Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1972, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1972, Blaðsíða 7
Bólstaður nyrzt í Steinffrínisfirði. Fannir niöur á jal'n sléttu og: varla meira en bithagi um miðjan júlí. Ailtaf má fá annað sldp. Eitt af því sem grotnar niður á Jijúpin ík er þetta skip. Á kinnung þess má lesa SUÐUKLAND. Sætrafjall við norðanverðan Reykjarf jörð í baksýn. gras fyrren undir haust. Skil- yrði til ræktunar eru naumast til og bæði vegir og raftaug- ar breyta engu þar um. Aftur á móti er sjálfsagt og eðliiegt að nýta þau hlunnindi, sem verða af fjöru og sjó þarna norðurum. En til þess er ekki nauðsynlegt að búa þar árið um kring. -O----- Við botn Veiðileysufjarð- ar sveigir vegurinn uppá fjall- ið og þaðan beint yfir í Reykjafjörð. Ef veg skyldi kalla. í*að voru mestmegn- ís ruðningar eftir ýtu, for- blautír eftir, rigningar. Fjár- veitíflgin hafði öll verið notuð til að ryðja brautina á leiðar- enda, en þegar að ofaníburð- inum kom, var sjóðurinn þrot- inn. Brekkurnar voru brattar og þungar uppá hálsinn; hlíð- arnar brúnar af lyngi, grjót efra. Síðan Reykjarfjörður. Eang- ur, óhemjulega langur. Og brött fjöllin héldust í hendur og horfðu á, hvað fjörðurinn var sléttur. Maður ekur sneið- inga niðureftir hlíðunum og fer þar af leiðandi framhjá Kúvíkum, þeim gamalfræga verzlunarstað. Eftir að einok- un lauk, urðu Kúvíkur fastur verzlunarstaður og einn sá helzti við Húnaflóa. Kaupmað- urinn var að visu nefnd- ur faktor áfram eins og ekkert heíði í skorízt, En einni fakt- orsfrúnni leiddist þetta nafn á verzlunarstaðnum og fannst víst fjósalykt af því. Hún kom því tU leiðar að bóndi hennar breytti nafninu og nefndi verzlunarstaðinn Reykjar- f jörð. Sá hét Jensen, sem síð- astur verzlaði í Kúvíkum; þá var komið framá þessa öld. Ðjúpavík er nokkuð innar. Staðurinn er eitt minnismerk- Minnismerki um síld. Á Djúpuvík við Reykjarfjörð er eln síldarverksmiðjan, söltunarplön og bryggjur, sem nú eru óðum að verða fúanum að bráð. og ter vel skiljanleg litil hrifn- ing hans á þeim skika Jandsins, er honum hlotnaðist. Hafði hann einn margra, lent í úti- stöðium við Harald kóng hár- fagra og lét fót sinn 5 þeim átökum. Hinsvegar eru sögur fáorðar itm það, hvernig tréfætinum var komið á Önund. t>ó var hann nokkuð við aldur. Þess- vegna hefur honum ef til víll ekki þött taka að ieita lengi meðfram ströndum og nam þær þrjár vflcur, er einar voru eft- ir og allar heldur illhryssings- iegart Kaldbaksvik, Kolbeins- vik norðar og Byrgisvík njTzt. Uvílíkt: landnám. Enda Jeynir sér ekki, að Önundi þykir mjög að sér kreppt. Hann yrk- ir vísu þegar hann siglir upp- undir landið, snjó sleit í fjöll. Með söknuði minnist hann landa, sem hann hefur látið að baki <og fjöld frsenda, en hitt er þó nýjast: Kröpp eru kaup, ef hreppik Kaldbak, en læt akra. Heldur var með dauflegra móti um að litast i landnámi önundar og það um hábjarg- ræðistímann. Hann bar beinin í þessari kaldranalegu vik undir Baiaf jöilum og emhvers- staöar á haugur hans að vera ef vel er að gáð. Heima