Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1979, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1979, Blaðsíða 10
Hans Kristjðn Árnason Aðstoð Hollendinga við 2100 listamenn njóta í fyrri hluta grelnarinnar sem birtist í síöustu Lesbók var fjallað um viðhorf hollenska ríkisins til lista- og menning- armála almennt. Vakin var m.a. athygli lesenda á bví aödráttarafli sem Holland viröist hafa á ýmsa yngri listamenn okkar sem kosið hafa aö setjast bar aö á undanförnum árum. Flestir bessir landar okkar starfa á sviöi sjónlistar og er því góöra gjalda vert kynnast nokkuö beim tækjum sem hollenska ríkiö beitir í samskiptum 8Ínum viö Þann hóp listamanna. Aönjót- andi aögeróa Þessara eru Því ekki einungis hollenskir listamenn, — heldur eru efnilegir listamenn frá öórum Þjóö- um einnig hvattir til aö taka Þátt í listaheimi Níðurlendinga og eru á Þann hátt m.a. tryggö marghliöa áhrif á samfélagiö. Hollenska ríkið gerir að auki ýmsar ráðstafanir til aö kynna árangur starfs- ins fyrir öörum Þjóöum m.a. meö bókaútgáfu og farandsýningum. Á sviöi sjónlistarmála starfar sórstök deild inn- an Menningarmálaráöuneytisins, sem ætlaó er aö annast hlutverk Þetta (Visual Arts Office for Abroad of the Ministry for Cultural Affairs, Recreation and Social Welfare), og eru Þar kynntir jafnt Þarlendir sem erlendir listamenn. Ríkið og sjónlistarmenn í Hollandi í Niöurlöndum byggir hinn skapandi listamaöur afkomu sína aö verulegu leyti á ríkinu. Að vísu hefur hann sjálfstæöa atvinnu — eöa m.ö.o. hann er fjárhags- lega oftast sjálfs sín herra og hefur þaö félagslegt/hagfræöilegt óöryggi í för með sér. Af þessari ástæðu hafa hoilensk stjórnvöld gripiö til sérstakra ráöstafana fyrir alla skapandi listamenn. Elnnig fyrirfinnast aögeröir sem mlöaöar eru við sérhópa. Einn slíkra hópa eru sjónlista- menn. Þau ráöuneyti sem viðriðin eru þessar ráöstafanir stjórnvalda eru: — Menningar- og velferðarmálaráöu- neytiö — Mennta- og vísindamálaráöuneytið — Félagsmálaráöunevtiö — Húsnæðis- og ^ tipulagsmálaráöu- neytiö I. Menningar- og félagsleg velferðarmál Stefna þess ráöuneytis sem fer með ofangreinda málaflokka beinist aö eflingu góðs og árangursríks sambands milli sjónlistar og húsageröarlistar annars vegar og þjóöfélagsins hins vegar. Þetta felur í sér umsjón meö viðgangi listrænn- ar þróunar og viöleitni til aö koma eins stórum hluta Hollendinga og frekast er unnt í samband viö áhrifaþætti sjónlistar. Til aö nálgast takmarkiö getur ráðuneytiö beitt ýmsum stjórntækjum sem bein áhrif hafa á stööu sjónlistarmannsins; 1. Myndun ríkissafna 2. Verksamningar 3. Reglur um styrkveitingar til kaupa á listaverkum 4. Greiðslur fyrir lán á listaverkum 5. Styrkir til leigu á listaverkum 6. Starfsstyrkir 7. Feröastyrkir 8. Námsstyrkir til framhaldsnáms er- lendis 9. Verðlaun 10. Niöurgreiöslur til stofnana. Myndun ríkissafna Til aö mynda stofn ríkissafna festir ráöuneytiö kaup á sjónlistaverkum og eru Þjónustustúlka hellir mjólk. — Málverk eftir Vermeer frá Delft, einn af stórmeisturum 17. aldarinnar í hollenzkri myndlist. Hollendingar eiga stórkostlegan arf í myndlist frá fyrri öldum og skilja vel, hvers virði það er. Kannski getum við eitthvað lært af opinberri listpólitík þeirra.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.