Lesbók Morgunblaðsins - 18.07.1976, Síða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 18.07.1976, Síða 9
Þannig hugsar Vasarely sér að skreyta mætti gluggalausa gafla á tveimur blokkum. Hér hverfur Vasarely frá flataskreyting- unni og hugsar sér að einnig mætti lffga uppá umhverfið með skreyting- um, þar sem þjóðbúningar og fleira kemur fyrir. Hér tekur Vasarely kunn- ar forn-egypzkar myndir og skreytir með þeim fleti, sem fyrir koma milli glugga. Hvað af þessu eru gluggar og hvað eru skreytingar er ekki alveg gott að sjá, en hér notar Vasarely sterka andstæðuliti, gult og blátt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.