Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1952, Blaðsíða 31

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1952, Blaðsíða 31
\ ^ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 659 V erðLaunakrossgáta Dægradvöl u SKÝRINGAR Lárétt: — 1 stafa — 9 stjórna — 10 óhreinkað — 11 skyldmennin — 13 viðurnefni — 15 elska — 16 band — 17 verkfæri — 19 fengur — 21 her- bergi — 23 málmur — 24 menningar- félag — 25 dýr — 27 tveir eins — 28 mejdd — 30 léreftsstykki — 32 hjörð — 34 líkamshluti — 35 veiðarfæri — 37 fornafn — 38 sjúkdóminum — 45 skammstöfun — 46 ruggar — 47 mál- fræðiskammstöfun — 48 örfa — 49 fugl (forn mynd) — 50 lét af hendi — 52 lykkju — 54 ófreskja — 57 bóla — 59 biðjast afsökunar -— 61 stúlku — 62 upphrópun — 63 ending — 64 fáláta — 66 truntur — 68 hljóð — 70 hrúga — 72 krydd — 74 eldsneyti ■ — 75 hrópa — |P6 ný — 78 frumefni — 79 lemja — 81 ending — 82 verslun- ina — 83 samhljóðar — 84 leiðindi — 85 sérhljóðar — 86 átök — 88 hafði upp á — 90 hlassinu — 92 háð — 94 skel — 95 tusk — 96 hljóð — 98 fæði — 99 blót — 101 tak — 102 end- ing — 103 forfeður — 105 fangamark — 106 hinar — 108 fugl — 110 gef- ið sér til heilla — 112 endurtaka oft. Lóðrctt: — 1 slyddunni — 2 slá - msta — 4 dýfir sér — 5 líkamshluta — 6 óhreinka — 7 tónn — 8 án umöiinunar — 12 flan — 14 sund — 16 fjötrarnir — 18 Iikamshluti — 20 samhljóðar — 22 farga — 25 tínir saman — 26 okar — 28 félag — 29 frumefni — 31 vandræðalegur — 33 hefðist í gegn — 36 stvgg — 39 svik — 40 óð — 41 hreinsar — 42 fu^lum — 43 lítill þyrsklingur — 44 einkennisstafir — 51 tveir eins — 52 samhljóðar — 53 skipunum — 55 troðningur — 56 húsdýrin — 58 glátrun (fora mynd) — 59 rík — SPILALEIKUR ÞETTA er einhver einfald- asti spilaleikur, sem til er, en samt er nógu gaman að honum, og sumir get^ skemmt sér við hann tím- unum saman. Legðu tíu spil á borð (þau mega vera * í tveimur röðum). Taktu svo tvö og tvö spil, sem samtals gilda 13 (6 og 7, 9 og 4 o. s. frv.) og legðu þau til hliðar. Gosi gildir 11, drottning 12 og ás 1, en kóngur gildir 13 og þarf því ekki að taka neitt spil með honum. Svo legg- urðu í skörðin spil úr stokknum, sem þú hefur á hendi. Þá er þrautin unnin, ef þú getur losað þig við öll spilin. TANGARSÓKN TAKIÐ skákborð og raðið peðunum á það eins og hér er sýnt. Nú tefla tveir, annar hefur svart en hinn hvítt. Peð- . unum má leika í hvaða átt sem er og yfir eins marga reita og maður vill, en þau verða alltaf að fara beint. Menn leika til skiftis. Galdur- inn er nú að króa inni peð hins, þannig að þau lendi milli tveggja peða manns sjálfs. Þau peð, sem þannig eru króuð, má drepa. Þegar svo er komið að annar hvor á ekki nema eitt peð eftir, þá hefur hann tapað.'' □□□□cnnc 60 færðu — 62 ójöfnurnar — 65 skyld- menni — 67 fangamark — 69 bardaga — 70 krókur — 71 greinir — 73 hljóð- um — 75 upphrópun — 77 mennta- stofnun — 79 dælda — 80 arfleiða — 87 haf — 89 tvíhljóði — 91 straum- k.ast — 93 púkar — 95 mann — 97 tveir cins — 98 forfeður — 100 misk- unnsöm — 101 rusl — 104 rykkorn — 106 verkfæri (forn ritháttur) — 107 stilli — 109 menntastofnun — 111 sam- hljóðar. ATH.: Á einum stað er ekki gerð • ur greinarmunur á A og A, og ú einum stað ekki á Y og I. (Sjá um verði. á næstu síðu).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.