Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1950, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1950, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21 EINKENNILEG í'JÖLSKYLDA. Sumarið 1948 varð vart vió einkennilega gesti hjá Sandhól i Ölfusi. Var það fulaldsmeri frá Litla-Saurbæ og hafði tekið i fóstur lamb frá Nýabæ. Langt er á milli þessara bæa ug Ölfusforir á milli. Veit auðvitað enginn hvar merin hefur hitt lambið, cn talið er líklcgt að ærin móðir þess hafi drepist og hryssan aumkast yfir cinstæðinginn og vanið hann undir sig. Bæði lambið og folaldið sugu merina i mcsta bróðerni ug var lambið sæmilega þroskað cr Þorlákur Sveinsson bóndi á Sandhól tók fyrst cftir gestunum. Gekk svo fjölskyldan þarna i högum fram yfir fyrri túnaslátt og virtist lambið dafna vcl. En um seinni slátt fór að bcra á einhvcrri ótjalgu i því, og hélduménn að mjólkin ur merinni mundi ekki vera holl fyrir það. Var lambið þá tekið undan og flutt heim að Nýabæ. Skömmu siður var þvi lógað og kom þá í Ijós að það var með mæðiveiki. Hryssan saknaði lambsins mjög ug leitaði mikið að þvi fyrstu dagana eftir að það var flutt á burt. — Hjer á myudinni má Iitá’ þéssa cinkennilegu fjölskyldu. Myndina tók Rósa Þorlaksdottir á Sandholi. íorsjón. Og fáum klukkustundum síðar var faðir miim liðið lík, H. D. Van Flect, M. D., forseti Los Angeles Academy of Medicine og stjórnarfor- maður Moore White Clinic, Los Angeles. Jeg er Osler algjörlega sammála. Jeg hefi verið hjá deyandi mönn- um af mörgum þjóðflokkum og trúarbrögðum — Hindúum, Shinto- ingum, kaþólskum, mótmælendum, Gyðingum og Múhamedstrúar mönnum. Allir hafa þeir dáið í friði. Og jeg hefi komist að því, að sætleiki dauðans er magnaður hjá þeim öllum af barnslegu trú- artrausti hvers einstaks. Að því undanteknu hvernig menn túlka trúarbrögðin, þá treysta allir á hið sama. Jeg hygg því, að þá sjaldan það kemur fyrir að menn eru óttaslegn- ir á dauðastundinni, staíi það af því, að þeir sjeu ekki viðbúnir dauða sínum. Þeir hafa máske sett sjer of há markmið í lifinu, en eru ekki ánægðir með hverju þeir hafa afkastað. Og svo getur verið að þeir hafi aldrei hugsað um guð. Áhyggjur út af þessu geta gert tilhugsunina um dauðann óbæri- lcga um liríð, eða þangað til þeir — vitandi cða óafvitandi — finna hjá sjer það trúartraust, sem þeim var innrætt í æsku. Jeg minnist aðeins tveggja manna, sem ljetu í Ijós alvarlegan otta a banafeænginni, en það var aðllega út af oðru en dauðanum sjálfum. Annar þessara manna var með hjartasjúkdóm. Hann var hræddur um það að sjer hefði ekki tekist að ganga svo vel frá at- vinnurekstri sínum, að hans nán- ustu gætu haldið honum áfram án sirniar lijálpar. Og fjölskylda hans bætti ekki ur þessu. I hvert sinn sem hann var fra verkum komu þau ollú a rmgulreið, svo að það jók stórum á ahyggjur hans. Jeg vissi aldrei hver hinn mað- urinn var. Hann fekk snert af slagi uppi í Sierra-fjöllum, cn læknir hans hafði bannað honUm á fara á fjöll. Það vildi svö til að jeg var nærstaddur. Hann var nær frávita af skelfingu fyrst, en okkm’ tókst þó að rjetta hann við. Hvorugur þessara manna var i rauninni ótta haldinn, lieldur samviskubiti. Jeg' notaði orðið „sætleik“ í sam- bandi við dauðann. Sem læknir, er hefir sjeð marga menn skilja við eftir langvarandi veikindi, veit jeg að það er oft sætt að deya, Þra- siniiis hefi jeg sjeð yfirbragð manna breytast þcgar dauðinn fór að, jafnvel bros koma á andlitið rjett fyrir seinasta andvarpið. Vísindhi eru ekki fær um að skýra þetta fremur en þau eru fær um að skýra lífmagnanina, Það sem manninum birtist a dauða- stundinni verður sennilega leynd- armál að eilífu. En það er ekkcrt óttalegt, ekkert, sem vakið geti ót ta hjá neinum aí oss. Warren H. Cole, M. D. prófessor og forseti skurðlækn- ingadeildar University of lllinois College of Medicine, Chicago: Jeg er dr. Qsler sammála um

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.