Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1948, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1948, Blaðsíða 5
LESBÖK IvIORGUNBLAÐSINS 209 haldnar leiksýningar þar. Eftir 1884 vár h.'.sið enn gert að veitingahúsi, en 1897 keypti Hjálpræðisherinn það og stendur þar nú hið veglega hús hans á lóðum beggja klúbbanna. Hús þetta bygði ísleifur Einarsso i assessor. Síðar bjuggu stihtamtmenn '>ar. Svo fluttist landsyfirrjetlur þangað, svo prestaskólinn. Nú er það Ilaraldarhúð. (Gömul teikning í Þjóðskjnlasafri >. wauwfimmri Ilúsið var selt við bagalegt og var rennan fyllt upp um 1840. En þá kom í ijós að afrennsli vantaði frá klúbbnum til sjávar. — Þurfti því nauðsynlega að gera nýa rennu. Út af þessu urðu hinar mestu æsingar í bænum. Skiftust bæjarbúar í tvo flokka, með og móti rennunni. Þóttust. bæjarfulltrúar ®kki vera þess um kQmnir að ráða fram úr þessu vandamáli á eigin spýtur og var þá kallaður saman borgarafundur. Eftir mikið rifrildi og háreisti á þeim fundi var samþyktt með 23:10 atkv. að ný renna skyldi gerð! Klúbburinn lagðist niður árið 1843 vegna missættis við Th. Thomsen veit- ingamann. Bygði hann klúbbnum út úr húsinu og varð hann þá húsnæðis- laus og lognaðist út af. Þótti kaup- mönnum að vonum súrt í broti og skömmu scinna stofnuðu þeir hluta- fjelag, sem neíndist „Bræðrafjeiagið" on var ei.ki annað en nýtt klúbbíje- lag. Ueisti það nýtt liús rjett norðan \ ið gamla klúbbinn og fekk það nafn- ið „Nýi klúbburinn“, en var af sum- um nefnt „Okake:ið“ eða „hjúkólf- ur“. Veiíingamaður var ráðinn R. P. Hall, en fyrirtækið þreifst ekki, því að veitingamaðurinn gat enga leigu greitt. Varð „Bræðarfjelagið“ bví gjaldþrota 1855 uppboð ásamt 'gamla klúbbnum, og fekk nú naínið „Scandinavia", greiða- sölu- og gistihús. ■—- Var það rekið í nokkur ár, en 1866 eáfu eiger.dur bænum það fyrir spítala, og var hann þar til 1881, en jafnframt voru þó Landsyfirrjettarhusið Árið 1820 var tukthúsið gort að stiptamtmar.nssetri og fekk þá nafnið „Kóngsgarður“ (nú stjómárráðið). Stjórnin keypti þá hús þáð. er stint- amtmaður hafði búið í áður og Ijet gera þar niðri tvær rtórar rtofur, aðra handa lcndsyfirr jettinum, cn hir.a handa bæjarþinginu. í húsmu var gerð íbúð fyrir annan lögreglu- þjór.inn, sem jafnframt var landsyfir- rjeítarþjónn. Nokkrum árum síðar voru gerðir fangaklefar uppi á lofti. Köliuöust þeir „svartholið“ og ætlaðir til hins sama og „kjallarinn" nú, a2L stinga þar inn fullum mönnum og óeirða- seggjum, einkum utanbæjarmönnum. Þegar vatns- og brauðhegning var lög leidd 1838 var um leið fyrirskipað að búa út far.gelsi í Reykjavík fyrir þá. sem áttu að taka út þá hegningu, og Á 9* i Á,. íi Landsyfirrjettarhúsið, neðri huuð i g fangagaröur á bak við. (Eftir leíkningu i Þjóðskjalasafni).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.