Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1966, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1966, Blaðsíða 1
var búinn að jafna sig eftir orð pró- fessorsins urn íingurnæmi skurðlækms- ins, komst Kjeid Wessel Wetlesen að svolátandi niðurstöðu: UpphafsmneiMi SPHtENGJUNNAK. — Náttúruvísindin bafa áreiðaniega aidrei tekið jafn stórt stökk fram á við eins og á þessari öld. Ég geng þess vegna út frá því sem vísu, að þér séuð öruggur með yðar hag og starf, br. prófessor. Það var ekki iaust við kaldbæðni í orðum stúdentsins. — Nei, það er ég ekki, svaraði pró- fessorinn. Einmitt vegna hinna nýjustu uppgötvana á sviði náttúruvísindanna böfum við ient í blindgötu. Visinda- mennirnir viðurkenna að náttúran býr yfir leyndardómum, sem við byrjum nú að rannsaka nánar. VÍSINDAMAÐUR ÚHUGNAÐUR NÚTÍMANS Prófessor H. V. Bmndsted ræðir við ungan stúdenf um nútið og framtíð H. V. Bröndsted Ð r. phij. H. V. Bröndsted var prófessor í náttúruvísindum við Kaupniannahafnar-háskóla frá 1948 til 1963; hann var mikil- virkur rithöfundur, þekktur Jamgt út fyrir sitt heimaland- Vís- indarit hans voru þýdd á ýmis tungumál. Viðíalið sem hér birtist kom í Kaupmannahafnarblaðinu „Berl- ingske Tidende" fyrir hálfu öðru ári. að var s-umardag í fjörunni á strönd Kattegats. Pró- fessorinn hafði verið í sumarleyfi á annan mánuð, en hvíldin hafði eng- an veginn haft sljóvgandi álirif á hugsanalíf hans. Honum var ljóst, að þótt hann væri orðinn 71 árs, átti hann margt ósagt, ekki sízt æskulýðnum. H.V. Bröndsted var vísindamað- ur, sem var ljós sú ábyrgð sem á honum hvíldi. Hann hikaði ekki við að fórna miðdegishvíldartíma sín- um, ef það mætti verða til þess að æskan gæti lært eitthvað af reynslu eldri kynslóðarinnar og glappaskot- um hennar. Prófessorinn vakti í gær. 19 ára stúdent rændi hann miðdegisblund- inum. Meðan sólin ljómaði upp her- bergið og hamarshöggin dundu á veggnum, gerði hann upp reikning visindanna gagnvart mannkyninu. Nærri því ótrúlegt útsýni yfir þetta efni opnaðist fýrir hugsarsjónum hins unga manns. En eins og til að vega á móti alvörunni í þessu efni biostd prófessorinn og sagði afsak- ímdir ' — Sonur minn er að smíða. Hann er að reisa nýjan verkíæraskúr. Og sá kann nú til verka! Vitið þér vegna hvers? Hann er heilaskurðlæknir í Ár- ósum. Konan min segir að fingurnæmi hans stafi af því. Ljósmyndarinn brosti breiðu brosi eins og æviniega, en stúdentinn írá Gentofteskóla kinkaði kolli. Hann var mjög aivarlega bugsandi, og gat' ekki i'arið að dærni prófessoisins gamla og vikið hugsunum sjnum frá sér með spaugsyrði. Og áður en ljósmyndarmn Kjeld hafði einmitt ætiað að beina samtalinu inn á þessa braut. Hann sá að prófessorinn átti við kjarnorkuvís- indin og sagði ásakandi: — Hr. prófessor, ég skoða yður sem fuiltrúa fyrir náttúruvísindin, og sem slikur hafið þér átt þátt í að gefa yngri kynslóðinni tæki, sem gæti tortímt okk- ur Öilum. Yðar kynsióð fann upp atóm- sprengjuna. — Já, það gerðu vísindin, viður- kenndi prófessorinn seiniega og með þunga á orðunum, en gætið að því aö heilastarfsemi mannarina fann upp steinöxina íyrir mörg þúsund árum. — Munduð þér hafa birt formúiuna, ef það hefðuð verið þér einn, sem fann upp sprengjuna? Stúdentinn