Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1968, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1968, Blaðsíða 15
Unga stúlkan sem mest hefur verið umtöluð í popheimin- um s.l. mánuð hefur nú lokið við að syngja inn á sína fyrstu L.P. plötu. Það var að sjálf- sögðu Paul McCartney sem samdi lögin og stjórnaði upp- töku. Lagið sem gerði hana fræga, „Those Were The Days“ hefur nú selzt í 700.000 eintök- um í Bretlandi og rúmlega 900.000 eintökum í Bandaríkj- unum, en þar er lagið í 3. sæti. Á myndinni hér fyrir ofan sjá- um við þau Mary og Paul þar sem Paul raular fyrir hana lag sem hann er búinn að koma saman. Mikið hefur verið rætt og ritað um imgt fólk á seinni árum. Þetta er ekki óeðlilegt, þar sem ungt fólk er nú orðin mjög stór hluti af okkar litla þjóðfélagi. Það sem kalla má ungt fólk er á aldrinum 13—25 ára og er sá hluti ílklega um 30 prs. af þjóðinni. Það sem helst hefur komið fram í ræð- um og ritum um unga fólkið er fvl'st og fremst það, að ekki sé nögu mikið gert fyrir það og að það sé of mikið gert fyrir það Um þetta má lengi deila, án þess að komizt verði að nið- urstöðu, en eitt er víst að ýmis- legt er í ólestri í æskulýðs- málum okkar. Hvort það er unga fólkinu sjálfu að kenna, eða hinum eldri skal látið ósagt. einstaklingar. Hvað hafa þessi samtök gert hingað til? Ekki get ég sagt um það. En eitt tel ég þó full víst að ekki getur það verið ýkja migið. Samtök sem þessi á að styrkja betur og sem fyrr segir eiga það að vera þau sem berjast fyrir hönd æskunnar fyrir málefnum henn ar. Á vegum Reykjavíkurborg- ar er starfandi æskulýðsráð skipað 7 mönnum og er skip- að í það að mestu leyti eftir pólitízkum leiðum. Væri það ekki öllu eðlilegra að samtök eins og B.Æ.R. sæju um þessi mál borgarinnar að minnsta- kosti að einhverju leyti því þetta eru nú einu sinni mál unga fólksins sjálfs og því er það þeirra að vinna að þeim. HLJÓMAR Eins og ^lestum mun kunn- ugt þá íóru Hijómar tii Engl- ands fyrir skömmu til piötu- upptöku á vegum S.G hljóm- platna. Eins og flestir muna var hin síðasta L.P. plata þeirra félaga mjög góð og er það von okkar að sú síðari verði jafn góð og helzt betri. Platan kem ur liklega út n.k. föstudag. UM ALLT OG EKKERT En snúum okkur þá að því sem að unga fólkinu snýr. ef ungu fólki finnst eitthvað vera í ólagi varðandi sín mál ber því skylda til að leiðrétta það. En það er nú einu sinni svo að ýmislegt hefur verið reynt af ungu fólki til að tjá hugs- anir sínar og vita raunverulega hvað það vill. Stofnuð hafa ver ið samtök ungs fólks og félög hafa reynt ýmsar leiðir en yfir leitt öll samtök hafa gufað upp og félögin eru yfirleitt það fá- menn að þau hafa ekki feng- ið hljómgrunn. Til eru samtök hér í Reykjavík sem heita því virðulega nafni Bandalag æsku lýðsfélaga í Reykjavík (B.Æ.R. Þessi samtök voru stofnuð fyrir 20 árum og héldu um síðustu helgi aðalfund þar sem mætt voru um það bil 20 ungmenni. fólk í dag þekkir þessi samtök alls ekki en þó skyldi maður ætla að þessi samtök ættu að vera hið leiðandi afl í þeim baráttumálum unga fólksins í Reykjavík þar sem öll æsku- lýðsfélög í Reykjavík eru að- ilar að þessum samtökum eða 36 félög og þá líklega um 20.000 THE BEATLES Bítlarnir Hér á mynclinni sjáum við Bítlana ásamt Brian Epstein sem nú er látinn. Myndin var tekin 21. sept. 1964 er þeir komu frá Bandaríkjunum til London úr einni mestu frægðarför sinni þangað, en þeir höfðu gífurlegar tekjur fyrir þá ferð. Er þeir komu aftur heim biðu eftir þeim þúsundir ungmenna og höfðu sumir beðið á flugvellinum í heilan sólarhring. Eins og við gátum um hér á síðunni fyrir hálfum mánuði þá hafa Bítlarnir lokið við enn eina L.P. plötu. Það eina sem eftir var, var að ákveða nafn á hana. Nú hefui það verið á- kveðið en hún á að heita „mjög sérker.nilegu og fáheyrðu nafni Ekkert finnst mér eins óeðli- legt og að hinir pólitízku flokk ar stjórni einnig æskulýðsmál- um borgarinnar það getur á eng an veginn blómgast. Þetta er eití af ýmsu sem að- gæta þarf í æskulýðsmálunum okkar ýmislegt fleira er að og mun þessi dálkur Gluggans vera J öllum þeim ungmennum opin : sem eitthvað hafa til málanna að leggja og skorum við hér með á ykkur að segja það sem ykkur býr í brjósti og verð- ur eflaust gaman að sjá hvað við getum gert með sameigin- legu átaki. — Bajó. Hér á myndinni sjáum við hinn frábæra söngvara Hljóma Engilbert. Eins og sjá má, er hann mjög spennt ur eins og reyndar flestir eftir að sjá hvort hin nýja plata hljóti sömu vinsældir og hin fyrri. eða The Beatles. Útgáfudagur hefur verið ákveðinn '5. nóvem ber, það er næsta föstudag. S. nóvember — England: Those Were The Days . . Mary Hopkin Little Arrows . . . . Leaphy Lee Wiih A Little Help From My Friends Joe Cocker Good, Bad And The Ugly Hugo Montenegro My Little Lady .. .. Tremeloes Hey Jude....................... Beatles Only One Woman........... . . Marbles Les Bicyclettes De Belsize Engelbeit Humperdinck Jesamine .... . . Casuals Light My Fire...... Jose Feliciano Listen To Me .......... Hollies The Red Balloon........ Dave Clark Five A Day Without Love Love Affair The Wreck of the Antoinetie .... Dave Dee, Dozy, Beaky, M ck and Tich Eloise............... . . Barry Ryan Lady Willpower G Puckett & Union Gap AH Along the Watchtower Jim Hendrix This Old Heart of Mine Isle Brothers Classical Gas ..... Mason Williams Breakin’ Down the Walls of Heartache . . Bandwagon Mexico .... .. Long John Baldry Hold Me Tight ...... Johnny Nash Marianne.................. Cliff Richard Ice In tlie Sun Status Quo You’re All I Need To Get By Marvin Gaye and Tammy Terrell Magic Bus ...........Who Rudi’s In Love ...... Locomotive Sunshinc Of Your Love . . Cream Harper Valley P. T. A....Jeannie C. Riley If I Knew Then What I Know Now Val Doonican 10. nóvember 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.