Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 28

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 28
Gengu þá ljösar i laug konur, var flóða ftoMcur fullvel þveginn; eg réð sofna á svanadúni; áður var þar vífurn víndrykkur borinn. Vaknaði eg við það að vdJf í sal glóruðu siig gulii skrýddu. en mér að höndum húsífreyja bar gúllsaumuð föt, gerð með prýði. 1 formála að Þjöðsögum Jóns Ámasonar toemst dr. Guð- brandur -Vigfússon þannig að orði: — Öll sagnarit vor frá 12. og 13. öld bera þess ljósan vott, að þjóðsögur lifðu alla þá stund bezta líifi. Pyrst á 14. öld Ihöfst harðari mótspyrna gegn þjöðlegum fornfræðum og þjóð söguim, en náði þó fyrst þrbska á 15. öld og olli þvi ofunvald kler kdómsins, sem þá fór í hönd og minnkandi upplýsing hjá almenninlgi, ag þessu hélt frarn ytfir siðaibótina. Á þess- um tíima um fátt hatfa veiið gert til að halda slíkum frœðum á loft; þó má nefna það eitt, að menn sneru þá í Ijóð siumum fögrum ævintýnum og áiltfasög- um, dg hatfa kvæðin haldist, en flestar þær sögur eru glatað- ar . . . Heðan mun þaið komið — með því öll þessi kvæði eru með kviðuhætti, sem fornyrða- lag heitir öðru naíni, — að sá bragadháttur er kaliaður Ljúflingslag, atf þvá að menn hatfa táðkað að snúa álfasögum í ljóð með þvi laigi. Nefnir hann sáðan nokkur slí'k ktvæði, þar á meðal Kötlu- draum og segir um hann: Það er varla efamál, að sagan af Kötlu, eins og hún er nú sögð á Islandi, er tekin eftir kvæð- inu ... Þetta mun líklega vera elzta áltfasaiga, islenzk, sem til er. Vegna þess, að frægt fólk kem- ur hér við sögu, má sjá, að hún hefir gerzt á fyrra hiuta 10. aldar. Heíir hún sáðan geng ið í frásögnum manna á meðal, þar tii kvæði voru ort út af henni, því að þau eru fleiri en eitt og mislönig. Síðan hefir ver ið samin saga út alf kvæðinu og er hún til í nokkrum mynd- um, og mislöng eins og kvæð- ið. Kvæðið hefst á inngangi, sem er 12 erindi, en um efni þeirra segir svo í söigunni: — Már hét maður. Hann var höfðingi mikill og bjó á Reyk- hólum vestra. Hann átti konu þá, er Katla hét. Hún var atf góðum ættum. Eihhverju sinni reið Már Sem oftar til alþingis, en Katla var etftir heima. Með- an Már er burtu, gengur Katia einn morgun til dyngju sinnar og sofnar þegar. Þanigað komu og aðrar konur síðar, og sef- ur hún sem áður. Þegar leið að miðdegi, vilja þær vekja Kötlu, en þess var ekki kost- ur. Huigðu þær Kötlu þá dauða og sögðu fóstra hennar til. Þeg ar hann kom þar sem Katia lá, sagði hann að hún væri ekki dauð, því önd bærðist fyrir brjósti hennar, en hann gæti ekki vakið hana. Sat hann svo yfir henni fjögur dægur föst og full. Á fimimita dægri vakn- aði Katla og var þá hanm- full mjög, en enginn þorði að fregna hana hvað þvl olli. Eftir það kemur Már heim af þingi. Þá hatfði Katla brugðið háttum sinum, þvl hviorki gekk hún í móti hbnum né hneigði honuim, er hann köm. Hann leit ar þá eftir hjá salkonuim henn- ar, hvað þessu valdi, en þær, kváðust ekki vita neitt um það annað en Katla hefði sotfið fjöigur dægur, en ekki sagt neinum, hvað 'fyrir sig hetfði borið. Már gekk þá á konu sína um þetta í tómi og spurði, hvað orðið hetfði um hana í svefnhöfga þessuim og kvað henni ekki mundu verða mein að meelgi sinni. Katfla sagði honum þá upp al'la sögu: Már, segi eg þér rnína draulma, þó eg alla menn aðra leyni, þvi mig væntir vissulega, að mér hagnist vel hu'gbót að því. Það var alflt í senn að svefn sótti mig, er þú heiman fórst, heldur fastlega; eg réð að sotfna á svanadúni, mjög festist mér hann fast í brjósti. Kona þótti mér ikoma í dyngju heldur hústfreyuleg að hitta mig; hennar mér þótti hvert orð vera svo sem gras greri og gaman á að heyra. Hún kvaðst eiga um á þvera hefldur skammt heðan húsakynni; þess réð biðja með blíðum orðum að eg guilhlaðs grund á götu leiddi. Við frá garði •gengum þínum, þar sem fyrir var foldar dreyri, virtist mér að vera rnundi skaðlaust við mig í skapi hennar. Hún þakkaði mér mina göngu, en eg bað hana heim vel fara; hugðist eg skiljast við skrautvaxna, er hún þar um stéttir stillti fimiega. Þar sá eg hennar húsakynni, héf eg ei bjartari búStað litið; eigi var mér þá ugglaust um það, hvað í minni för mundi hreppa. Kastaði hún ytfir mdg kápu sinni, sú var skikkja skorin fimflega, með gráskinnum undir, en guðvefjum ytfir, og ibúin S skaut brenndu gulli. Mér bauð Aflivör að eiga skyldi Hún bað mig þá í hönd sér taka: „Verður þú að sjá vorar byggðir". Svifti mér svo ytfir svala br.unna brátt á bia'kkann, bar þannig til. Hún kallaði mig Kötlu Sína — verður öll að tjá vtor tíðindi: „Þegar skal eg búin þér að fylgja, hlaðgefn, ef þú vilt heim í dyngju". Þá réð eg hana að heiti frétta, en mér siðlátt svaraði kvendi: „Alvör má mi'g auðgrund kalla, ramar raunir mig ráku himgað“. Inn gengum vdð þar sem ekki var fjölmennt íyrir í fljóða sal; stóð hjá kvenduim kerlaug búin og hagleg hjá hvíla tjölduð. hmossir sínar etf eg hafa vildi: hrinlginn rauða, höfuðgull ag men, finigurgull fjögur og faigran linda. Oss bað ganga með glöðu hjarta afllsiðlega inn í skála; eiin kvaðst hún vilja öllu ráða; var hún þar i flokki fuliskrautleguist. Vér inn þaðan átfta gemguim framlundaðar frúr í skála, settust prúðar á pall konur, þar sem virðuleg vor.u sæti. Dreilf í SkáJia skrautbúið lið, þar var glæsilega gollfhjörtur skipaður; svo virtist mér vera innan hallar sem gullmerlktur farfi gerður á tjöldum. Druflcku guimar atf glöðu hjarta og marg-höndlluðu horn gullibúin; stóð fyrir mönnum í miðjum sal skaþker búið alf skíra gulli. En í öndvegi æðra hvíldi seimnjótur búinn siikiklæðuim, á honum tók al'björt lcona, og kærlega hún Kára vakti.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.