Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 20

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 20
& Fyrsta jólakortið, telknað af John Calcott Horsley 1843 og sent sir Henry Cole, sem einmitt átti hugmyndina að því. Það var svart/hvítt. Sveinn Ásgeirsson Enskt jólakort frá um 1870. Frummyndin mjög litskrúðug. Ein af hinum hefðbundnu venjum, sem fyl»ja jólum vorra daga, er að sendast á jólakort- um. Það gefur þó að skilja, að sá siður geti ekki verið ýkja- gamall af ýmsum ástæðum og þá fyrst og fremst þeirri, að nútima póstþjónusta hófst ekki fyrr en með tilkomu frímerk- isins 1840. Brezka heimsveldið reið á vaðið með þessa merki- legu nýjung, en Danaveldi, sem við tilheyrðum, innleiddi hana 1851. Sá maður, sem fyrstur átti hugimyndina að jólakorti, hef- ur varla getað gert sér i hugar lund, hvers konar siðvenju harm var aið skapa né heldur hvfffikum stóriðinaði hann- var að leggja 'grund!völlinn að. Maður þessi hót Sir Henry Oole, og þótt hann ætti hug- myndina, varð hann sjálfur íyrsti maðurinn, sem fékk jóla kort. Sá sem teilknaði fyrsta kort- ið og lét prenta það og gaf það út, hét John Caioott Horsiey og var eánn af þekktustu lista- mönnum síns ttaa í Bretlandi, en kortið var þrykkt í London fyrir jólin 1843. List handa almúganum Sir Henry Cole, sem gefið halfði Horsley hugmyndina, var mikill áhugmaður um að bæta listasmekk almennings og var einn af hinum fyrstu, sem hélt opimbeiHega fram þoirri skoð- un, að ótoreyttur almúginn hefði þörf fyrir að læra eitt- hvað um list. Sir Henry Cole varð annars fyrsti forstöðu- maður Victoria and Altoert Mus eum í London. Horsley er lítt þekktur nú, en hann var allfrægur á sín- um tíma. Frægð sína átti hann ekki einvörðumgu mál- verkum sínum að þakka, held- ur miklu fremur iþVi, að hann slkipulagði baráttu gegn þeim ósóma, að málarar hefðu fyrir- sætur nafctar og máluðu þær þannig í öllum hugsanlegum og óhugsanlegum stellingum. Fyr- ir þessa skeleggu baráttu hlaut hann auknefnið „Fata- HorSley". Myndin, sem Horsley teikn- aði á fyrsta kortið í ítourðar- miklum ramma, sýndir dæmi- gerða millistéttarf jölskyldu þriggja ættliða frá Viktoríu- tímatoilinu, þar sem hún er sam an komin við ríkulegt matar- borð og lyftir glasi fýrir fjar- stöddum vini, nefnilega viðtak anda kortsins. Bfst á kortinu, toeint fyrir ofan fjölskyldu- myndina stóð „Til“ með gotn- esiku letri og punktuin á etftir, en þar áttu menn að skrifa nalfn móttakanda. ttnsKt joiakort frá nm 1880. Siikar furðumyndir voru mjög vinsælar á támatili. Til vinstri: Danskt jólakort frá 1870—80. Lit- skreytt. 9ín hvorum mlegin, víð aðal- myndina voru aðrar minni sið fræðilegs efnis. Til vitnis er sýnt það guðsþakkarverk, er jólunum hæfir, að soltnum er gefinn matur. En Ihægra megin má ffita annan ve'igjöminig, þar sem naktri manneskju eru gef in klæði, — en með hliðsjön af skoðun 'Horsleys á nektinni, er hún að sjálfsögðu þegar komin í fötin. Og síðan eru ósfcirnar letrað ar á Skrautlegan fána eða diúk með skjaldarmeriki: Gleði- leg jól og gæífurífct komandi ár. Kortið var stærra en með- fylgjandi mynd gefur tii kynna, enda þurfti að vera rúm fyrir nafn sendanda, og reyn'dar var það aflangt í l'ajg- inu. Horsley haffði einnig rúm til að skrifa eftirfarandi vinstra megin við jólaóskirnar á fánan um: Til mins góða vinar, Henry Cole, með sína glaðværu lund — megi þú varðveita hana um ókoimin ár. Húrra! Þannig var þá fyrsta jóla- kortið, sem sent var, og það var rmjög í þeim anda, sem op-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.