Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1948, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1948, Blaðsíða 14
218 LESBOK MORGUNBLAÐSINS HAPPDRÆTTISVINNINGUM l-YLGIR SJALDAN HAPP „AUÐUR færir engnm gæfu“ tegir gamalt máltæiri. — Og það er eklti fundið upp aí þeim ríku til þess að friða fátæklingana. I’að er sannmæli. Og til þcss að rökstyðja það, skulu hjer sagðar nokkrar sögur af þeim. sem fengið hafa slórvinninga í happ- drætti. AMERÍSKUR tnaður Rebert Stoele að nafni, vann 250.000 krónur í írska ,.sweepstakes“. Allir vinir hans urðu upp til handa eg fóta og spurðu hvað hann ætlaði að gera víö þennan auð. Þeir urðu fyrir vonbrigðum þegar hann sagði að hann ætlaði alls ekki að breyta háttum sínum, heldur halda áfram að vinna þar sem hann var. Hann helt svo óhreyttura háttum. í nokkra mánuði. En þá hafði umhugs- unin um peningana gert hann eirðar- lausan. Og einn góðan veðurdag lýsti hann yfir þva, að hann ætlaðj að hverfa til Alabama, en þaðan var hann upprunninn. Þó fannst honum rjettara að fara á ærlegan ,.túr“ áður. Mánuði seinna lá hann liðið lik í knæpu nokkurri — drepinn í illindum út af ölvun. EKKI leggjast allir i drykkjuskap þótt þeir græði snögglega. Mauriec Gold vann 750.000 krónur í happ- drætti. Hann ver bakarasveir.n og hafði aldrei neytt áfengis. Nú yfirgaf hann atvinnu sína og keyptj ávaxta- \ erslun. En vegna þess að hann hafði enga þekkingu a að reka slika verslun. tapaði hann stórfje á henni á nokkr- um mánuðum. ..Asni var jeg að róð- ast í það, sem jog hefi ekki vjt á“, sagði liann, og fyrir það, scm hann átti eftir keypti hann nú brauðgerðar- hús. En þótt hann væri góður bakari, kunni hann ekkert til þess að stjórna siiloi fyrirtæki og áður en langt um leið varð hann gjaldþrota. Iíann tók sier þetta svo nærri að hann (ekk taugaáfall og dó skömmu síðar. JOSHUA HOLDER hjet verkaraaður nokkur. — Hann vann við höfnina í Trinidad og hafði 5,30 krónur í kaup á dag. Fyrir hálf daglaun sín keypti hann sjer happdrættismiða og vann á hann 120,000 krónur. Þá keypti hann sjer bíi og leigði sjer bílstjóra. Hann fekk sjer góða íbúð og bauð alla vini sína velkomna hvenær sem þeir vildu. Á hverjum degi var drukkið þarna óspart og hann hafði hljómsveit til að skemta gestum sínum. A hverjum degi ók hann til bankans í bilnum sínum og hóf þar fje. Eftir níu mán- uði tilkynnti bankinn honum að hann ætti ekki nema 150 krónur eítir. Þá hrá honum svo, að hann fór rakleitt. heim og stjdti sjer aldur. Hann haíði ekki búist við því að hægt væri að eyða slíkum auðæfum. er honum höfðu hlotnast. En {ægar köld reynsl- an sannfærði hann um hið gagnstæða, hafði hann ekki kjark til þess að hverfa að fvrri vinnu sinni. ÞAÐ eru margir með því markinu brt'ndir, að þeir gera sjer ekki grein íyrir gildi peninga, sem þeim áskotn- ast óvænt. Svo fór um Georg Herbert Cuffin i Lc'ndon. — Hann var um íimtugt og hafðj kvænst ekkju og 'arð að sjá fyrir sjer og konunni og II börnum. Hann vann i sements- vcrksmiðju. Eitt kvöldið fylgdu allir samverkamenn hans honum heim með ópum og fagnaðarlátum, þvi að h.ann hafði verið svo heppinn að græða 720, 000 krónur í happdrætti. Frú Cufíin hefur sjálf sagt svo frá hvað á eftir kom: „Daginn eftir keyptum við jörð, og hús með átta herbergjum, og bíl. Hann fylti húsið aí þjónustufólki en vcgna þess að hvorugt okkar kunni að segja því fyrir verkum. þá gerði það ekki handarvik og jeg hafði miklu meira að gera en nokkru rinni áður. Á hverjum morgni fór hann í fín föt og ók að heiman í bíinurn og rcykti vindil. En hann gerði ekki annað en gefa út ávísanir á bankann og bióra með kunningjum sínum. — Og þogar hann var orðinn ölvaður, ljet hann menn fleka sig til að kaupa hitt og þetta fyrir margfalt verð, og það var verst. Að lokum var honum sagt að hann ætti ekki meira inni í bankan- um. Hann trúði því ekki Hann fór rakleitt í bankann og skammaði þá fyrir það að halda fyrir sjer fje sinu. En þegar honum var sýndur reikn- ingurinn, þá brá honum svo að hann drakk dag og nótt þangað til hann var fluttur í spítala, og þar dó hann úr ofdrykkju. Við urðum að selja bíl- inn fyrir jarðarförinni. Þessa ánægju höfðum við nú af því að fá stóra vinn- inginn í happdrættinu". MENN gela líka tapað sjer þótt þeir vinni rkki stórfje. Janics Godall vann ekki nema 37,000 krónur. En það var nóg til þess, að hann þóttist nú fær um að láta sinn kærasta draum rætast. Hann hafði fundið upp flugvjel, og nú gat hann látiö smíða hana. — Á reynslufluginu hrapaði flugvjelin lil jarðar og Godall beið bana. A SVIFADAN hátt fór fjTii' frú Lue- íu Mao Lane i Delaware. Hún liafði um mörg ár haldið þvi statt og stöð- ugt fram að það þjTft.i að skera sig upp, cn aldrei haJt cfni a þvi. — Svo vann hún 6000 krónur i happdræiti. Ijet skera sig, og dó á skurðarborðinu. LEONARD MAY vann 30,000 krónur í happdrætti. Þá ákvað hann að taka sjer sumarfrí í fyrsta skifti á ævinni /

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.