iagði þunga áherzlu á seinustu orðin, til þess að auka á óhugn aðinn, en prófessorinn lét það ekkert á sig fá: — Þetta er akademisk spurning, sem ekki er unnt að svara. Atómsprengjan varð til fyrir samstarf margra manna, með huga og hendi. En maður gæti spurt sig þeirrar spurningar, hvort það hefði verið rétt af Bandaríkjastjórn að veita fé til kjarnarannsókna í staðinn fyrir að biða eftir því að Þjóðverjar fyndu sprengjuna upp. Það er þetta eld- gamla vandamál: Á ÉG að láta sálga mér, eða á ég að verja mig fyrir and- stæðingnum? Kjeld spurði prófessorinn hvort hann hefði séð „Dr. Strangelove", en það hafði hann ekki. Samt spurði Kjeld: — Eru stjórnmáiamennirnir og hers- höfðingjarnir nægilega þroskaðir til að ráða yfir því hræðilega valdi, sem vísindin hafa lagt þeim upp í hendurn- ar? — Það er ekki hægt að leggja sama mælikvarða á alla, en margir af stjórn- málamönnunum hafa sýnt ,að þeir eru að þroskast. Já, þannig kýs ég að orða það. Vísindamennirnir hafa alið þá upp, og mér finnst, að stjórnmálamennirnir séu farnir að stillast, og heiður sé þeim fyrir það. Stúdentinum virtist þetta vera fjar- stæðukennt, og Bröndsted var því sam- þykkur. — Þetta er einkennilegur víxiieikur. Vísindamenniinir fundu upp sprengj- una, og það erum við, vísindamennirn- ir, sem höfum fyrstir skilið, að við verð um að leggja allt í sölurnar til þess að koma í veg fyrir að hún verði notuð. Sjúka á að aflífa. Wessel Wetlesen beindi nú taiinu að hinni vaxandi úrkynjun mannkynsins: — í dag fer sykursjúklingum fjölg- andi, vegna þess að þeir geta nú aukið kyn sitt, áður en sjúkdómurinn vinnur bug á þeim. Við getum þakkað vísind- unum þessa þróun. En er nokkur á- stæða til að votta þakklæti, hr. pró- fessor? — Þarna drápuð þér á mjög þýðingar mikið atriði. Ef manrikyninu heidur á- fram að fjölga í sama mæli og nú á dögum, verður árangurinn urmull ein- staklinga, sem geta ekki aflað sér fæðu. Og það leiðir aftur óhjákvæmilega af sér, að siðaskoðun okkar hlýtur að taka breytingum. Stúdentinn spurði, hvort hans eigin kynslóð mundi lifa slíka breytingu. Prófessorinn svaraði: — Það er allt undir því komið, hvort þjóðfélagið telur sig fjárhagslega séð fært um að ala önn fyrir öllum, hversu vesalir og sjúkir sem þeir eru. Mín pei’- sónulega skoðun er, að enn um sinn munum við ekki varpa siðferðishug- myndum okkar fyrir borð, og með því á ég við, að við komumst hjá, því að aflífa hina óhæfu. En ég dirfist ekki að hugsa um, hvað getur gerzt eftir 50 ár, ef fjölgun mannkynsins verður jafn gífurleg og nú. Kjeld skildi vel þessa óhugnanlegu framtíðarsýn prófessorsins og skaut inn í, að hann yrði ekki meira en 69 ára þá. Svo spurði hann hikandi: — Verðum við, unga kynslóðin, að búa okkur undir að líknardráp og fóst- urmorð verði lögleyfð? — Já, einhverntíma verður það sétt í lög, sagði Bröndsted án þess að hika. Ef fjölgunin verður eins og hingað til. — Það er hræðileg ábyrgð, sem við, unga kynslóðin, verðum ef til viil að taka á okkur, sagði Kjeld. Prófessorinn samþykkti það og bætti við: — Við stöndum í framtíðinni gagn- vart því vandamáli að úrskurða, hvaða sjúklingum er vert að haida iífinu í, Framhald á bls. 12.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.