á Kaldbak eru víst engar sjá- anlegar minjar um Önund, en þar stendur eitt íbúðarhús með yfirbragði eyðibýlis og er það hús meira til minja um búsetu Jóns á Eyjum en Önundar tréfóts. En sportmennskan hefur haldið ixmreið sína í víkina, I vatninu innaf vikurbotnin- um byltast ræktaðir silungar og bíða þess að veiðileyfin hækld í verði Kannski for- framast þeir svo, að þeir verði metnir á dollara og étnir í út- löndum. Hvort einhver sér eftir þeim á sama hátt og Eíríkur á Reykjum sá eftir sauðunum, er svo annað máL Og eitt er enn til rnarks um innreíð nýrra tíma: Á tanga gegnt bænum í Kaldbak stend- ur fallegur sumarbústaður; þar teygðóst rejkjariopi uppum strompinn. Annars var allt með kyrrum k jörum í Kaldbaksvík. ----O---- Og enn liggur leiðin norður; enn heita Balar, enn slútir bratt f jallið á aðra hönd, bratt og blásvart, urðarkragi við rætur og smálækir viða. Það ekur engínn í loftinu þarna. Aftur verður hvilft í f jallið og vik með grýttri fjöru og gnægð af reka. Þar heitir Kol- beinsvík. Bærinn, sem ein- hverntíma stóð norðanund- ír Skrefluf jalli, er nú í eyði. Þaðan er skammt útfyrir Byrgisvík og vegurinn sveigir inní Veiðileysufjörð. Ekki er nafnið búsældarlegt; bærinn Veiðileysa, sem stendur í mik- illi afskekkt fyrir botni fjarð- arins, er í eyði. Fjörðurinn er opinn til norðausturs; hafflöt- urinn sléttur úti ómælisvídd- ina, en einhversstaðar langt norðurundan lónar þokan. Kaldbak, Veiðileysa, Brimils- klakkar, Fauskavik, Sval- barði, Ófæra. Það andar köldu frá þessum örnefnum. Maður sér ósjáifrátt og heyrir fyrir sér hljómleik veðranna, líkt og Jón Helgason kveður um í Áföngum. Kögur og Horn og Heljarvík huga ininn seiða löngum. Tætist hið salta sjávarbrim sundur á grýttum töngum. Hljóðabunga við Hrolllaugsborg herðir á stráðum söngum meðan sitt ólma organspil óveðrið heyr á Dröngum. Allur þessi náttúrustyrkur og kaldrani verður rómantískur úr fjarlægð. Alveg upplagt fjrr- ir bókamann, sem aldrei hefur barizt við veðrin hér norðurfrá að segja, að Héljarvíkin seiði löngum huga manns. En lifand is ósköp er það ósennílegt, þegar skáldið hefur alla ævina búið í Kaupmannahöfn. Kannski aldrei komið þama norðureftir. Það er líka alveg upplagt, og talsvert tíðkað, að segja sem svo, að Veiðilej'sufjörður megi ekki fara í eyðí. Eða Drangar. Eða Skjaldabjarnar- vík. Það kostar ekki neitt að segja það. Það getur hljómað fallega á pólitískum fundi að segja eitthvað í þá áttina og ræðumaðurinn ætlar áreið- anlega ekki að fiytja þangað sjálfur. Sumarleyfisfólk talar um, hvað hinir og þessir staðir voru unaðslega fallegir í júlí- mánuði Synd, að þetta skuli fara í eyði; fólkiö flytur víst suSur í haust, segja menn. Svo skoða menn litmyndirnar, sem þeir tóku til að árétta það sem þeir sögðu um náttúrufegurð- ina. Og allir geta séð, hvað fjöllin voru blá og hafflötur- inn siéttur. En það gleymist ef til víll að taka með í reikn- inginn, að frost fór ekki úr jörðu fyrren á miðju sumrí og að ekki þýddi að bera Ijá i 23. janúar 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.