Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1960, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1960, Blaðsíða 10
78 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS landsins, verður gerður út frá Ólafs- vík (7.) Guðbjörg, nýr 100 lesta bátur, smíð- aður í Noregi, kom til Ólafsfjarðar (9.) Ákveðið að leggja talsæsíma frá Bretlandi um Færeyar, ísland og Grænland til Kanada. Nefnist hann Icecan (16.) Fullkomið magnara- og hátalara- kerfi sett í Barnaskóla Hafnarfjarðar (16.) 50 hús með 89 íbúðum voru fullgerð á Akureyri á sl. ári (17.) Nýr togari, Narfi RE-13, eign Guð- mundar Jörundssonar, sjósettur í V- Þýzkalandi (19.) Unnið er að borun eftir heitu vatni við Sigtún í Reykjavík (21.) Bæarstjórn veitir Þorvaldi Guð- mundssyni leyfi til að reisa nýtízku hótel í Aldamótagörðunum (24.) Nýa varðskipið Óðinn kom til Reykjavíkur eftir þriggja sólarhringa ferð frá Álaborg, þar sem skipið var smíðað. Óðinn er stærsta og fullkomn- asta skip landhelgisgæzlunnar. Skip- herra er Eiríkur Kristófersson (28.) Hafin framleiðak á ^yt^AhmiJía á dráttarvélar á Seyðisfirði (28.) Unnið að borun eftir heitu vatni í Leirársveit (31.) SLYSFARIR Vélbáturinn Rafnkell úr Garði fórst í fyrsta róðri á þessu ári og með hon- um sex menn, Garðar Guðmundsson, skipstjóri, annálaður aflamaður, Björn Antóníusson, stýrimaður, Vilhjálmur Ásmundsson, vélstjóri, Magnús Ber- entsson, matsveinn, Jón Sveinsson og Ólafur Guðmundsson, hásetar (5. og 6.) Sjóðandi kaffi helltist niður á ís- Við Skeiðarár- hlaupið lækkaði í Grímsvötnum og jökullinn fell niður, en við það mynduðust stórar sprungur, sem sjá má á myndinni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.