anna. Auövitað hlýtur margt aö leynast í mannmergðinni og meöal húsaþyrp- inganna. Á aöskiljanlegum vinnustof- um hlýtur margt aö vera unniö meö snilldarhandbragöi, en mikiö af því mun fara framhjá venjulegum feröa- mönnum, sem aöeins hafa nokkra daga til aö líta í kringum sig. London mun líklega aldrei hafa veriö talin slaga upp í París á myndlistar- sviöinu, en þar er þó ýmislegt hægt aö sjá, sem ekki gefur eftir varningi áðurnefndra búöa í París, nema þá helst hvaö verö snertir. Yfirleitt þykir ekki fínt aö sýna verk sín á götum úti, og til þess veröa einkum hversdags- menn í listinni eins og sjá má á Place du Tertre á Montmartre í París. Þess vegna búast sennilega fæstir viö miklu á sunnudagssýningum á giröingunum viö Green Park hjá Piccadilly og norðan við Hyde Park, alllangt vestan viö Marble Arch, og vissulega er þar mikiö af ómerkilegum varningi. Innan um eru þó áreiðanlega hin ágætustu listaverk, sem margir munu hafa meiri eöa minni ánægju af aö skoöa og jafnvel kaupa. En úr því aö fariö er aö gera samanburð á London og París, þá má gera hann á öörum sviöum. Margir hafa tekiö Breta sem dæmi um ein- staklega þægilegt fólk í umgengni, sem væri sérlega lipurt og hjálpsamt viö feröamenn. Vissulega er svo enn, einkum úti á landsbyggöinni, en ekki er örgrannt um, aö þessum ágætu eigin- leikum hafi heldur hrakaö á síöari árum í stórborginni. Aö minnsta kosti er afgreiöslufólk í Oxfordstræti önugra en áöur var. í París hefur þróunin oröiö öfug. Fjöldi borgarbúa virðist orðinn þægi- legur og hjálpsamur eins og best gerist noröan Ermársunds, og afgreiðslufólk í verslunum lét sér vel líka, þótt aöeins væri skoöaö og spurt. Þetta er mikil og ánægjuleg breyting, sem vert er aö halda á lofti. Og heildarmyndin breytist ekki, þótt maöur hafi orðiö vitni aö tilraun til þjófnaðar í neöanjaröarlest- inni. Bófar ganga svo víöa lausir. Eftir aö ferðin í nýlistasafniö haföi orðiö styttri en ráö haföi veriö fyrir gert var haldiö niður á Signubakka og síöan sem leiö lá beint inn í Notre Dame, þar sem messa var að hefjast. Var kirkjan mikið til full af fólki, en margt af því voru ferðamenn, sem ekki settu beint helgisvip á samkomuna. Messan fór þó fram meö viröulegum blæ og furöu látlausum miöaö við stórhátíðir kaþólskra. Þarna söng prestur í hljóö- nemann styrkri og glæsilegri röddu, og síöan tók orgeliö viö af fullum krafti. Er vissulega mikilfenglegt á aö hlýöa, þegar tónarnir fylla þessa stóru hvelf- ingu. Bach mundi hljóma glæsilega á þessum staö, en vera má aö hann sé ekki leikinn í kaþólskum dómkirkjum, svo mjög sem hann lagöi mótmælend- um liö í hita baráttunnar fyrr á öldum. Hallgrímskirkja veröur vissulega ekki svona stór, en tónarnir frá orgeli hennar munu vonandi leiöa hug margra frá hversdagsleikanum áöur en langt um líöur. Gæti þaö haft áhrif til góös á viö margar prédikanir læröra og leikra. Og úr því aö komið er yfir á Skólavöröuholtiö, er best aö láta Parísarröltinu lokiö aö sinni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.