Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 17
atburður. . . dró þó ekkert úr hátiíðaskapinu. Við vorum kát- ir og góðir, eins og ekkert hefði í skorizt". Veiðarnar ganga að óskum eins og áður. Auk bjarndýra, séla og rostunga sjá þeir álk- ur, fýlunga, Lsmáva, Ftossmáva, kjóa og teistur. Þeir hafa mik ið að gera, hrasa á hálku, verða fyrir minni háttar meiðsl um og eru þreyttir en ekki láta þeir slikt á sig ganga, enda fylgir það með, og eftir stuitt þunglyndisköst spretta þeir upp og Jeika á als oddi að nýju. Þeir verða veikir, en hressaist, haifa dálitlar áhyiggj- ur öðru hverju út af því, að þeir kunni að liða hungur, og fara jafnvel einu sinni eða tvisvar að draga við sig mat- inn, en fá ævmtega bjanndýr í tæka táð, og bjarnarket þykir þeiim 'hiið m'esta lostæti. Þeir sitja fastir í ísnum og víla þá ekki fyrir sér að vera þar um veturinn og koma sér upp húsi, sem er „bæði vand- að og snoturt“. Jalkinn, sem þeir búa á, brotnar, og farangurinn fer á rimgulreið. „Það var spennandi," ritar Strindberg, en Andrée segir: „Með sllíkum samferðamönnum væri hægt að bjarga sér, ég held ég megi segja, hvtað sem fyrir kæmi.“ Þetta er síðasta, samtfellda frá- sögnin með rithönd Andrées. Þeir taka land á Hvítey við Svaibarða og eiga þá enn, eins og þeir höfðu búizt við, meiri og betri útbúnað en Nan'sen og Johamsen 'höfðu átt, er líkt var komið fyrir 'þeim. Þeir höfðiu meiri mat, en auk þess gátu þeir, eins og áður segir haft vetiursetu á ey, sem lá nær mannabyggðum. En slysið hlýtur að hafa bor ið að höndum skömmu eftir landtökuna. Það litia, sem fært er í dagbækurnar þaðan í frá, veitir enga vitneskju um þetta, og verður þvi að snúa sér að heimildunum á Hvítey. Þegar leiðangur dr. Gupnars Homs fann leiíar þeirra Andr- ées, voru þær furðu litið skemmdar, enda þótt meira sæ- ist á þeim enfyrstu blaðatfregn irnar vildu vera 'láita. Þarna höfðu geymzt dagbækur, ket- fllísar, matarieifar og annað, sem venjulega fer forgörðum. Þetta var að þaikka þeirri til- hneigingu Andrées, eins og annarra Evrópumanna að bú- ast um í skjóli, enda þótt snjóa leggi þar þegar á hau'stnóttum og leysi ekki fyrri en komið er langt fram á sumar. Ágætt dæmi um þetta eru birgðirnar, sem Kellett skildi eftir á De- aly-eyju árið 1853 handa þeim mönnum, sem kynnu að vera á lífi úr leiðangri Franklins. Hinn 28. júni 1917 sást ekki nema burstin á birgðahúsinu upp úr snjónum, enda þótt geysi'mikil landtfiæmi allt um- hvertfis væru orðin örisa fyrir löngu. Vegna þessa fundum við þarna. ul'arvettilinga, sem varia sá á fremur en hefðu þeir ver- ið keyptir í krambúðinni sam- dægurs, og mat, sem mátti heita óskemmdur eftir 64 ár. Leifar þeirra Andrées höfðu geymzt með sama hætti, en að- eins nökkru miður, í 33 ár. — Þar sem þaið er ætlun okkar að finna Hausn á leyndardómn- um, er ástæðulaust, að dveij- ast lengi við leifarnar á Hvit- éy, sem allar hafa lika sögu að segja. Þar er nægur matur, svo að þeir félagar hatfa ekki dáið úr hungri, nóg af nýju keti, svo að ekki hefur skyrbjúgur orðið þeám að aldurtila. Ekki skorti rakavið, og hefði Andr- ée þvi átt þess betri kosti að koma sér upp húsi en Nansen átti, þegar hann var á þessum slóðum tveim árum áður. Nan- sen varð að nota mör og tólg ti'l eldsneytis, þvl að hann hafði hvorki steinoffiu né reka við. Andrée háfði hvort tvaggja og áburðarfeiti að auki. Oliuvélin hans var enn í góðu lagi, þegar Horn reyndi hana. Allt til þessa virtist gleði- bragurinn á dagbóikum þeirra Andrées og Strindbergs ekki hafa verið ófyrirsynju. En svo kemur dauðinn og með honum þeir leyndardómar, sem dylja okkur sýn. Augtfjóst er þó, að Strindberg hatfi dáið á undan hinum tveimur, þvi að lík hans var gréftrað. Vel mlá vera, að einhver sj'úkdómur ha'fi orðið honum að tfjörtjóni, því að menn deyja af venju'leigum ástæðum í kuldabeltinu engu síður on í suðllægari lönduim. Hann kann að hafa hrapað til dauðs á veiðum eða særzt til óliitfis af slysaskoti. Hugsanlegt er, að bjarndýr hafi orðið honum að bana, því að margt er um þau á þessum slóðum, og enda þótt þau séu ekki nánd- ar nærri eins hættuieg og al- menningur ætlar, þá eru þau hættuleg 9amt. Allt bendir til þess, að þeir Andrée og Frankél hatfi dáið samtiímis eða að minnsta kosti hafi sá þeirra, sem lengur lifði, verið orðinn svo langt leiddur, er hinn fyrri andaðist, að hann hafi ekki getað veitt hon um nábjargirnar. Bjarndýr höfðu snuddað þarna I kring og rænt einhverju. Annans var allt, sem að þessu laut, óhagig- að og í því ástandi, sem leyni- lögreglumaður mundi kjósa, ef hann ætti að finna eftir um- merkjum einum dularfulla dán arorSök, þar sem engin lifandi vitni væri að fá. Anidrée og Frankel voru litið klaðddir, er þeir létust. Þeir Horn og Stubbendorf, sem fundu Mkin, létu leiðast af þeirri almennu skoðun, að á norðurslóðum deyi engir nema annaðhvort úr hungri eða kulda. En þar sem birgðir voru ærnar atf hvers konar matvælum, kom 'hungurdauði ekki tid mála. Þeir minnast því ekki einu orði á það, að þarna var þrenns konar eldsneyti (fita atf dýrum, rekaviður og steinolía 'í olíuvélinni), en festa aftur hugann við klæðn- að þeirra Andrées og Frankels, misskilja hann og rita: „Þeir dóu í svefni. Kuldinn í-eið þeim að fuM'U.“ Á tjald'botninum lá svefn- poki, en hinir fáklæddu menn 'höfðu þó ekki d'áið í honum. Samt er sagt, að þeir hafi hel frosið í svefni! Það leynir sér ekki, að nauðsynlegt hefur þótt að renna fleiri stoðum undir þessa kenninigu um kuidann. 1 Sögu Andrées er hann sákaður um það að hatfa ekki séð mönnum sínum fyrir sæmilegum fatnaði. Þar eru kallaðir til vitnis sjó- menn, sem fulyrða, að klæðn- aður þeirra hafi bæði verið „Nansen notaði prímusinn fyrstur norður- fara, en næstur honum varð Andrée. Hann þekkti því ekki þau víti, sem reynslan hefur kennt okkur að varast, hinum yngri ferða- mönnum ..

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.