Lesbók Morgunblaðsins - 18.07.1976, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 18.07.1976, Blaðsíða 14
 — — —n — Ágúst Vigfússon Einbúinn og harmsaga hans Frásögn af Vestfjörðum Hann Einar gatnli var n.vflultur í kauptúnið. Þaó fúr ekki á milli mála aú hann kunni ekki sem hest við sig, enda umhverfi og öllum aústæúum úvanur. Ilann hafúi aliú allan sinn aldur í mjög úlíku umhverfi. Á afskekktu sveitabýli viú nyrsta haf hafúi hann lifaú og starfaú og háú sína ströngu lífsbaráttu. Örlögin geta stundum orúiú gömlum mönnum börú. Einari gamla fannst þaú a.m.k. Fúlkiú fluttist burl úr sveitinni. Fjöl- mörg næstu býli fúru í e.vúi og loks varú hann einn eftir. Hann hafúi löngum veriú einrænn hann Einar, þú mun honum hafa fund- ist þaú hræúileg tilhugsun er sveitungar hans og nágrannar fluttust burt, hver af öúrum. En sjálfur gat hann ekki lengi vel til þess hugsaú aú yfirgefa þennan staú, sem hann hafúi dvalist á alla ævina. En honum fannst hann einmana og yfirgefinn af öllum og hann varú ennþá einrænni en áúur. Konan hans var löngu dáin og einkasonur hans hafúi drukknaú fyrir nokkrum áruni. En þrátt fyrir allt gat hann Einar ekki hugsaú til þess aú flytjast burt úr sveitinni sinni. Hann var einn eft- ir á gamla ættarúúalinu. Eina sambandiú sem Einar gat haft viú umheiminn var viú býli alllangt í burtu. Þar var talstöú og því hægt aú koma frá sér skilaboúum, ef mikiú lá viú. Langur mun vetur- inn stundum hafa orúiú einbúan- um viú norúúrhjarann. Skamm- degi og veúrakyngi er þar meira en annars staúar og eykur á ömur- leikakennd einsetumannsins. En Einar var aldrei iújulaus — aú sinna skepnunum mun hafa veriú honum mikil afþreying. 1 tíu ár var hann einn og í rauninni án samneytis viú annaú fúlk. En svo var þaú eitt haustiú, aú hann ákvaú aú reyna aú fá ein- hvern til aú vera hjá sér yfir vetrarmánuúina. Honum túkst aú fá mann úr fjarlægum lands- hluta. Þaú var komiú haust og ekki auúvelt aú komast til hans Einars. Skipaferúir strjálar og svo varú aú fara langan fjallveg gangandi. Var þaú minnst fjögurra klukku- tíma gangur. Einar fékk aú vita hvenær von væri á manninum. En maúurinn kom ekki á tilsett- um tíma. Svo liúu nokkrir dagar. þá var hafin leit. Maúurinn fannst skammt frá býli Einars. Hann hafúi orúiú úti. Ekki mun Einari hafa liúiú vel þennan vetur, sem í hönd fúr. Hiú sviplega fráfall mannsins orkaúi á hug hans og gerúi einveruna ömurlegri. Um voriú gafst hann upp og ákvaú aú flytjast í burtu. En þaú var eins og hann sam- lagaúist aldrei hinu nýja umhverfi. Þaú var eins og ein- veran ælti þrátt fyrir allt best x iú hann. Ilann yrti aldrei á nokkurn mann aú fyrra bragúi, en svaraúi jafnan kurteislega ef hann var ávarpaúur. Hann bjú einn í kofa innarlega í þorpinu. Öllum skepnum sínum hafúi hann farg- aú er hann fluttist, nema hund- inum honum Lappa. En Lappi og Einar voru úaúskiljanlegir. Lappi fylgdi honum hvert sem hann fúr. Þaú var ekki undarlegt þú Einari þætti vænt um hundinn, hann hafúi veriú hans nánasti félagi í hinni löngu einveru. Líklega talaúi hann Einar meira viú hann Lappa sinn en nokkurn annan. Strákarnir í þorpinu höfúu gaman af aú standa á hleri viú kofann hans Einars á síúkvöldum og hlusta. Þeir heyrúu þá stund- um aú þessi innhverfi, duli og fámálugi maúur talaúi hátt og mikiú viú hann Lappa sinn. Hann talaúi viú hann eins og liann væri aú tala viú mennskan mann. Jafn- vel þau mál, sem hann hefúi aldrei