Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.12.1972, Blaðsíða 12
Elín Guð j ónsdóttir ræðir við finnska bassann KIM BORG nýir. Núfiíma ar'kitektar hugsa meira um að teikna falleg hús, en bús til tónlei'kaiflutnings. Það œtti hó að vera aðalatrið- ið. T.d. hetfur verið byggt, í Helsingfors, forkunnarfa'gurt hús, sem Alvar Aalto teiknaði og toer natfnið Finlan'dia. Það kostaði hvorki meira né minna en einn milljarð ísl. króna. En það er bara ónofihæft sem tón- leikahöll, sem iþað þó áitti að vera. En sivona er þetta, fyrst er áfcveðið að reisa fiónleikahöll og ráðnir snillingar á toorð við Alvar Aalto, til að teikna hana, en ekkert hugsað út í það, tovort þessir toléssaðir menn séu ekki alveg gjörsneyddir tón- heyrn, eða jafnvel svo ótoiús- ikalskir, að efcki væri hægt að koma þeim í skilning um, tovað hljómtourður er, þótt reynt væri að útskýra það fyrir þeiim. Svo þegar toúið er að byggja og hljómtourðurinn er atfleitur, þá fyrst er farið að hugsa um að þarna átti að flytja tónlist, en ekfci sýna húsagerðarlist. Þá er farið að réttlæta f járútlátin, með þvi að þetta sé allt í lagi, það sé hægt að laga þetta. En það er bara það, sem ekki er hæ/gt. Það er tiltölulega auðvelt að laga of- hljóm, en að ná upp hljómi, það er ekki hœgt. Hús geta verið svo slæm, til söngs eða tón- leikahaids að þau gleypi tón- inn, eða kætfi hann. Það er að minnsta kosti einn arkiteikt, sem mun vera toúsett- ur í Múnóhen í Þýzkalandi, sem hefur sérhætft siig í 'þv5 að reikna út hljómtourð. Þetta hefði átt að gera áður en Laug ardalshöllin var reist. Það hefði, ef til vill kostað tfimimfiíu til hundrað þúsund krónur að fá mann til þess að gera þetta, en það hetfði trúlega ókki hækkað toygginigarkostnað hússins neitt. Mér finnst þið ættuð að athuga vel, hvort þið eigið ekki eirihvern góðan sal, fyrir, áður en þið rjúkið í að byggja tónleikahöll. Hvað um íþróttasali skólanna? Það ætti að athuga. Ef það skyldi vera góður hljómtourður 4 einhverj- um þeirra, þá á ekki að skoða hug sinn úm, að taka þann sal til notkunar fyrir tónleifcasal, en byggja nýjan sal ifyrir fim- leifcakennslu. Það er mikil til- viljun að hitta á góðan hljóm- burð, að það borgar sig að leita. Og alltaf skyldi teikna slík hús með það fyrir aúguim að þau ofhljómi, heidur en hitt. Það er viðast nóig gð gera við peninga og ekkert vit í að ausa þeim út 5 vitleysu. Það er svo mikilvægt að hljómiburður sé góður að varla verður oif mikið um það t£ilað. Það taka ekki all ir elftir þessu. Þeiim tfinnst bara að þeir hatfi heyrt toetur sung- ið eða leikið 1 sumum sölum, heldur en öðrum, en sannleik- MÚSIK ingsbundinn við flest stærstu óperuhús lieims, lengur eða skemur. Auk þess hefur hann sungið mikið í óratorí- um og haldið sjálfstæða tón- leika, víða um heim,“ hafði ég lesið, og ennfremur: „Auk þess, sem Kim Borg hefur óvenju hljómmikla rödd, þá spannar raddsvið hans frá dýpsta bassa til hæsta barri- ton. Að auki er hann glæsi- menni mikið og greindur vel.“ Brátt fcomu iþeir Kim Borg, hávaxinn og spengilegur, en roskintegri en ég hafði búizt við, og Norffmaðurinn Robert Lewin, sem annaðist undirleifc. Og á samri stundu var sem hús ið breyttist úr tómu í tfullt. Kim Borg er atkvæðamaður í fasi, svo það er eins og allít fari á hreyfingu þar sem hann > kemur. Það er tæpleiga hægt að segja að Robert Lewin sé fríður maður, en Ifrá honum statfar hlýja og glaðværð, svo að ekki skyldi mig undra, þótt manni þætti hann íallegur við nánari kynni. Eftir að þeir Ifélagar höfðu dáðst að hljóðfæri hússins stundarkorn og Kim Borg klappað saman lófunum og rek ið upp svolitlar rókur, sagði hann: „Ég vil hafa ljós í salnum. Hvar er kveikt hér?