Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1972, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1972, Blaðsíða 15
FJÖLSKYLDURABB Eirt af himtm inörgu „rock“- hljóritsveitum sem frábærar eru, heitir FAMILY. Famíly er að mðrgu leyti mjög sérstæð hljámsveít, því þeir hafa skap- að sitt eígið „sound" og hafa þar að auki söngvara sem á engan sínn líka í heimírmm, en það er Roger Chapman. Ei verður þvi & mðtí mælt a.0 hann og John Whitney eru að- al florkölfar hljómsiveitarinnar, þar sem þeir semja nær allt það efni sem hljómsveitin flyt- ur. Mjög sterkar arrdstæður eru oft I tónlístinní og svo aft- ur á textunum. Textarnir eru oft bliðir og fjalla tim hluti sem eru oft mjög viðkvæmir í okkar augum. Tónlistin og flutningur textanna er svo' aft- ur á móti vilt og nálgast stunduim að vera tryllíngsleg. Þegar Family tóku upp sína fyrstu plötu var. hljómsveitín nýstofnuð. Þegar þeir komu í upptökusalinn voru þeir engu toetri en sveitamaður sem kem- ur í fyrsta sirnrt í kaupstað.. En sem betur fier höfðu þeir fengið frábæran mann tifl að sjá um upptöku plötunnar og má telja fuillvíst að án hans hefði ekki tekizt jafn vei til og raun bar vitni. Þessi maður var enginn annar en Dave Mason sem er þekktastur fyrir veru sína í Traffic. Það litla sem þeir höfðu spílað saman var mjög sálkeimt (soul) en svo voru þeir undir töiuverðum áhrifum irá Birds og Jefferson Air- plane, og var Mason hrifinaa af þvi. Ef tiil vill er þessi undir- staða orsök hinnar sérkenni- legu tönlistar þeirra. Einníg eru töluverð austurlenzk áhrif á þessari fyrstu plötu þeirra, því John Whitney fékk sitar- dellu eins og flestir gítarleik- arar i lok áratugarins, en hana má rekja til George Harrison ar bítils. En hvað sem öðru líð- ur er óhætt að segja að fáir hafa farið inn í upptökusalinn með jatfn litið, og komið út með jafn mikið. Með annarri plötu sinni „Fam Ey Erttertainment“, tekst þeim að gera langbeztu plötu sína og einhverja albeztu LJP. plötu áratugarins. Þótt plata þessi virðist vera rtokkuð gróf við fyrstu heyrn, þá uppgötvar maður síðar, að það er mesta fjarstæða. Lög eins og „From past Aohreves“ og „Processi- on“ er ljós dæmi um það. Plat- an er mjög heilsteypt og frum- leg, enda var hún valin næst bezta brezka platan árið 1968 í Melody Maker. Sú þriðja í röðinni er „A song for you“, mjög vönduð plata, kanmski ekki eins sjálf- stæð og „Entertainment", en betunr ieikin. Síðan hafa kornið „Amn,ray“, frábært sýníshom af því hverstt góð tónieika- hljónasveit þeir eru, og eins konar safnplata er kallast „Old songs, New songs“, og þegaa- þetta kamst á prent ættí að vera komiin út ný plata með þeim. Þeir félagair hafa aldrei Iagt mikla áherzlu á tveggja laga plötnr, ,Jío Mules Fool & ,Stranges Band“ eru nokkuð þekfctar, en S sumar gáfu þeir út eina aldeilis frábæra sem heitir „In My Own Time“. Hún er án nokkurs efa ein af affbeztu litlu plötum ársins, enda náði hún gifurlegum vin- sældum í Bretlandi. Það má því með sanni segja að þeir séu á stöðugri uppleið, þeir hafa alltaf verið góðir og eru ailt- atf að verða betri. Þegar Family var stofnuð 1967 skipuðu hljómsveitina: Hvað heldurðu maður? HKKI höfuin við sem undanfiarið höfum skrifiað g-rehiBT i Glnggann ætlað okknr að vdra