fengist til aú ræúa viú nokkurn mann ræddi hann viú þennan ferfætta vin sinn. Aldrei kom þaú fyrir aú dreng- irnir sýndu Einari neina áreitni eúa stríddu honum, sem þeir gerúu þö stundum viú aúra. Þaú var eins og þessi sérstæúi ómann- blendni maúur byggi yfir sérstæú- um persönutöfrum, eitthvað sem hélt jafnvel böldnum drengjum í skefjum. Þaú var eitthvaú virúu- legl og tiginborið í fari þessa gamla manns, þó var eins og ein- hver skuggi hvildi yfir andlitinu og hryggð í dökkbláum augum hans, sem áttu það til aú skjóta gneistum. Þaú voru víst ekki margir sem komu inn til hans Einars gamla, enda kærúi hann sig kannski ekki mikiú um heimsóknir. Hann tók að vísu kurteislega á móti öllum, sem erindi áttu viú hann, svo var þaú ekki meir, en til hreinna undantekninga mátti telja aú hann biúi neinum inn. Einu sinni er ég átti brýnt erindi viú Einar, brá hann útaf þessari venju. Ég varú satt aú segja undrandi er ég kom inn til hans. Allt var þar svo snyrtilegt og hreint og fágaú aú undrum sætti og fátítt mun vera aú sjá slíkt hjá einsetumönnum. En tvennt var þó þaú, sem vakti mesta athygli mina. Einn veggurinn í stofunni hans var þakinn bókum. Þær skiptu mörg- um hundruðum. Allt voru þetta úrvalsbækur. Þarna mátti finna öndvegisrit okkar snjöllustu rit- höfunda og skálda. Áberandi var hve mikiú var af Ijóúabókum. AHar ba*kurnarvoru í prýúisgóúu bandi. Einar hafúi bundiú þær inn sjálfur. Þessi mannfælni maúur var þá eftir allt saman bókamaúur og gekk á vit höfuðsnillinga okkar. Þannig stytti hann sér langar ein- verustdndir. Hann átti andlegt samfélag viú mestu andans menn samtíúarinnar. Ein ljóúabók Jóhannesar úr Kötlum lá á borúinu. Hún var opin, svo aú auúséú var aú hann hafúi veriú aú lesa í henni. Ég leit f opnuna: Þar voru þessar Ijóúlín- ur undirstrikaúar meú blýanti: „Nú er harpan hörnuð og hefur skipt um róm. Hún breytist eins og annaú viú örlaganna dóm“ Já, lengi skal manninn reyna. Mér kom í hug hve mannssálin er óútreiknanleg. Síst hafúi ég búist viú aú hann Einar væri mesti bókamaðurinn í þorpinu. Annað þaú, sem vakti athygli mína, var stór mynd á veggnum. Hömruin girt vík, útskorin í tré. Hiú feg- ursta verk. Af hvaúa staú er þessi mynd, spurði ég? Hann sagði mér þaú. Hún var af heimahögum hans. Hver hefur skoriú þetta út? „Ég gerði það,“ sagði hann á ákaf- lega látlausan hátt, eins og ekkert væri sjálfsagúara en aú hver maú- ur ætti að geta gert þetta. Svo hann var þá eftir allt saman lista- maúur. Ég reyndi aú hefja samtal viú hann um bækurnar. Hvaúa höfunda honum þætti nú mest til koma, en ég varú litlu nær. A svörum hans var Iítiú aú græúa. Það var eins og það ylli honuni þjáningu aú þurfa aú svara. Hann svaraúi aú vísu kurteislega, en aúeins meú fáeinum orúum. Uti- lokaú var aú hefja neinar venju- legar samræúur. Einn sveitungi Einars var þarna í þorpinu, hafúi flust þang- aú nokkru á undan honum. Þetta var maúur á aldur viú Einar og hafði um áratugi verið nágranni hans. Ætla mætti að þeir væru miklir kunningjar: Svipaú upp- eldi og aústæúur höfúu þeir búiú viú öll sín uppvaxtarár og lífsskil- yrúi verið lík. Engin óvild hafði verið á milli hcimila þeirra, nema síúur væri. Þó var eins og enginn kunningsskapur væri á milli þess- ara gömlu sveitunga. Aldrei varú þess vart aú þeir heimsæktu hvor annan. Þeir hcilsuúust aú vlsu er þeir hittust á förnum vegi, svo var þaú ekki meira. Menn tóku eftir því, aú Einar var venju fremur