“ Þor- steinn Hannesson fór að leita mannsins, sem kann á ljósin, en söngvarinn toað Robert Lewin að leika á píanóið. Við mig sagði hann: „Við skulum atihuga hvernig heyrist hér.“ Því næst gengum við fraim og aftur úm húsið. „Það hljómar toezt aiftan til í salnum, hljómurinn Æer yfir fremstu befcfcina, þar ætti ekki að selja sæti,“ sagði toann, eftir þá athugun. „Jæja, igóða miín. Getum við ekki tyllt okfcur hér frammi og rabbað saman smástund?" Ég varð að viðurkenna að ég þyiifti töluverðan tíma til allra toluta. „Það er gott,“ svaraði 'hann það er hvort sem er ekfci hægt að gera neitt almennilega, nema að ætla því tima. Ég er heldur ekki vel fyrinkallaður, svaf illa i nótt og hálfkvíði fyrir tóralieiikiunium í kvöld. Hvað ætlið iþér að gera á morg- un? Mig langar að fara til Þing valla, getum við ekki dkroppið þanigað? Er það langtf héðan?" „Það er toezt að segja það strax,“ segi ég næsta morgun, þegar Kim Borg hafði setzt inn 1 bílinn minn, með Þing- vaiilaferð fyrir auigum, „það er alveg hræðilegt ryk á vegin- um.“ „Er það svo slæmt, að illt sé að aka?“ spyr hann. „Nei, ég var að hugsa um hálsinn," svara ég. „Er yður eitflhvað illt í háls- inum?“ spyr hann, fullur um- hyggjusemi. En ég sagðist vera að hugsa um háls söngvarans, en ekki minn. „Þvættingur", segir hann. „Sönigvarar þurfa ekfcert að hugsa meira um hálsinn á sér en annað fólfc. Og þeim sem gera það, er allltatf illt i hálsin- um. Það er hægtf að ræktfa tipp í sér sjúfcdóma, með iþvú að vera sifellt að hugsa um þá.“ Þar með leggjum við aif stað. Ég hafði tekið eftir því dag- inn áður að hann hefði fcynnt sér hljómtourð, svo ég hef'máls á þVí. „Já“, segir hann. „Ég hef gert það. 1 Austurtoæjarbtói lif ir tónninn 1 hálfa sekúndu, en í toeztu tónleikasölum litfir hann í tvær selkúndur. Það er alveg nauðsynlegt að igera sér þetta ljóst, vegna þess að sé hljómtourðurinn slæmur, þá þarf að beita annarri tfækni t.d. halda lengur veikustu tónunum annars væri hætta á því að þeir heyrðust ekki. Beztu hljómleikasaiir eru flestir ferkantaðir og það er hátt undir lotft og þeir eru úr tré, 'gólf, veggir og loft, allt úr tré. Einhverra hluta vegna, eru gamlir salir betri heldur en Svo hafði talazt til, að ég hitti Kim Borg á æfing-u í Aust urbæjarbíói að morgni dags þ. 10. júni sáðastliðinn. Hingað var hann kominn til iþess að syngja á „Listahátið 1972", þá um kvöldið. Ég beið iþarna með töluverðri eftirvæntingu, ásamt Þorsteini Hannessyni, eftir þessum tfinnska toassa. „Kim Borg verður að telj- ast meðal albeztu söngmanna síðari tirna. Hann er fæddur i Helsingfors 1919 Þar lauk hann háskólaprófi i efna- fræði 1946, þar sem hann hlaut ágætiseinkunn. Jafn- —■ hliða hafði hann stundað söngnám. 27 ára gamall sett- ist hann svo í Síbelíusar- akademíuna í Helsingfors og hóf af alvöru tónlistarnám. Kim Borg hefur verið samn- TONNINN LIFIR <7 TVÆR SEKÚNDUR, I BEZTU TONLEIKASOLUM HEIMSINS Kim Borg tíl vinstri ásamt Robert Levine.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.