að fetta fingnr út í mál- far fólks, enda ekkert betur máli farnir en almennt gerist. Þé ætla ég að benda þeim, er grein þessta lesa á orðið „ntaðTir*. Þetta orð spiDir alveg stórkostlega málfari ís- lenzkra nngmermia (og reyndar annani), vegna þess hve það er ofnotað. Sem dæmi ætla ég að láta fylgja svo til orðrétta frásögm eins kunniingja mins, sem ég tel að sé alvarlega sjúkur af þessiari málmisnotkim: „Ég fór niðnr í sundlaug um daginin, sem er ekki í frásögmr færamdi. Þaraa synti ég í Iengri tlma maðnr og var orðinn dauð- þreyttnr þegalr ég fór upp úr maðiu-. Svo fór ég upp á strætóstöð og ætlaði með strætó heim maður. En livað heldtirðu maður? Ég var Iivorki með peininga eða strætö- miða á mér niíUVur, svo ég þnrfti að labba alla leiðina liehn nu*ður.“ (Úr Laxigardalnum upp í Breiðholt!). Þasma er að minum dómi mn algjöra mísnotlmn orðs- ins að ræða. Frásögnin er í sjálfu sér all skemmti- leg (liöfum við ekki aBtaf gaman aí þvi þegar náimgiim á í brasi?), en væri mildu stílfallegri ef „maður“ kæmi liv-ergi fyrir. Ég vil þvi hvetja aHa að líta í eigin barm (ef einliver er) og athuga, livort þeir eða þær eru haldin þessum leiða ávana, og ef svo er, reyna þá að uppræta liann. Þvi það er dálítið Ijótt ef maður er að tala við n»im og segir alltaf maðtsr. .. Þú skilur, maður! ítoger Chapman (söngvari) John Whitney (gitar-píanó org. el) Rob Töwnsend (trommur) Jim King (saxafónn, altó, pi- anó o.fD og svo Riek Greech (bassi, fiðla, söngur). Árið 1969 hætti Rick og gekk síðan ‘I „Blínd Faith“. 1 hans stað fengu þeir sniUmginn John Weider sem áður hafði verið í Animals. Skömmu síðar hætti svo Jim King og tók við af hon wn Polly Palmer. Þanníg skip uð náði 'Mjómsveitin gifurieg- um vinsæláuin sem ríkja enn, þó heldur hatfi syrt yftr í sum- ar er John Weider hætti. En Family náði þá í nýjan mann til að sjá um bassann og fíðluna. Sá heitir John Wetton. Og þannig skipitð heíduir Famíiy áfram í dag. 2 OG HÁLFUR . Seint í nóvember var sýndur í sjónvarpinu þáttur sem bar heitið tveir og hálfur og hafði Ömar Valdimarsson umsjón með honum. Þáttur þessi var í aHa staði mjög skemmtilegur. Sviðsmyndin var þokkaleg, lét lítið yfir sér, myndataikan var ágæt, enginn .frumleiki rtkj- andi, en sýndi vel hvað fram fór og það er nú aTftaf fyrir mestu. Hljóðupptakan var al- veg prýðileg, méð þvi betra sem heyrzt hefur í sjónvarp- inu. Þetta var nú mikiu frekar þjóðlagaþáttur. Þarna komu fram Ríó Tríó, Lítið eitt og Hannes Jón Hannesson. Sá háttur var hafður að skemmtikraftarnir skiptust. á um að fliytja lögin og varð þannig meiri fjölbreytni og allt yfírbragð þáttarins mun lif- legra en ella hefði verið. Öm- ar varpaði fram þeirri spurn- ingu hvers vegna þeir væru að spila, af innri þörf eða tö ,að ná í stelpur og peninga. Þö henni væri tekið sem grini þá held ég að Hannes Jón hafi haft. lög að mæla er hann sagð- ist gera þetta eingöngu fyrir sjálfan sig og geðheilsuna. Það getur áreiðanlega engirai stað- ið i því til: lengdar að lernja á gítar og syngja, ef hann nýtur þess ekki sjálifur. Og ef löng- unin er ekki fyrir hendi þá er miklu betra að gera étebert, því það er innlifunin, tilfinn- ingin sem gefur tónlistinni gildi. Lítið eitt flutti þrjú lög ef ég man rétt og skiluðu