Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1950, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1950, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ’ 25 VERÐLAUNAÞRAUTIR JÓLALESBÓKAR Ráðning Krossgátn Lárjett: 1. Dumbskjöldóttur. — 13. Mýkra. — 14. Ódræp. — 15 fs. — 17. Rr. — 18. Sáu. — 20. Ár. — 21 Ef. — 22. Fúa. — 24. Ættfróð. — 27. Arm. — 28. Urr- aði. — 30. Rituna. — 32. Manga. — 33. Rot. — 35. Náðug. — 36. II. — 37. Gag- ur. — 38. Rs. — 39. Lán. — 42. Fag. — 44. Ærs. — 46. Drukku. — 48. Alltaf. — 50. Rómur. — 51. Tær. — 53. Kát- ur. — 54. Ys. — 55. Lyktnæmur. — 58. Næ. — 59. Nag. — 61 Ká. — 62. In. — 63. Kið. — 64. Grá- skinnasalans. — 69. L e. — 70. Neita. — 71. Úr. — 72. Róufans. — 73. Angilja. Lóffrjett: 1. Drífumaldringur. — 2. M m. — 3. Býr. — 4. Skræða. — 5. K R. — 6. Jast. — 7. Lóur. — 8. D d. — 9. Óráð- in. — 10. Tær. — 11. T p. — 12. Raf- magnsfræðsla. — 16. Súra. — 19. Á- flogahænsni. — 21. Ernu. — 23. Arn- inum. — 25. Ti. — 26. Ór. — 27. Auð- sætt. — 29. Agi. — 31. Tár. — 33. Raf. •— 34. Tug. — 40. Árósar. — 41. Skrykk. — 43. Álkuna. — 45. Raunin. — 47. Kul. — 49. Lár. — 51. T t. — 52. Ræ. — 56. Káinn. — 57. Mysan. — 60. Gálu. — 63. Karl. — 65. Sef. — 66. Nes. — 67 Ata. — 68. Lúi. Alls bárust 102 ráðningar og reyndust 30 þeirra vera rjettar. Dregið var um hverjir hljóta skyldu verðlaunin. I. verðlaun, kr. 100,00, hlaut Jónas Jónasson, Freyjagötu 21, Sauðárkróki. II. verðlaun, kr. 50,00, hlaut Björn Þórarinsson, Vonarstræti 8, Rvík. III. verðlaun, kr. 50,00, hlaut Ingvi Árnason, Hávallagötu 30. Myndgátan Ráðning hennar er á öftustu blaðsíðu. ALLS bárust 400 lausnir á mynd- gátunni og reyndust 68 þeirra vera rjettar. — Dregið var um verðlaun- in og fjellu þau þannig: I. verðlaun, kr. 200,00, hlaut Guðný Gísladóttir, Barónsstíg 39, Rvík. II. verðlaun, kr. 50,00, hlaut Þur- íður Þórarinsdóttir, Haðarstíg 10, Rvík. III. verðlaun, kr. 50,00, hlaut Guðmunda S. Kristinsdóttir, Njáls- götu 39B, Rvík. Vinninganna sje vitjað til skrif- stöfu Morgunblaðsins. ^ ^ ^ ^ Ferðamaður nokkur í Afríku lenti í klónum á mannætum og það átti þeg- ar að slátra honum og sjóða hann. En á meðan verið var að kveikja undir kjötkötlunum, sagði ferðamaður við höfðingjann: — í þínum sporum mundi jeg ekki sjóða mig. Það er ekki gott af mjer kjötið. Jeg skal lofa þjer að bragða. Svo fletti hann upp buxnaskálminni sinni, tók hníf úr vasa sínum og skar stórt stykki úr kálfanum. Hann rjetti það að höfðingjanum. Surtur tók við bitanum og beit í, en hrækti þegar út út sjer aftur og æpti upp yfir sig af reiði. Og svo var hann gramur að hann rak ferðamanninn hispurslaust í burtu og bað hann aldrei koma fyrir sín augu framar. Þannig slapp hann — en það kostaði það að hann varð að kaupa sjer nýan korkfót þegar heim kom. ViL SJc i4 r einá °9 omon ÞESSI SAGA gerðist í litlu þorpi í Lithaugalandi. Þar var heiðarlegur slátrari og hann hafði þann sið á hverju kvöldi að fara með peningana úr búðinni heim til sin og telja þá niður í kassa. Hann taldi altaf upphátt. Þunnt þil var á milli herbergis hans og næsia herbergis og maðurinn, sem þar bjó heyrði altaf þegar slátr- arinn taldi peningana og öfundaði hann af þeim. Svo kom honum ráð í hug. Hann losaði um fjöl í þilinu, fór svo til lögreglunnar og kærði það að stolið hefði verið frá sjer peningum, og nefndi þá upphæð, sem hann hafði heyrt að slátrar- inn taldi ofan í kassann. Lögregl- an kom á vettvang, fann lausu fjöl- ina í veggnum og grunaði slátrar- ann. Gerði hún svo húsrannsókn hjá nonum og fann þar einmitt þá peningaupphæð, sem maðurinn sagði að stolið hefði verið frá sjer. Bárust þannig öll bönd að slátrar- anum og það var enginn vafi á að hann yrði dæmdur sekur. í vand- ræðum sínum bað hann um að fá að tala við prestinn. Þá var prest- urinn sóttur og er hann heyrði alla málavöxtu sagði hann: — Fleygið peningunum í vatn. Það var gert og um leið kom fitubrá ofan á vatnið. — Á þessu getið þjer sjeð, mælti prestur, að slátrarinn á peningana. Hann er altaf fitugur á fingrun- um þegar hann er að afgreiða og fitan hefir fest við peningana þeg- ar hann handljek þá. Þjer skuluð setja hinn manninn í fangelsi, því að hann er svikari. m ii m

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.