Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1948, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1948, Blaðsíða 12
216 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS gcfa honum þjórfje fyrir að hafa drukkið áfengi upp á okkar kostnað á tveim knæpum. Annars virðist þetta hvað öðru líkt, allra þjóða kvikindi á ralli. í St. Paul heyrði jcg svert- ingja prátta við bráðlagiega, korn- unga þýska slelpu. Hjer söng risa- vaxinn svertingi amerísk dægurlög við undirieik stórrar hljómsveitar, en hvítar stúikur störðu uppnumdar á beljakarn og táruðust við drunur hinnar hrjúfu bassaraddar hans. Hjer, eins og þar, er knæpa við kr.æpu, sumar rándýrar, aðrar ódýrar, gyll- ingin, vörumerkið, breytilegt, en hinn eiginlegi tilgangur sá eini að full- nægja öllum þeim kröfum, sem gerð- ar ku.æia að vera t:l að njóta hinnar lí .andi stundar, svo pyngjan verði tæmd að leikslokum. Það getur verið nógu gaman að íara eina kvöldstund, eins og við gerðum, í könnunarflug af einni knæpunni á aðra. en svo er sagan öll. Næst verður. það hvers- daglegt. ódýrt grin. Jeg hcld, að við höfum allir skemt okkur ágætlega, en hitt þykir m.jer trúlegt. að við höfum \iða valdið nokkrum vonbrigðurn. Þegar við kom- um inn, sjö saman, flestir hávaxnir, ljosir yfirlitum, margir einkennis- klæddir, auðsjáanlega útler.dingar og mjög trúlega með dollara, þá var ekk- ert sparað til að móttökurnar gætu orðið við hæfi höíðingja, en þegar við pöntuðum grape-fruit, fór sum- um að þykja kúnsíugur liópurinn og þegar fyrirliðinn greiddi reikninginn og skálmaði út í broddi fylkingar, án írekari blíðmæla við vertshús.sins veika kyn. þá var sýnt. að hjor væru }>eir á ferð, scm ha’dnir væru oin- hverri þeirri ónáttúru, som Mont- martre kynni engan læknisdóm við. Klukkanær ",18. Nú fljúgum við út í nóttina. Jeg ætla að leggja mig. Borgin eilífa Klukkan er 6,46. Við erum nú að komast að veslurströnd italíu. Pað er glaða sólskin, en nokkurt mistur yfir ströndinni. Jeg hef sofið eins og hrút- ur meðan vjð fórum alla leið frá París suður yfir Frakkland og yfir Korsíku. Kl. 7,08 erum við yfir landinu. Sírönd- in \irðist vera lág, en lar.dið smá- hækkar, eftir því sem dregur frá henni. Hjer sjást vegir, þorp, for- hymdar skálúr, sem sennilega eru akrar, bændabýli, fólk á ferli. Eííir nokkra stund blasir Rómaborg viö á bakborða. Við nálgumst nú óðum. — Hjei sje jeg að Fjeturskirk, ♦ gnæfir í mikilii reisn. Hinum n-.egin við borg- ina eru lág fjöll og hæðir og lengra út við sjóndeildarhringir.n eru geisihá fjöll, sem eru bláleit í mistrinu — það hljóta að vera Apennia-fjöllin. Við íljúgum nú suður fyrir borgina og lækkum flugið. Nú sjáum við greini- lega akrana, vínekrurnar, býlin. Kl. 11,34 eru hrcyflarnir stöðvaðir á Ci- ampino-flugveilinum, sunnan borgar- innar. Gerð vallarins virðist óvör.duð, en lijer eru margar flugvjelar, ýmissa togunda og ýmissa þjóoa, m.a. norsk Dakoía-vjcl. Mjer sýnist Hokla vcra eina Skymastervjelin á þessum hluta vallarins a.m.k. Engir íslendingar liafa koinið á jafn góðum íslenskum farkosti til Rómaborgar og við. Hjer er glaða sólskin, laufguð trje, græn jörð, sumar. Það vildi jeg að ham- ingjan gæíi að ítalarr.ir væru ekkf alveg ferðbúr.ir, svo við gætum verið hjer í dag. Meira. ÍW ^ ^ 5W V Hcr.ni brá Frú Lcc Marksbury vcr að aka i fallega bilnum xínum. Og hún ók hratt, cins og kvenfólki hcrttir t:L Mlt í ciiiti nissir hún stjórn á bllnum, Uann fcr mn koll og fimm vcVur út af vcginum. Frú'tn stcig ómcidd út úr bílnum. En þegar hún sá hvað bíllinn haföi kar.tgst langt, brá henni svo afí stein- teið yfir )uino. llún datt ug nieutdi sig tuistarleja. €----------------------------------- Barnahjal Kennslustund í dýrafræði. — Kennarinn er að tala um fiska og fiskveiðar og segir svo: — Getur nokkur sagt mjer úr hveriu fiskinet eru geið? — Ja, fiskinet eru óteljandi smá göt, bundin sainan með snærum. iV Nonna litla var illa við að láta þvo sjer. — Hann sagði við nýu vinr.ukonur.a, sem átti ao þvo hon urn í fyrsta skipti: — Ilálsinn látum við vera, því að hann nota jeg aldrei. Hanna litla viidi ekki borða súpuna sína. — Þú verður að borða súpu, svo að þú verðir falleg, sagði pabbi. — Allt af borða jeg súpu og þess vegna er jeg falleg, sagði mamma. — En pabbi þinn viii ekki súpu og þcss vegna er hann svona ijótur. — Það þykir mjer hart, sagði pabbi. — Heyrðu Hanna, hvort okkar er fallegra? Hún svaraði engu. Þá sagði mamma: — Segðu það, Hanna mín, hvort okkar finnst þjer fallegra? Þá sagði Hanna: — Þú ættir að borða meiri súpu, mamma. ★ í sunnudagaskólanum. Kennar- inn var að segja börnunum frá dómsdegi og útskýra fyrir þcim mismuninn á sauðunum og höfr- unum, góða staðnum og vonda staðnum. Hann útmáiaði fegurð bimnarikis og andstygð hins stað- arins þangað til augun ætluðu úl. úr Bjössa litla. — Jæja, Bjössi, hvort viltu nú heldur fara til himna eða i vonda staðinn? sagði kennarinn. — Mig iangar til að skoða báða staðinn. 4---------------------------------9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.