þeim mjög veL Sennilega eru þau á plöt- unni þeii-ra, seím er nm það bil að koma út (eða komin), þvi þau voru vel æfð. Textarnir hjá þeim voru af léttara taginu og Framh. á bls. 14 ANNÁLL ÁRTÐ 1471 verðnr ekki tallð merkilesrt ár í ísl. poppsögunni. Einu nierkilegu atbxirðlr árs- ins voru 18. júní, er hinír marglimtöltiðu liljömleikar Deep Purple fóru fram í Laug- ardalsliöUmni, og er Man, Badfinger og Writing on the Wall heimsóttu okkur og spil- uðu fyrlr liálftómum kofanum og hlauzt af tap mikíð. Ekici varð niikið rót innan islenzkra hl jómsveita, en þó má nefna að Gunnar JðkuII og Karl Sighvatsson tóbu sín fyrri sæti I Trúbrot. Nú hjuffff- ust menn við „ofsa-Trúhroti", og: að þeir endurheimtu sínar fyrri vinsældir með kempunum Jökli Off Karli. Eftir þetta kom Trúbrot ekki fram í lanffan tíma, heldur hélt sigr innandyra og æfði af kappi fyrir tón- leika eina mikla. Til þessara tónlcika var vandað að öllu leyti. Þarna frumflutfi Trúbrot tónverkið „Lifun", off einnig kom Shady Owens fram og söng nokkur lög nieð sinni gömlu off ffóðu hljómsveit. Eft- ir þetta héldu Trúbrot utan og hljóðrituðu Lifun, og nú eiga sjálfsafft flestir íslenzkir poppunnendur þessa plötn í safni sínu. Eins off við var að búast hafði Karl aðeins stutta við-' dvöl á orgelstól Trúbrots, hann liætti stuttu eftir þetta og fór til Englands þar seni liann fann ekki sítt svið. Eng- inn veit hvenær Karl mun aft- ur ganga í Ttúbrot. Ekbi komu margar nýjar og ffóðar hljómsveitír fram á sjón- ars-viðið á árinu, en þó leit hin frábæra hljómsveit Rifsberja dagsins ljós. Rifsberja er eln af albeztu liljómsveitum á fslandi í dag. Hljónisveitina skipa ekki að- eins mjög góðir hljóðfæraleik- arar, heldur einnig frá- bær sönffvari, nú mega söng- fúglar eins og Rjörgvin og Magnús Kjartansson fara að vara sig. Étitónleikar voru haldnir á árinu i Saltvík um hvítasunnu- heigina, en veður hamlaði þar nokkuð niikið og fórn tónleik- ar þessir því að nokkru leyti i hundana. Einnig stóð hljóm- sveitin Ævintýri fyrir liljóm- leikum sem haldnir voru uppi í Árbæ. Ekki voru veðurguð- irnir hliðhollir þá frekar en endra nær, þar sem íeiðinda gola var og kuldr. Engu að síð- ur ber að hakka þeim mönnum sem stóðu að báðum þessum hljómleikum, og vonandi verð- ur þetta til þess að ýta við mönnum úti á landshyggðinni uni að lialda þar slíka hljóm- leika svo ekki aðeins Reykvík ingar og þeirra næstu ná- grannar njóti góðs af. f liaust kom aldeilis fjörkippur í dagskrárstjóra lit varps og sjónvarps poppunn- endum í liag, en eins og áðtir hefiur fram komið í þættinum er mun meira af poppþáttum í þessum f jölmiðlmn en oft áður. Að síðustu má geta þess að sá liörmulegi atlwrður gerðist í Iok ársins. að aðalsamkomu- staðiir unffs fólks í Reykja- vík, Glaumbær, eyðilagðist i eldsvoða. Þetta var að vonum mikiH missir fyrir reykxiska æsku, en vonandi fánm við fljóttega annað samhærilefft samknnduhús. Ég vil taka það firam að þesa ari fátækleffu upptalniiigii er ekki raðaft eftiv réttri timaröð, heldur ettrr því hversu merki- legir þeir eru að mínum döuii. Má vera, að einhverjir merkis- atburðir hafi fallið liér úr, og bið ég fesendur velvirðingar á því. gö. 23. janúar 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.