Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1952, Blaðsíða 32

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1952, Blaðsíða 32
660 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS VerðlaLmamyndgáta Lesbókar MYNDGÁTAN er að þessu sinni með sama sniði og undanfarin ár, en þó verður að gefa mönnum nokkrar leiðbeiningar. Það er þá fyrst, að ekki þarf að gera greinarmun á i og ý. Á einum stað er raðtala og á þar að vera þágu- fall. Tvö sjaldgæf orð koma hér fyrir, mun annað þeirra enn liía á munni manna í Austur-Skaftafellssýslu, en hitt er forn kenning. — Að þessum upplýsingum fengnum ætti mönnum ekki að verða skotaskuld úr því að ráða gátuna á jól- unum. Svör þurfa að vera komin til Morgunblaðsins fyrir 5. janúar. Fyrir réttar lausnir verða veitt þrenn verðlaun: 1. verðlaun 400 kr., 2. verðlaun 100 kr. og 3. verðlaun 100 kr. Berist fleiri réttar lausnir, verður dregið um hverjir skuli verðlaunin hljóta. KR088GÁTAN: * Þrenn verðlaun verða veitt fyrir réttar ráðningar á krossgátunni. Ein á kr. 200.00 og tvenn á krónur 100.00. — Ráðuingar berist Morgunblaðinu fyrir 5. jan. n.k. f L

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.