fámáll og innhverfur I návist þessa sveitunga sfns. Þaú var eins og hann hálfpartinn forúaúist hann. Eg spurði einu sinni þennan mann: „Voru nokkrir fáleikar milli ykkar Einars þarna í sveit- inni ykkar? „Nei, sfður en svo. Þaú voru engir fáleikar okkar á milli. Viú vorum meira aú segja æskufélagar. Nei, viú Einar vor- um og erum ekki neinir óvinir. Ég held ég megi meira aú segja fullyrða að við séum vinir. En hann Einar minn er nú svona. Já, hann er sérkennilegur og þaú má kannski segja aú hann sé ekki viú alþýúuskap. En hvers vegna er hann þá svona? Hvers vegna vill hann ekki hafa nema sem minnst samneyti viú annað fólk? Hefur hann alltaf verið svona? Nei, hann hefur ekki alltaf verið eins og hann er nú. Hann var glaú- sinna, lífsglaður unglingur. Já, meira aú segja hrókur alls fagn- aðar. En hann hefur orðið fyrir áföllum og þau hafa breytt hon- um og gert hann eins og hann er. Þetta vitum við gamlir sveitungar hans. Ilann missti nú konunasfna fyrir mörgum árum, og einkason sinn missti hann einnig. Hann drukknaði svo að segja uppi við landsteina rétt fyrir framan bæ- inn hans. Þetta var eins og gefur að skilja þung raun, mikið áfall. En þö er kannski þyngsta raunin, mesta áfalliú ótaliú.“ Viúmælandi minn þagnaúi. Hann starúi út f bláinn hugsi. Sagði síðan: „Ég hef nú venjulega ekki talaú mikiú um þetta. Hér á vinur í hlut og máiiú er viúkvæmt. En ef ég segi þér frá þessu, þá verúur þú aú lofa mér því aú geyma þaú og láta engan vita meúan viú Einar erum báúir ofar moldu. Viú erum nú báúir orúnir gamlir menn, svo aú biúin verúur sjálfsagt ekki löng. Þaú eru nú fimmtfu ár síúan þetta gerðist. Einar var þá rúmlega tví- tugur maður og nýgiftur. Konan hans var 15 árum eldri. Hún átti dóttur frá fyrra hjónabandi, sem var litlu yngri en Einar. Það var rúmum tveiipur árum eftir að Einar giftist aú hörmungin dundi yfir. Menn fóru aú taka eftir þvf aú stjúpdóttir Einars fór aú þykkna undir belti. Þá var litiú öúrum augum á þessi mál en nú. Ömurlegur dapurleiki heltók lieimiliú. Svo kom aú því er stúlk- an yrði léttari. Sækja varú yfir- setukonu um langan veg. En þeg- ar hún kom hafúi stúlkan fætt. Yfirsetukonan sá strax aú eitt- hvað var að. Þaú var eins og ein- hver tryllingsglampi væri f aug- um stúlkunnar og svör hennar bentu til, að hún væri ekki heil á geúsmunum. Er yfirsetukonan fór aú athuga barniú sá hún fljótt hvað gerst hafði. Barnið var dáið og á þvf var áverki. Æði hafúi gripiú hina ungu móúur og í ein- hverjum brjálæúistryllingi hafúi hún unniú voúaverkiú. Dagarnir sem í hönd fóru voru ægilegir ekki eingöngu fyrir fólkið áþessu heimili, þó þar brynni eldurinn heitast, heldur einnig fyrir alla hina fámennu sveit. Svo byrjuðu yfirheyrslur og aftur yfirheyrsl- ur, og síðan dómur. Einar og stúlkan voru bæði dæmd: Hún aú vfsu miklu þyngra. En bæúi voru þau flutt suúur til aú taka út sina hegningu. Stúlkan kom aldrei aft- ur licim f sveitina. Én Einar kom aftur. En hann varú uppfrá þessu annar maúur. Hann vildi sem minnst hafa samneyti við annað fólk. Nú skiluröu kannski hvers vegna hann Einar er svona. Lff hans hefur veriú harmsaga og ekki að undra eftir allt sem hann hefur reynt þött einhverjir hraunkarlar séu á skapgerúinni." Nú eru þessir kunningjar mfnir báðir horfnir yfir móðuna miklu. En kofinn hans Einars stendur enn og minnir mig í öllu sínu látleysi á harmsögu einbúans.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.